Sjá spjallþráð - Exposuere Bracketing VS Magic Cloth! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Exposuere Bracketing VS Magic Cloth!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Zebri


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 211

Olympus XZ-1
InnleggInnlegg: 04 Sep 2011 - 22:46:16    Efni innleggs: Exposuere Bracketing VS Magic Cloth! Svara með tilvísun

Gerði smá tilraun í gærkveldi til að prófa "Magic Cloth" tæknina sem hún Micaya (Diana) benti okkur á. (Takk Micaya Smile ) - og til samanburðar tók ég einn ramma lýstan á himininn og annan á forgrunnin og setti saman í layers í Photoshop.(ekki HDR) og þetta var útkoman. (Ath að báðar myndirnar eru unnar áfram í Photoshop.


Niðurstaða. Eftir 7-8 tilraunir tókst mér að ná einni mynd sæmilega með magic cloth tækninni ( eða Magic Gilleman þrífótarpoka). - Með Exposure Bracketing þarf maður að passa að hreyfa myndavélina sem minnst þegar maður stillir vélina fyrir næsta skot.

Loka niðurstaða - Þægilegast væri bara að fá sér ND grad... Very Happy
_________________
— — —


Síðast breytt af Zebri þann 05 Sep 2011 - 0:25:05, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 04 Sep 2011 - 23:16:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Báðar fallegar
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 04 Sep 2011 - 23:34:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vel gert Smile

Þetta með Magic Cloth er auðvitað Tony að þakka (Iceland Aurora, eða Hugeknot hér á LMK, ef einhver veit ekki...)
http://icelandaurora.com/blog/2010/07/20/tonys-magic-cloth-technique

Ég fann þetta nú líka:
http://www.olivierdeme.com/weblog/2010/10/31/dabbing-magic-cloth

Og ef einhver kann kínversku, þá gæti þetta verið... áhugavert...
Ef ekki, horfa frá mínútu 1:45


Link
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 04 Sep 2011 - 23:50:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virðist vera fyrir crop vélar.
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 04 Sep 2011 - 23:55:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

birkirj skrifaði:
Virðist vera fyrir crop vélar.

Exclamation Hvers vegna segirðu það?

Tony notar Canon EOS 5D Mark II, af því sem sést á flickr hjá honum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 0:02:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
birkirj skrifaði:
Virðist vera fyrir crop vélar.

Exclamation Hvers vegna segirðu það?

Tony notar Canon EOS 5D Mark II, af því sem sést á flickr hjá honum.


Já, en klúturinn kemur bara inn á 60% af myndfletinum hjá honum!
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
htdoc


Skráður þann: 18 Des 2007
Innlegg: 436
Staðsetning: Höfuðborgasvæðið
Canon EOS Rebel T2i
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 0:22:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá hvað þetta Magic Cloth er sniðugt
_________________
http://www.flickr.com/photos/olafurorng/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 20 Okt 2011 - 23:08:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Blackcard Tutorial
Fann þetta í dag. Mjög áhugavert.

Tilvitnun:
the first step is to set the metering mode to spot and measure the exposure at bright and dark areas of the scene respectively

Úr 'Part I' - http://hanjies.blogspot.com/2009/10/black-card-photography-part-i.html

Tilvitnun:
Tips:

1.Set F stop to 16-22 to get a greater depth of field (DOF)

2.Use Manual mode and set the shutter speed to "Bulb" rather than exact time. The reason to do that is because when you have a longer exposure it is easy to make a mistake by counting too quickly or too slowly. By using "Bulb" mode, you control the shutter that avoids under/over exposure after removing the black card.

3.Curve the black card to match the geography when the horizon is not a simple line.

4.Use an ND filter to earn a longer exposure time if it is too short (especially for a sunrise image)


Og 'Part II' fyrir flugeldur: http://hanjies.blogspot.com/2010/03/black-card-photography-ii-fireworks.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group