Sjá spjallþráð - sjófuglar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
sjófuglar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
agusts


Skráður þann: 11 Ágú 2011
Innlegg: 16

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2011 - 10:49:04    Efni innleggs: sjófuglar Svara með tilvísun

Fékk mína fyrstu alvöru myndavél fyrir nokkrum dögum og var aðal tilgangurinn með þeim kaupum að mynda fugla þar sem ég hef haft mikla ástríðu fyrir þeim frá unga aldri og eitt miklum tíma úti í náttúrunni með sjónauka að fylgjast með þeim. Ég tók hana með út á sjó í gær og frumraunin var gerð á hörkutólunum sem fylgja manni þangað á hverjum degi og týna upp beituna og annað góðgæti sem dettur af krókunum. Væri gaman að fá að heyra einhver álit á þessum myndum Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bjarni Sæm


Skráður þann: 18 Júl 2008
Innlegg: 166

Canon 7D
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2011 - 22:44:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir og þú hefur greinilega gott auga fyrir efninu.
Vegni þér vel með nýju vélina:) Hvernig linsu ertu að nota?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
agusts


Skráður þann: 11 Ágú 2011
Innlegg: 16

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2011 - 9:15:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir:) er bara með linsuna sem ég fékk með vélinni, 18-135mm f/3.5-5.6
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ismey


Skráður þann: 15 Ágú 2011
Innlegg: 39

Canon 1000D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2011 - 17:38:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flottar myndir...
mér finnst fjórða myndinn allgjört æði !
_________________
___________________
Hrönn Arnfjörð Guðbjartsdóttir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
taui


Skráður þann: 13 Ágú 2008
Innlegg: 375
Staðsetning: Reykjavík
1D Mark II-N, 20D og 400D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2011 - 19:08:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er virkilega gaman að mynda sjófugla ég hef verið að prófa mig aðeins áfram í þvi þar sem ég er sjómaður.

Það sem mér hefur fundist hvað erfiðast er sólin því fuglarnir endurkasta henni svo mikið og verða oftast "brendir" eins og þú ert að lenda í á þínum myndum.
Hefur komið best út hjá mér að mynda þá þegar það er skýjað.

Annars eru þetta flottar myndir hjá þér og sérstaklega síðasta myndin.

Gangi þér vel með þetta áhuga mál og endilega skelltu fleiri myndum inn Smile
_________________
EF 100-400mm f/4,5-5,6 L IS USM * EF 70-200 2,8 * EF-S 17-55 f/2.8 IS USM * EF 50mm f/1.8 II
Canon speedlite 380EX * YONGNUO YN560 * YONGNUO YN565EX
http://www.flickr.com/photos/traustigylfa/
http://www.flickr.com/photos/kleifaberg/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
agusts


Skráður þann: 11 Ágú 2011
Innlegg: 16

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2011 - 10:05:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk.. en já það er ótrúlega gaman að mynda þá, skemmtilega aktívir (sérstaklega ritan), og eiga það til að koma frekar nálægt frá flestum sjónarhornum sem er fínt þegar maður er ekki með nógu góða aðdráttarlinsu Wink en ég sé hvað þú ert að fara með sólina. Er sennilega töluvert betra að mynda þá þegar það er skýjað því þeir eru svo ljósir og upp á endurkast frá sjónum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group