Sjá spjallþráð - [Video] Ljósop, hraði og iso :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Video] Ljósop, hraði og iso

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Júl 2011 - 3:52:58    Efni innleggs: [Video] Ljósop, hraði og iso Svara með tilvísun

Kennslumyndband Ljósmyndakeppni.is
Samspil ljósops, hraða og iso


Link

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2011 - 1:30:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja þá er komið myndband um það sem platar ljósmælirinn í myndavélunum.

Slóðin á síðuna sem minnst er á í byrjun
http://www.melissamccrottyblog.com/photography-tips-in-camera-light-meter/


Link

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 08 Ágú 2011 - 1:42:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er létt að skilja, og gott að muna eftir.

Ég er með eina vangaveltu. Þar sem ég er ekki vön að dekkja dökkar myndir við töku, langar mig að spyrja hvers vegna er mælt með að gera það. Er ekki skárra að dekkja mynd í vinnslu, og það sérstaklega miðað við Raw tökur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2011 - 2:45:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Þetta er létt að skilja, og gott að muna eftir.

Ég er með eina vangaveltu. Þar sem ég er ekki vön að dekkja dökkar myndir við töku, langar mig að spyrja hvers vegna er mælt með að gera það. Er ekki skárra að dekkja mynd í vinnslu, og það sérstaklega miðað við Raw tökur?
Það þarf oft að hjálpa ljósmælinum í vélinni og þetta er ágætis aðferð til þess. Aftur á móti þá hefur verið ráðlagt að 'lýsa til hægri' á histógrami og leiðrétta það síðar í myndvinnsluforriti vegna þess að RAW-myndskráin er bæði hliðræn og línuleg notar því helming skráningarinnar í að lýsa þeim tónum sem falla á RGB-fjórðunginn 192-255 eftir RAW-RGB-breytingu. Helmingurinn af því sem eftir er, þ.e. fjórðungur skrárinnar, fer því undir næstu 64 gildi (129-191) og helmingur þess sem eftir er (12,5%) lýsir næsta RGB-fjórðungi frá 65-128. Gildunum frá 0-64 er því lýst með aðeins 6,25% skrárinnar og þess vegna eru menn tregari til að lýsa til vinstri á histógrami.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile


Síðast breytt af kgs þann 08 Ágú 2011 - 11:22:50, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2011 - 10:57:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Micaya skrifaði:
Þetta er létt að skilja, og gott að muna eftir.

Ég er með eina vangaveltu. Þar sem ég er ekki vön að dekkja dökkar myndir við töku, langar mig að spyrja hvers vegna er mælt með að gera það. Er ekki skárra að dekkja mynd í vinnslu, og það sérstaklega miðað við Raw tökur?
Það þarf oft að hjálpa ljósmælinum í vélinni og þetta er ágætis aðferð til þess. Aftur á móti þá hefur verið ráðlagt að 'lýsa til hægri' á histógrami og leiðrétta það síðar í myndvinnsluforriti vegna þess að RAW-myndskráin er bæði hliðræn og línuleg notar því helming skráningarinnar í að lýsa þeim tónum sem falla á RGB-fjórðunginn 192-255 eftir RAW-RGB-breytingu. Helmingurinn af því sem eftir er, þ.e. fjórðungur skrárinnar, fer því undir næstu 64 gildi (129-191) og helmingur þess sem eftir er (12,5%) lýsir næsta RGB-fjórðungi frá 65-128. Gildunum frá 0-64 er því lýst með aðeins 6,25% skrárinnar og þess vegna eru menn tregari til að lýsa til vinstri á histógrami.


Þetta er alveg rétt hjá þér og líklega efni í annað myndband en að þessu sinni var eingöngu ætlað að kenna fólki á hvernig ljósmælirinn virkar í myndavélinni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group