Sjá spjallþráð - Punktakerfi til að fækka dónum og tröllum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Punktakerfi til að fækka dónum og tröllum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 17:56:25    Efni innleggs: Punktakerfi til að fækka dónum og tröllum Svara með tilvísun

Sniðugur fídus á Bland. Á klárlega heima á þessum vef líka.

http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/donum-refsad-med-punktakerfi---23-thusund-auglysingar-a-tveimur-vikum---barnaland-blomstrar
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 18:13:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hverja á svo að losna við með mínusagjöfinni? Twisted Evil
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 18:30:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Breytist umræðan ekki bara í eitthvað sjálfshól og bakstrokur?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 19:04:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja "sniðugt" fitus, hofum lika svoles fyrir ljosmyndir, ef það er ekki klisja þa bara ut með aðilann
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 19:41:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mótmæli harðlega fækkun á tröllum Evil or Very Mad
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 19:51:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhverntímann heyrði ég að barnaland logaði af rifrildum um það hvaða nafnlausa pakk væri að gefa mínusa og þar frameftir götunum. Ég hef litla trú á að þetta sé eitthvað skárra. En vissulega er hollt að velta við steinum og skoða hvað sem er!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 21:28:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst allir svo stilltir og prúðir á þessum vef
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 03 Ágú 2011 - 23:40:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Þetta er kerfi þar sem fólk fær stig ef það hagar sér vel í umræðunni en missir stig ef það er dónalegt eða tapar sér á annan hátt. Þetta virðist virka því umræðan á vefnum er miklu hófstilltari nú en áður,
segir Ingi Gauti sem veit ekki alveg sjálfur hvers vegna kerfið virkar:

Þetta hlýtur að vera eitthvað sálrænt

Mér líst bara vel á þetta. Auðvitað fær eiginlega enginn nóg marga mínus til að fá bann, því að allir hérna eru sæmilega góðir og ... hitt. En gott er að vera meðvitaður um að stundum þarf maður að umorða skriftirnar sínar til að ekki særa aðra Smile

LIKE !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2011 - 1:25:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður skilur vel að vefur eins og bland.is þurfi svona lausnir þar sem umræðan þar er alræmd. Ljósmyndakeppni er sem betur fer langt frá þeirri rotþró, þannig að slík úrræði virðast kannski öfgafull.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2011 - 1:30:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Breytist umræðan ekki bara í eitthvað sjálfshól og bakstrokur?


Bingó.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 04 Ágú 2011 - 1:58:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
Völundur skrifaði:
Breytist umræðan ekki bara í eitthvað sjálfshól og bakstrokur?


Bingó.


Manni finnst nú nóg um Sad

Annars er ég sammála Jonstef og Gilliman (í fyrsta skipti?), LMK er líklega kurteisasta spjallborðið miðað við stærð á landinu. Svona punktakerfi gæti kannski hvatt fólk til enn meiri jákvæðni og hjálplegheita, en það ætti ekki við hérna til þess að stoppa dónaskap og skít.

Annars væri þetta líka mjög flott spjall án nafnleyndar.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2011 - 7:48:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Öll samskipti sem ég hef fengið hér á þessum vef hafa verið afskaplega góð, vinsamleg og hjálpleg. Very Happy
Ég hef svosem líka séð hér hrokafull samskipti og eitthvað sem engum hjálpar, né mælendum til sérstaks framdráttar, en það er í miklum minnihluta og minnir stundum á svolítinn hanaslag. Oftast virðist það hafa verið milli manna sem þekkjast að einhverju marki og maður hefur leitt það hjá sér sem einhverskonar merki um persónulegan pirring eða misheppnað grín. Stöku sinnum sést þessu beitt gegn nýliðum og það er leiðinlegt. Þetta gengur í bylgjum og hverfur nánast stundum en gýs upp á milli. Oftast er um að ræða eitthvað sem enganvegin má kallast rætið, né ætlað til að valda beinlínis leiðindum, heldur meira í því sem í vaxandi mæli einkennir samskipti eins og Tweeter og Facebook - og því miður í vaxandi mæli blaðamennsku - og kalla má upphrópunarstíl, stuttorð skilaboð sem hugsanlega eru þrungin merkingu, en hún liggur ekki alltaf í augum uppi, eða verður að alhæfingum sem engum hjálpa.
Ég hef gert mig sjálfa seka um þessa tegund skilaboða, en reyni að taka mig á.
En 95 % samskipta eru góð hér, opin og lýsandi af áhuga á viðfangsefninu, og það er betra en maður sér víðast hvar.
Svo ljósmyndarakeppni.is lifi og þeir fáu sem viljandi eða óviljandi eru hrokafullir taki sig á
Smile Smile
Punktakerfi getur hugsanlega minnt þessa fáu á og gefið hinum hrós - og þeim fáu líka oftast. En vegna þess hve þetta er lítill hluti samskipta er spurning hvort fólk búi sér til eitthvert meðaltalskerfi sem flytji þolmörk um of, eða hvort allir gæti eðlilegs og víðtæks hófs í mínusagjöf.
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Anansi


Skráður þann: 16 Des 2010
Innlegg: 311
Staðsetning: Það er gott að búa í Kópavogi
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2011 - 8:21:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona kerfi er notað á http://photo.stackexchange.com/ með ágætum árangri reyndar talsvert flóknari útfærsla af svona kerfi en í grunninn sama hugmyndin. Á móti kemur að það er spurt og svarað vefur fyrst og fremst ekki hugsaður í almennt spjall eins og lmk.
_________________
Nikon D7000
Nikkor AIS 105/2.5
Nikkor AF-S 35/1.8G DX
Nikkor AF-S 50/1.8G
Nikkor AF-S 18-105/3.5-5.6G
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group