Sjá spjallþráð - Canon ST-E2 Transmitter + Studioljós :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon ST-E2 Transmitter + Studioljós

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hedinn


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 149

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2005 - 22:53:20    Efni innleggs: Canon ST-E2 Transmitter + Studioljós Svara með tilvísun

Um daginn var ég að taka myndir í studíó ákvað að prufa hvort ég gæti notað nýja transmitterinn minn við studio ljósin og viti menn þau skjóta. Svo kíki ég á myndina og þá er eins og þau hafi ekki skotið og þá fer ég að skoða þetta betur og þá er eins og ljósin skjóta á undan myndavélini og alveg sama hvað ég reyni þá fæ ég þau ekki til að skjóta á sama tíma og vélin. Einhver ráð ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2005 - 22:55:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

2nd curtain sync?

Edit: neinei þetta virkar ekki það er bara hægt að stylla high speed sync eða hvað það heitir á transmitternum.


Síðast breytt af KristjánGerhard þann 21 Nóv 2005 - 22:59:03, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 21 Nóv 2005 - 22:56:36    Efni innleggs: Re: Canon ST-E2 Transmitter + Studioljós Svara með tilvísun

hedinn skrifaði:
Um daginn var ég að taka myndir í studíó ákvað að prufa hvort ég gæti notað nýja transmitterinn minn við studio ljósin og viti menn þau skjóta. Svo kíki ég á myndina og þá er eins og þau hafi ekki skotið og þá fer ég að skoða þetta betur og þá er eins og ljósin skjóta á undan myndavélini og alveg sama hvað ég reyni þá fæ ég þau ekki til að skjóta á sama tíma og vélin. Einhver ráð ?

Þetta er eðlileg virkni. Flassið frá ST-E2 er hugsað til að senda skilaboð til Canon flassana áður en myndin er tekin.
Eitt trix sem gæti mögulega fræðilega virkað væri að teipa fyrir alla málm-snertifletina á ST-E2 nema þennan aðal í miðjunni. Þá gæti reyndar verið að það flassi bara einu sinni og „frjósi“ svo. Eða þannig eiga allavega Canon-flössin að hegða sér. Gætir samt prófað þetta.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2005 - 0:02:35    Efni innleggs: Re: Canon ST-E2 Transmitter + Studioljós Svara með tilvísun

hedinn skrifaði:
Um daginn var ég að taka myndir í studíó ákvað að prufa hvort ég gæti notað nýja transmitterinn minn við studio ljósin og viti menn þau skjóta. Svo kíki ég á myndina og þá er eins og þau hafi ekki skotið og þá fer ég að skoða þetta betur og þá er eins og ljósin skjóta á undan myndavélini og alveg sama hvað ég reyni þá fæ ég þau ekki til að skjóta á sama tíma og vélin. Einhver ráð ?


Hvaða tegund af studeo ljósum ertu með?
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2005 - 6:59:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er ekki einfaldast að setja bara flassið ofan á vélina og láta það triggera stúdíóljósunum Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group