Sjá spjallþráð - Strigi eða ál, spurning um stærð og upplausn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Strigi eða ál, spurning um stærð og upplausn

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
alm


Skráður þann: 04 Apr 2010
Innlegg: 3

Canon 40D
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 22:02:05    Efni innleggs: Strigi eða ál, spurning um stærð og upplausn Svara með tilvísun

Ég er búin að velta þessari mynd fyrir mér í heilt ár. Mig langar mikið að fá hana prentaða virkilega stóra, 100x66 eða jafnvel stærri og nú ætla ég að láta verða af því.

Ég hef 3888 pixla á lengri kantinn, hvað þolir prentun á ál annars vegar eða striga hins vegar stóra stækkun miðað við að myndin er á stofuvegg með um 4 -6 metra í áhorfsfjarlægð.

Sýnir álið ekki meiri smáatriði meðan striginn tapar upplausn ?
Sem þarf ekkert endilega að vera verra fyrir strigann...

Andstæður

takk fyrir hjálpina
alm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 22:30:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú getur stækkað hana helling í photoshop án þess að það hafi veruleg áhrif á myndgæði.

þú ferð bara í Image / Size og þar sérðu að 3888 pixlar í 300dpi eru ekki nema 25cm.

þá breytirðu þessum 25cm í 100cm og passar að það sé hakað í constrain proportion, scale styles og resample image.

í flettiglugganum neðst velur þú Bicubic smoother.

þá lestu yfir allt í glugganum.. er stærð á lengri kant 100cm, er dpi 300, er hakað í allt og valið bicubic smoother...

ef svo er þá ýtirðu á OK.

nú ertu kominn með myndina í prentstærð og getur skerpt hana og fíniserað fyrir prentið... og passaðu að hún sé EKKI í sRGB litaprófíl....
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 22:59:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhversstaðar hef ég heyrt eða lesið að þegar maður stækkar mynd svona eins og DanSig er að lýsa sé best að stækka hana í áföngum. Kannski 10% í hverju þrepi þangað til að ætlaðri stærð er náð. Með þeirri aðferð tapist minna í myndgæðum.
Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 03 Apr 2011 - 23:45:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Einhversstaðar hef ég heyrt eða lesið að þegar maður stækkar mynd svona eins og DanSig er að lýsa sé best að stækka hana í áföngum. Kannski 10% í hverju þrepi þangað til að ætlaðri stærð er náð. Með þeirri aðferð tapist minna í myndgæðum.
Bkv. Nilli


það átti við með eldri útgáfur photoshop, núna ræður photoshop við 100% stækkun án vandamála og meirasegja mun meiri stækkun en það.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hlynster


Skráður þann: 30 Mar 2005
Innlegg: 323

Svartar myndavélar
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 19:03:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig langar að forvitnast, af hverju ál eða striga? Hvað er að pappír?
_________________
www.cargocollective.com/hlynurhafsteinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 19:37:53    Efni innleggs: Ál Svara með tilvísun

Ég hefði haldið að spurningin snérist frekar um Ál eða Foam- Strigi gefur þér allt annan fíling mun grófari mynd sem stundum á við stundum ekki að mínu mati. Foam hefur hinsvegar ekki reynst mér vel hvað varðar endingu. Álið get ég hinsvegar ímyndað mér að kosti allsvaðalega hressilega fyrir mynd í þessari stærð

Svo hefði ég haldið að prent á pappír og innrömmun væri eitthvað sem ætti heima á þessum lista hefði haldið að þar fáirðu mestu gæðin sér í lagi ef þú notar einhverja fine art prentþjónustu. Veit ekki til þess að það sé nein slík til hér þó það séu ýmsir góðir aðillar- getur fundið slíkar þjónustur í gegnum google.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
alm


Skráður þann: 04 Apr 2010
Innlegg: 3

Canon 40D
InnleggInnlegg: 21 Apr 2011 - 0:03:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég endaði á að skoða hjá Merkingu og eftir að hafa ráðfært mig við Jóa, þá endaði ég á fólíu sem er límd aftan á Plexigler og það kemur alveg svakalega flott út og hentar nákvæmlega þessari mynd Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 21 Apr 2011 - 10:16:50    Efni innleggs: Re: Ál Svara með tilvísun

Kari Fannar skrifaði:
Ég hefði haldið að spurningin snérist frekar um Ál eða Foam- Strigi gefur þér allt annan fíling mun grófari mynd sem stundum á við stundum ekki að mínu mati. Foam hefur hinsvegar ekki reynst mér vel hvað varðar endingu. Álið get ég hinsvegar ímyndað mér að kosti allsvaðalega hressilega fyrir mynd í þessari stærð

Svo hefði ég haldið að prent á pappír og innrömmun væri eitthvað sem ætti heima á þessum lista hefði haldið að þar fáirðu mestu gæðin sér í lagi ef þú notar einhverja fine art prentþjónustu. Veit ekki til þess að það sé nein slík til hér þó það séu ýmsir góðir aðillar- getur fundið slíkar þjónustur í gegnum google.


http://blog.chris.is/prentun-fine-art-ljosmyndir

Smile
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 16 Jún 2011 - 10:24:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
þú getur stækkað hana helling í photoshop án þess að það hafi veruleg áhrif á myndgæði.

þú ferð bara í Image / Size og þar sérðu að 3888 pixlar í 300dpi eru ekki nema 25cm.

þá breytirðu þessum 25cm í 100cm og passar að það sé hakað í constrain proportion, scale styles og resample image.

í flettiglugganum neðst velur þú Bicubic smoother.

þá lestu yfir allt í glugganum.. er stærð á lengri kant 100cm, er dpi 300, er hakað í allt og valið bicubic smoother...

ef svo er þá ýtirðu á OK.

nú ertu kominn með myndina í prentstærð og getur skerpt hana og fíniserað fyrir prentið... og passaðu að hún sé EKKI í sRGB litaprófíl....Mig langar að forvitnast aðeins varðandi litaprófíl....hvað eruð þið að nota ef EKKI sRGB (cymk eða e-ð annað ?)
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 16 Jún 2011 - 13:28:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

abvidars skrifaði:
DanSig skrifaði:
þú getur stækkað hana helling í photoshop án þess að það hafi veruleg áhrif á myndgæði.

þú ferð bara í Image / Size og þar sérðu að 3888 pixlar í 300dpi eru ekki nema 25cm.

þá breytirðu þessum 25cm í 100cm og passar að það sé hakað í constrain proportion, scale styles og resample image.

í flettiglugganum neðst velur þú Bicubic smoother.

þá lestu yfir allt í glugganum.. er stærð á lengri kant 100cm, er dpi 300, er hakað í allt og valið bicubic smoother...

ef svo er þá ýtirðu á OK.

nú ertu kominn með myndina í prentstærð og getur skerpt hana og fíniserað fyrir prentið... og passaðu að hún sé EKKI í sRGB litaprófíl....Mig langar að forvitnast aðeins varðandi litaprófíl....hvað eruð þið að nota ef EKKI sRGB (cymk eða e-ð annað ?)


minnir að þeir hjá Merkingu vilji hafa þetta í cymk
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group