Sjá spjallþráð - Hjálp keypti þrífót í Tyrklandi og hvernig kem ég honum heim :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp keypti þrífót í Tyrklandi og hvernig kem ég honum heim

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bogibenediktsson


Skráður þann: 28 Feb 2011
Innlegg: 29

Canon 500D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 10:55:53    Efni innleggs: Hjálp keypti þrífót í Tyrklandi og hvernig kem ég honum heim Svara með tilvísun

Hæhæ ég er nú staddur í Tyrklandi og mun vera hér þangað til á laugardaginn. Ég splæsti fínan og ódýran þrífót hérna úti og held að ég muni eiga í vandræðum með að koma honum aftur heim. Hann er í bakpoka. Er öruggt að setja hann í ferðatösku? Eða hvað ef ég myndi taka hann með mér í handfarangur, er í lagi að hafa 3 töskur i handfarangur (tölva, myndavél og þrífótur) og þá sérstaklega þrífót?? Megið endilega hjálpa mér með þetta vandamál, langar til að koma honum heilum heim =)
_________________
http://www.flickr.com/photos/30811333@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 11:02:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

settu hann bara í ferðatöskuna ef hann kemst.. það ætti að vera í lagi.. sérstaklega ef það eru föt og annað til að verja hann á viðkvæmustu stöðunum..
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 11:20:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ferðast gjarnan með þrífót í ferðatösku. Hef fótinn skjóðulausan í miðri töskuni og raða fatnaði í kringum og inná milli fótana , þar er hann vel varinn og tekur ekki mikið pláss , en gættu að yfirvigtini Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 11:26:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tók einmitt með mér 3töskur með mér í handfarangur hérna um daginn, Þrífót, Ukulele og myndavél Smile
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 14:12:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef bæði lent á flugþjónum sem elska reglur og flugþjónum sem bara reyna að leyfa fólki eins mikið og hægt er að gera hverju sinni. Já og auðvitað týpum þar á milli.

Þú veist aldrei hverju þú lendir í en það stendur líklega á flugmiðanum þínum (ef þú fékkst svoleiðis í email) nákvæmlega hvað þú mátt hafa með þér samkvæmt reglunum. Ef þú svo lendir á flugþjón sem elskar reglur þá máttu alveg búast við að þeim reglum sé fylgt út í æsar.

Ég myndi pakka þessu niður í check-in farangurinn.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 14:21:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bogibenediktsson skrifaði:
...er í lagi að hafa 3 töskur i handfarangur (tölva, myndavél og þrífótur) og þá sérstaklega þrífót??

Ef þú flýgur með RyanAir eða EasyJet, þeir fara 200% eftir reglum. Lestu þær vel. Þú sleppur ekki, það get ég lofað þér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Zebri


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 211

Olympus XZ-1
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 14:32:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

superarimar skrifaði:
... Þrífót, Ukulele og myndavél Smile


Hljómar eitthvað svo skemmtilega Very Happy


_________________
— — —
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 15:56:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þrífótur þolir ekki að vera í ferðatösku milli landa þá þolir hann varla venjulega notkun...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 17:27:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zebri satt og snilld Smile
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bernhard.I


Skráður þann: 01 Apr 2005
Innlegg: 96
Staðsetning: Ísland
H2-P45
InnleggInnlegg: 08 Sep 2011 - 18:00:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ferðast yfirleitt með þrífótin utan á myndavélatöskunni (bundið saman). Iceland Express og Icelandair leyfa flugfreyjutösku+tölvutösku.

Öryggisgæslan á flugvellinum getur hinsvegar bannað þér að taka hann með um borð á þeim forsendum það megi nota hann sem vopn, sérstaklega ef það eru gaddar undir gúmíinu á fótunum. færð þá að fara aftur í innritun og tjékkar þrífótinn inn sem sér tösku;)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 0:29:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bernhard.I skrifaði:
ferðast yfirleitt með þrífótin utan á myndavélatöskunni (bundið saman). Iceland Express og Icelandair leyfa flugfreyjutösku+tölvutösku.

Öryggisgæslan á flugvellinum getur hinsvegar bannað þér að taka hann með um borð á þeim forsendum það megi nota hann sem vopn, sérstaklega ef það eru gaddar undir gúmíinu á fótunum. færð þá að fara aftur í innritun og tjékkar þrífótinn inn sem sér tösku;)


Þurfti einmitt að gera það á leið frá Marocco í vetur, bara að muna að þá kemur hann yfirleitt á sér stað fyrir afbrigðilegan farangur, en ekki á færibandið með öllum töskunum.
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vilhelm


Skráður þann: 07 Ágú 2006
Innlegg: 1083


InnleggInnlegg: 09 Sep 2011 - 0:43:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég flaug til New York í morgun og checkaði þrífótinn inn, töskulausann, sem farangur. Fékk hann svo bara rúllandi á færibandinu í New York, óskaddaðann.

Hinsvegar voru þetta algjör mistök, ég var ósofinn og ekkert að hugsa um hvað ég var að gera þegar ég gerði þetta. En þetta amk gekk í þetta skiptið.

Og já, fyrr í sumar flaug ég frá New York til Hong Kong og þaðan til Filipseyja og út um allt í Filipseyjum. Það var aðeins einu sinni sem ég fékk ekki að taka þrífótinn með í handfarangur, og það var á eldgömlum dornier og ég held að eina ástæðan fyrir því hafi verið plássleysi. Þannig að miðað við mína reynslu ættirðu að geta tekið þetta með í handfarangri.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group