Sjá spjallþráð - Sama myndin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sama myndin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 05 Júl 2011 - 19:11:18    Efni innleggs: Sama myndin Svara með tilvísun

Datt eitt í hug sem fellur kannski í grýttan jarðveg, veit ekki.

Þetta er kannski meiri kunnáttukeppni í myndvinnsluforritum frekar en ljósmyndakeppni. En það er að koma með einhverja ljósmynd þar sem allir keppendur gera sína útgáfu af henni og senda svo inn og svo er kosið eins og fyrirkomulagið er í öllum keppnum 1-10.

On or Off?
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HilmarJ


Skráður þann: 02 Des 2006
Innlegg: 133

Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 06 Júl 2011 - 11:54:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hljómar vel.

Gæti jafnvel verið úrslitamyndin úr forkeppni fyrir þá keppni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 07 Júl 2011 - 12:42:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnað, 272 skoða, einn tjáð sig og enginn úr keppnisráði.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 07 Júl 2011 - 13:47:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það verður að viðurkennast hér með að ég er einn þeirra sem skoðuðu og tjáði mig ekkert en.... ég HUGSAÐI samt: Já það gæti verið skemmtileg keppni.

Fékkstu ekki það hugskeyti?? Shocked

Alla vega, finnst þetta frekar töff hugmynd og væri alveg til að sjá hana í framkvæmd Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 07 Júl 2011 - 13:50:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sniðug hugmynd. Svo mætti kannski velta boltanum áfram og setja vinningsmyndina í aðra myndvinnslukeppni osfrv.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odinn


Skráður þann: 07 Jan 2007
Innlegg: 79


InnleggInnlegg: 07 Júl 2011 - 13:53:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tek undir það, þetta er fín hugmynd
_________________
http://500px.com/Odinn
http://www.fluidr.com/photos/2odinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Júl 2011 - 13:54:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Áttu við að allir fá mynd sem þeir bara vinna? (sem mér finnst persónulega ekki spennandi)

Eða áttu við að allir eiga að reyna að líkja eftir einhverri fyrirmynd (sem mér finnst mun áhugaverðara)

?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 07 Júl 2011 - 19:30:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Áttu við að allir fá mynd sem þeir bara vinna? (sem mér finnst persónulega ekki spennandi)

Eða áttu við að allir eiga að reyna að líkja eftir einhverri fyrirmynd (sem mér finnst mun áhugaverðara)

?
tjaaaa hugmyndin var sú að allir fá sömu myndina og vinna hana. En hin hugmyndin er líka mjög skemmtileg Smile
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ebert


Skráður þann: 11 Ágú 2010
Innlegg: 28

Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 08 Júl 2011 - 17:08:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála, þetta er meginástæðan fyrir því að ég og nokkrir aðrir sendum ekki myndir í keppni hérna á vefnum.
Ljósmyndunin per se er aukatriði, kunnátta í PS os sambærilegum forritum virðist algerlega ráða ferðinni.

Góða helgi öll sömul.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group