Sjá spjallþráð - Cheating the flash :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Cheating the flash

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 12 Okt 2010 - 14:24:04    Efni innleggs: Cheating the flash Svara með tilvísun

Var að horfa á áhugavert myndband um hvernig hægt er að taka myndir með hærri sync hraða en myndavélin býður upp á ef maður notar ambient lýsingu til viðbótar við flass.
Ég lærði allaveganna af þessu. Vildi bara deila.

http://digitalprotalk.blogspot.com/2010/10/technique-tuesday-my-cheatin-flash-or.html

Mjög góð pæling með að snúa vélinni á hvolf til að láta shutterlokunina henda að ofanverðu í myndinni. Virkar þá pínu eins og Grad-ND Smile Fínt þegar maður er með sólsetur í bakgrunni og vill hafa shutterhraða upp á 1/400-1/500.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
addi-hehe


Skráður þann: 09 Ágú 2011
Innlegg: 232

Nikon D90
InnleggInnlegg: 06 Okt 2011 - 16:34:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er allger snilld!
_________________
eyes like a shutter,
mind like a lens.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Okt 2011 - 16:46:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alltaf gaman af svona trikkum
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 06 Okt 2011 - 22:22:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega áhugavert Smile

Nú, spurning. Ef maður ætlar að ná 'ambient light' með flassinu (sync flass, still á 1/400, segjum), þá er lokunarhraðinn væntanlega... miklu minni... Er það ekki? (Ég er með ónægilega reynslu í off-camera flash, sem ég á alveg).

Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 06 Okt 2011 - 23:02:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að ári síðar komi fyrsta response-ið á þennan þráð! Smile

Micaya, vandamálið með flass og sync hraða (x-sync) er að gardínurnar(curtains) á lokaranum eru sjáanlegar þegar flass er aðalljósgjafi og hraðinn er meiri en sync hraði vélarinnar. sbr:
http://dptnt.com/2007/10/flash-sync-speed/

Ef aftur á móti flassið er ekki eini ljósgjafinn og ambient birtan er sterk þá geturðu náð upp lýsingu með ambient birtunni á háum sync hraða.

Yfirleitt er maður í vandræðum utandyra með að fá nægilega mikinn styrk úr flassinu þar sem það er svo low-power við hliðina á sólinni. Þess vegna fer maður svo oft upp í lítið ljósp og lágt ISO utandyra til að ná hraðanum niður í undir sync hraða.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Okt 2011 - 23:33:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Virkilega áhugavert Smile

Nú, spurning. Ef maður ætlar að ná 'ambient light' með flassinu (sync flass, still á 1/400, segjum), þá er lokunarhraðinn væntanlega... miklu minni... Er það ekki? (Ég er með ónægilega reynslu í off-camera flash, sem ég á alveg).

Rolling Eyes


Varðandi áhrif umhverfisljóss (ambient light) og flashins þá er gott að hafa eftirfarandi í huga.

Ljósopið hefur áhrif á flassið en hraðinn (lýsingartíminn) ekki þar sem allt ljósið kemu á svo skömmum tíma. Lýsingartíminn hefur bara áhrif á flass þegar þú ert með hærri hraða t.d. 1/400 þá er lokarinn komin örlítið fyrir skynjaran þegar flashið kemur.

Lýsingartíminn og ljósopið hafa bæði áhrif á umhverfisljósið. Því sé ég fyrir mér að þú lýsir myndina fyrst miðað við umhverfisljós. Þá með lýsingartíman á 1/400 og svo ljósop og iso við hæfi til að fá rétt lýsta mynd. Svo bætir þú við flashinu og dekkir þá örlítið lýsinguna ef það sem flashið lýsir upp verður of bjart.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group