Sjá spjallþráð - Planking keppni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Planking keppni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
titus


Skráður þann: 28 Apr 2008
Innlegg: 350
Staðsetning: Breiðholtið
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 11 Jún 2011 - 18:21:04    Efni innleggs: Planking keppni Svara með tilvísun

Væri ekki tilvalið að henda upp einni "Planking" keppni, svona á meðan þetta æði lifir ennþá? Very Happy
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Jún 2011 - 18:21:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi frekar vilja facepalm keppni.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 11 Jún 2011 - 18:30:13    Efni innleggs: Re: Planking keppni Svara með tilvísun

titus skrifaði:
Væri ekki tilvalið að henda upp einni "Planking" keppni, svona á meðan þetta æði lifir ennþá? Very Happy


Já er Þetta ekki nýjasta æðið... (síðan '97 alveg) Smile

Það væri þá ráð að menn gerðu fjandans plankann a.m.k. rétt.


Er ekki alveg 100% sammála Kalla... ég myndi bara vilja sjá báðar fjárans keppninrnar... Rolling Eyes ekki aðra frekar en hina...
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 11 Jún 2011 - 18:55:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En afhverju ekki þá bara Internet MEME keppni, taka bara allt þetta internet dæmi inní eina keppni? (mögulega frábærustu keppni LMK frá upphafi)
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ÓliPrik


Skráður þann: 23 Okt 2007
Innlegg: 158

Nikon D5100 & Holga 135 & Diana F+
InnleggInnlegg: 15 Jún 2011 - 1:53:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ánægður með þetta! Tek alveg klárlega þátt Wink

-Einn af stofnendum Icelandic Planking Community
_________________
http://www.flickr.com/photos/oli-prik/

http://www.lomography.com/homes/oliprik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 15 Jún 2011 - 14:42:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er gott að sjá að þessi keppni vekur lukku. Við í keppnisráði erum hér til að þjónusta og reynum að gera keppnirnar sem skemmtilegastar fyrir sem flesta.

Við hlökkum til að sjá allar myndirnar og vonum að fólk geti brosað og haft gaman af.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 17 Júl 2011 - 19:05:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þá ekki næst Uglu keppni? Að ugla er tekið við því að planka er svo mikið í gær... http://knowyourmeme.com/memes/owling?fb_ref=.TiMqfGR0vTE.like&fb_source=profile_oneline
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 17 Júl 2011 - 19:08:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Er þá ekki næst Uglu keppni? Að ugla er tekið við því að planka er svo mikið í gær... http://knowyourmeme.com/memes/owling?fb_ref=.TiMqfGR0vTE.like&fb_source=profile_oneline


Þetta er bara einum og mikið kjaftæði þetta plank og owl...

Cool
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 17 Júl 2011 - 20:23:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
dvergur skrifaði:
Er þá ekki næst Uglu keppni? Að ugla er tekið við því að planka er svo mikið í gær... http://knowyourmeme.com/memes/owling?fb_ref=.TiMqfGR0vTE.like&fb_source=profile_oneline


Þetta er bara einum og mikið kjaftæði þetta plank og owl...

Cool


Algjörlega sammála! Þetta er bara einum of kjánalegt. Og þetta Ugl er bara rugl Wink
Hvernig væri bara að mannast aðeins?
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group