Sjá spjallþráð - Úrtökur (Fryst Hreyfing) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Úrtökur (Fryst Hreyfing)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hörður B. Karlsson


Skráður þann: 26 Apr 2007
Innlegg: 849
Staðsetning: Reykjavík / Mosfellsbær
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2011 - 19:32:52    Efni innleggs: Úrtökur (Fryst Hreyfing) Svara með tilvísun

Já loksins kominn með silfur Very Happy
Var samt að vonast eftir gullinu en hann Ottó tók það, og vil ég óska honum til hamingju með það Smile

En hér eru smá úrtökur (outtakes) frá mér fyrir þessa keppni, var í miklum vafa hvaða mynd ég átti að setja í þessa keppni.

Vil líka taka það fram að aðrir sem tóku þátt í þessari keppni er velkomið að setja sínar úrtökur (ef einhverjar eru) í þennan þráð.

1. Frá leik Ísland 2-1 Belgía (U21) Undankeppni EM 2013
Iceland 2-1 Belgium (U21)

2.
Water Droplets

3.
Water Droplets

4.
Water Droplets

5.
Water Droplets

6.
Water Droplets

7.
Water Droplets

Tilvitnun:
Allar myndirnar eru teknar á 70-200mm f/4

Fótboltamyndin:
Camera: Canon EOS 7D
Exposure: 0.001 sec (1/2000)
Aperture: f/4.0
Focal Length: 172 mm
ISO Speed: 800

Allar dropamyndirnar:
Camera: Canon EOS 7D
Exposure: 0.005 sec (1/200)
Aperture: f/8.0
Focal Length: 135 mm
ISO Speed: 100

Dropamyndirnar:
Vatn í steikarpönnu og gat á poka til að fá dropana.
Skrautleg bók í bakgrunni (speglun í vatni).
2x 430EX Flash - Skotið á ská á bakgrunn sitthvoru megin.
Þrífótur og fjarstýring - Skotið á fullu Smile

_________________
Flickr
Vimeo
Canon EOS 7D


Síðast breytt af Hörður B. Karlsson þann 13 Sep 2011 - 0:07:24, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2011 - 20:57:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er hrifin af svona þráðum... eflaust vildu líka margir fá upplýsingar um hvernig þú stóðst að dropatökunni Wink
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ElíasB


Skráður þann: 15 Nóv 2010
Innlegg: 126

Canon 500D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2011 - 22:24:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér eru mín úrtök.

1. Ætlaði að setja þessa en annar í fjölskyldunni fékk að ráða Smile


2.


3.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 12 Sep 2011 - 23:44:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ElíasB skrifaði:
Hér eru mín úrtök.
3.


Mér finnst þessi með ólíkindum góð !!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hörður B. Karlsson


Skráður þann: 26 Apr 2007
Innlegg: 849
Staðsetning: Reykjavík / Mosfellsbær
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 13 Sep 2011 - 0:09:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Regnbogastelpa skrifaði:
Ég er hrifin af svona þráðum... eflaust vildu líka margir fá upplýsingar um hvernig þú stóðst að dropatökunni Wink


Komnar smá upplýsingar um tökunar á upphafsþráð (tilvitnun neðst). Smile
_________________
Flickr
Vimeo
Canon EOS 7D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group