Sjá spjallþráð - Þriðjungareglan og fleira um myndbyggingu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þriðjungareglan og fleira um myndbyggingu.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 03 Feb 2009 - 18:56:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DIN skrifaði:
Með athugasemdinni með fulla tunglið þá átti ég við aðeins annað, það að stundum slysast menn til að taka góða mynd, og sjá svo eftirá að hún fellur undir einhverja reglu. Óvart.


Ókei, ég er kannski ekki sammála þér með líkinguna en skal alveg vera sammála því sem þú meintir með henni Smile

Óþarfi að fara að draga þetta í umræður um tunglæði Razz
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Feb 2009 - 16:56:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars rakst ég á The Diagonal Method þegar ég var að renna í gegnum ljósmyndabloggið hans Markus Hartel.

Datt í hug að það væri viðeigandi að setja þessa tengla inn hér.

Er ekki búinn að lesa Diagonal Method staf fyrir staf en finnst þetta áhugavert.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 08 Feb 2009 - 19:32:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta diagonal method er áhugavert. Hef verið að reyna að fikra mig inná þetta uppá síðkastið en aldrei verið almennilega viss. Gaman að sjá þetta svona, það skýrir ýmislegt.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Senza


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 53
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 17 Júl 2009 - 19:22:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
*Guðbjörg* skrifaði:
flott grein, en samt finnst mér myndbyggingareglurnar vera til að brjóta þær Smile Sumar myndir koma mjög vel út í þessari reglu en margar myndir henta illa í þetta, jafnvel þótt það séu portrait myndir Smile

Geggjuð vel skrifuð grein óskar, Smile

Best er að kunna reglurnar vel fyrst áður en maður fer að brjóta þær. Góður ljósmyndari eða málari veit hvenær hann á að brjóta reglurnar en byrjandinn hefur ekki nærri því eins sterka tilfinningu fyrir því og því gott fyrir hann að halda sig við reglurnar sem viðmiðun til að byrja með.

Þá þarf hann líka alltaf að hafa góða ástæðu fyrir því ef hann vill brjóta reglurnar - ef hann getur sannfært sjálfan sig um að gott sé að brjóta reglurnar er líklegt að hann hafi rétt fyrir sér.HEYR HEYR Óskar! Smile
Þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í ljósmyndun/grafískri hönnun. þ.e.a.s. að það eigi að læra reglurnar áður en maður "dirfist" til þess að brjóta þær því þá veistu hvað þú ert að brjóta og veist að það er lagi Smile
Frábær grein hjá þér!
_________________
----------------------------------------------
http://www.flickr.com/photos/aka-photo
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mummz


Skráður þann: 06 Feb 2008
Innlegg: 223
Staðsetning: á milli Neskaupstaðar og Reyðarfjarðar, fram og til baka...
Canon 550D
InnleggInnlegg: 17 Júl 2009 - 23:04:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Annars rakst ég á The Diagonal Method þegar ég var að renna í gegnum ljósmyndabloggið hans Markus Hartel.

Datt í hug að það væri viðeigandi að setja þessa tengla inn hér.

Er ekki búinn að lesa Diagonal Method staf fyrir staf en finnst þetta áhugavert.


Hann sýnir hvernig er hægt er að sjá svona hjálparlínur í lightroom, veit einhver hvort þetta er í photoshop cs4, og ef svo er, hvar þær er að finna? Embarassed
_________________
www.flickr.com/photos/mummz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 18 Júl 2009 - 0:30:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ert að meina upp á þriðjungsregluna þá geturðu farið í Preferences og sett Grid á 33,3 prósent.
En þú ert kannski að leita að einhverju fullkomnara?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
S.D.H.


Skráður þann: 29 Des 2009
Innlegg: 58
Staðsetning: Akranes
Canon 40D
InnleggInnlegg: 29 Des 2009 - 18:25:06    Efni innleggs: Takk Svara með tilvísun

Ég segi bara TAKK. Allir svona molar HJÁLPA og þegar maður eldist og tekur græjurnar fram rykfallnar og þarf að hræra í gráu sellunum og spyrja sig hvurnig í ósköp.... gerði ég þetta.... Takkk
_________________
Ég er Amatör, og skal skoðast sem slíkur.... Canon 40D. Casio Exilim EX-F1. Linsur 18-55 IS gen 3 (merkilega skörp) Restin er prime manual linsur, ýmsar tegundir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 1:48:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fínt ! Smile
.
.
.
.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2011 - 18:01:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi flotta grein Óskars stendur enn fyllilega fyrir sínu.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6
Blaðsíða 6 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group