Sjá spjallþráð - Blekið "gufar upp", hvað er til ráða? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Blekið "gufar upp", hvað er til ráða?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 30 Maí 2011 - 16:56:29    Efni innleggs: Blekið "gufar upp", hvað er til ráða? Svara með tilvísun

Ég hef verið að reka mig á það að Canon Pixma 9500 getur verið í stökustu vandræðum með að meta innihaldið í blekhylkjunum ef hann hefur staðið lengi ónotaður. Sýnir sum hylkin full þó þau tæmist síðan í næstu prentun. Eitthvað tel ég að þetta tengist því að blekið storkni og prentarinn hreinsi prenthausana og hafi svo ekki hugmynd hvað sé þá mikið eftir í hylkinu.

Var að velta fyrir mér hvort það gæti hjálpað láta prentarann prenta reglulega (t.d. einu sinni á viku) út eitt nozzle check blað meðan maður er ekkert að prenta neinar myndir kannski mánuðum saman. Hefur einhver reynslu af þessu? Eða á maður að gera eitthvað annað til að koma í veg fyrir storknun (og þar með betri endingu væntanlega)?
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Maí 2011 - 17:24:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jahh...það er ágætt að prenta út einusinni í viku, en ég held að það sé alveg hægt að prenta sjaldnar.

Nú og svo má alltaf taka blekhylkin og hrista þau, en þá er ágætt að hafa í huga að það skvettist úr hylkjunum.

Já og svo er það enginn heimsendir ef að prenthausinn stíflast. A.m.k. ef að hann "vægt" stíflast. Þá er hægt að skola úr prenthausinum.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunni


Skráður þann: 27 Des 2004
Innlegg: 385

Nikon D700
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2011 - 21:59:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á eins prentara. Ég prenta ekki oft þannig að ég lendi reglulega í þessu. Mér var einmitt sagt að nota þetta "prenta reglulega trikk" en hef svo sem ekki munað eftir þessu sjálfur. Svo er spurning hvort að blekið sé ekki bara að fara þegar hann snýtir sér reglulega.

Kv. Gunni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group