Sjá spjallþráð - Rafmagnsteikningar - stúdíóljós :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Rafmagnsteikningar - stúdíóljós

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2005 - 20:08:24    Efni innleggs: Rafmagnsteikningar - stúdíóljós Svara með tilvísun

sælir bræður og systur.

Mig langar að biðja þau ykkur sem að eru stoltir eigendur stúdíó ljósa [týpan skiptir ekki máli] hvort að þið væruð til í að athuga fyrir mig hvort að þið fenguð teikningar með ljósunum ykkar. Þetta er reyndar orðið sjaldgæft í dag þar sem að það er farið með svona rafeindabúnað að sérhæfð verkstæði en ekki fengnir einhverjir rafeindavirkjar til þess að gera við þetta eins og tíðkaðist í gamla daga.

Ef að einhver býr svo vel að eiga slíkar teikningar þá þætti mér afskaplega gaman að fá afrit.

kv.


KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 11 Nóv 2005 - 21:14:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kom ekkert svoleiðis með mínum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2005 - 21:17:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Kom ekkert svoleiðis með mínum.


Já, þetta er því miður mjög algengt í dag. Geri mér ekki miklar vonir um að einhver eigi þetta.

Takk samt.

KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2005 - 21:20:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

KristjánGerhard skrifaði:
totifoto skrifaði:
Kom ekkert svoleiðis með mínum.


Já, þetta er því miður mjög algengt í dag. Geri mér ekki miklar vonir um að einhver eigi þetta.

Takk samt.

KG


Þetta er stórgalli fyrir svona rafeindagaura eins og mig og þig Kristján að þetta fylgi ekki með. Reyndar hef ég fundið gagnabanka fyrir teikningar é netinu en þar kostar oftast teikingar smá aura. Aðalega hefur þetta verið fyir bílaútvörp og sjónvörp sem ég hef leitað að. Held að sénsin á svona teikningum fyrir ljos séu enn minni Sad

Ef þu finnur eitthvað, þá væri gaman að skoða svona teikningu
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2005 - 21:27:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já sammála.....

þessi ljós eru reyndar alls ekki svo flókinn búnaður þegar maður fer að pæla í því. rás til að hlaða þéttana fyrir peruna, og rás til að triggera peruna, partarnir eru ekki meira en svona 100$ málið er bara að finna sér teikningu sem að maður er sáttur við.

Fann reyndar eina síðu á netinu þar sem eitthvað er um þessar teinkningar en þau flöss eru öll underpowered [ca 50Ws] og miðað við 120VAC input spennu, sem þyrfti þá að heimfæra yfir á 230 V kerfi.


KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 11 Nóv 2005 - 23:43:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finn ekkert í mínum bókum og blöðum.

minnti að ég hefði séð þetta einhversstaðar á netinu en finn það ekki núna. Fann þó þessa tengla

http://members.misty.com/don/index.html

http://www.astro.uu.se/~marcus/private/flash.html

http://members.misty.com/don/donflash.html

Kanski hjálpa þeir eitthvað
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
KristjánGerhard


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 286

Canon 10D
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2005 - 20:32:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

akkúrat hlekkirnir sem að ég er búinn að vera að stúdera. Og hugmyndin er aðalega runnin frá hlekk #2, hinsvegar þar sem að ég er aðeins búinn með nægilega mikið í RAF og RAT til þess að geta smíðað þessar rásir en ekki hannað þær frá grunni þá var hugmyndin að gera þetta eftir teikningum frá viðurkenndum framleiðanda.

búinn að tala við becó þeir mega ekki láta teikningar en þeir eiga þær þó.

Næsta skref hjá mér er að óska eftir teikningum frá framleiðendum, kannski spurning um að vera með e-h bógus sögu um að maður sé með eitthvað bilað sem laga þurfi. Stórefa að þeir gúdderi það að maður smíði eftir teikningunum þeirra.

Áður en að einhverjum dettur í hug að krukka í gömlum stúdíljósum langar mig að benda á að straumurinn í gegnum flasshausinn er bannvænn í öllum tilfellum!

kv.

KG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group