Sjá spjallþráð - DYI Side Strap :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DYI Side Strap

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
atlimann


Skráður þann: 23 Júl 2008
Innlegg: 396
Staðsetning: Veit það ekki
7D 40D + Lee stuff
InnleggInnlegg: 02 Sep 2011 - 23:34:07    Efni innleggs: DYI Side Strap Svara með tilvísun

Jæja
Ég er búin að vera að skoða mikið hálsólar undanfarið því mér líkar ekki þessar hefðbundnu hálsólar sem fylgja öllum DSLR vélum nútildags,

á endanum datt ég niður á helvíti flottar ólar frá http://www.blackrapid.com/ og ákvað ég að búa mér til svona sjálfur og notaðist ég við RS7 útfærsluna hjá þeim nema að mitt er bara meira "CUSTOM"


Hér er ég byrjaður að klippa til leðrið sem á að fara í ólina.


Hér er ég svo búin að klippa til bæði undir og yfirlag af leðri ásamt þéttum svampi sem fer inná milli


hér er ég svo búin að flytja myndina af bökunarpappír yfir á leðrið. þegar því er lokið þá byrja ég að skera út myndina í leðrið með hnífnum sem liggur á borðinu.


Hér er ég svo búin að skera myndina út í leðrið og þrykkja niður umhverfis stafina til að myndin standi út.
Ég á eftir að klára þetta, lita og líma saman og setja svo smá "decorative" fléttur á þetta líka og svo enda ég á að bera á þetta leður feiti.

Set inn fleiri myndir þegar þessu líkur Surprised)


Link

_________________
Atlimann - View my recent photos on Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
taui


Skráður þann: 13 Ágú 2008
Innlegg: 375
Staðsetning: Reykjavík
1D Mark II-N, 20D og 400D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2011 - 3:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæslegt hjá þér.

Hefði kannski bara átt að fá þig til að græja svona fyrir mig. Ég var að pannta mér í gær blackrapid DR-2.
_________________
EF 100-400mm f/4,5-5,6 L IS USM * EF 70-200 2,8 * EF-S 17-55 f/2.8 IS USM * EF 50mm f/1.8 II
Canon speedlite 380EX * YONGNUO YN560 * YONGNUO YN565EX
http://www.flickr.com/photos/traustigylfa/
http://www.flickr.com/photos/kleifaberg/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2011 - 4:49:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er glæsilegt hjá þér.

En bara eitt smá, áður en þú klárar...

Ertu viss um að þú viljir hafa þetta "AME Photo's" en ekki"AME Photos" ?
Fleirtala af photo er bara photos.

Það eru algeng mistök að bæta þessum eignarfallskommum, en ég legg til að þú skerir hana í burt áður en lengra er haldið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlimann


Skráður þann: 23 Júl 2008
Innlegg: 396
Staðsetning: Veit það ekki
7D 40D + Lee stuff
InnleggInnlegg: 04 Sep 2011 - 2:20:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

broddi skrifaði:
Þetta er glæsilegt hjá þér.

En bara eitt smá, áður en þú klárar...

Ertu viss um að þú viljir hafa þetta "AME Photo's" en ekki"AME Photos" ?
Fleirtala af photo er bara photos.

Það eru algeng mistök að bæta þessum eignarfallskommum, en ég legg til að þú skerir hana í burt áður en lengra er haldið.


hehehe já ok ..... smá mistök þá af minni hálfu Surprised)
en ég held það sé of seint að laga þetta úr þessu.
_________________
Atlimann - View my recent photos on Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group