Sjá spjallþráð - Endurgerð af þinni fyrstu mynd í keppni á lmk. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Endurgerð af þinni fyrstu mynd í keppni á lmk.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:27:27    Efni innleggs: Endurgerð af þinni fyrstu mynd í keppni á lmk. Svara með tilvísun

Hvernig væri að hafa keppni þar sem maður ætti að endurgera sína fyrstu innsendu mynd í keppni hér á lmk. Það gæti verið stórkostlega gaman að sjá mun hjá mörgum því flestir ná gríðarlegum framförum eftir að hafa stundað þessa síðu.

Og ef menn fá lægri einkunn heldur en þegar fyrsta myndin var send inn, þá geta menn bara selt myndavélina HAHA.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:29:28    Efni innleggs: Re: Endurgerð af þinni fyrstu mynd í keppni á lmk. Svara með tilvísun

skari skrifaði:
Og ef menn fá lægri einkunn heldur en þegar fyrsta myndin var send inn, þá geta menn bara selt myndavélina HAHA.

Myndi ekki þora að taka þátt.. Rolling Eyes Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:31:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo boring mynd myndi aldrei eiga séns... Ég er samt alveg game að fara selja vélina mína hehe

Síðast breytt af oskar þann 11 Maí 2011 - 18:38:21, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:32:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Svo boring mynd myndi aldrei á séns... Ég er samt alveg game að fara selja vélina mína hehe


Verð? Shocked
.... Laughing


Annars gæti þetta alveg verið skemmtileg keppni.
_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:33:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Svo boring mynd myndi aldrei á séns... Ég er samt alveg game að fara selja vélina mína hehe


haha leiðinlegt fyrir þig að senda inn einhverja jólamynd af kerti, og svo fékstu líka yfir 7 í einkunn, þetta er áskorun sem þú gætir ekki sleppt.

Leiðinlegt samt fyrir þann sem tók sína fyrstu mynd af mörgæsum á suðurskautinu, gæti verið helvíti dýrt fyrir þann mann að taka þátt.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:39:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Svo boring mynd myndi aldrei eiga séns... Ég er samt alveg game að fara selja vélina mína hehe


haha Very Happy ég væri til í að sjá þig reyna að gera spennandi mynd úr því viðfangsefni Wink

Annars þykir mér þetta skemmtileg hugmynd. Verst bara hvað það er auðvelt að finna hver á hvaða mynd.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:40:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
oskar skrifaði:
Svo boring mynd myndi aldrei eiga séns... Ég er samt alveg game að fara selja vélina mína hehe


haha Very Happy ég væri til í að sjá þig reyna að gera spennandi mynd úr því viðfangsefni Wink

Annars þykir mér þetta skemmtileg hugmynd. Verst bara hvað það er auðvelt að finna hver á hvaða mynd.


já ef menn nenna að fletta í gegnum alla notendur síðunnar. Og svo verðum við bara að treysta á heiðarleikann einu sinni.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:42:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, ég skil ekki hvernig þú ættir fræðilega að sjá hver ætti hvaða mynd, nema vita hverjir væru að taka þátt... Ekki þekki ég fyrstu myndir allra notanda hér hehe.

En nafni, hvaða mörgæsatengingu ertu að vísa í ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:44:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Vá, ég skil ekki hvernig þú ættir fræðilega að sjá hver ætti hvaða mynd, nema vita hverjir væru að taka þátt... Ekki þekki ég fyrstu myndir allra notanda hér hehe.

En nafni, hvaða mörgæsatengingu ertu að vísa í ?


Dæmi út í loftið, erfitt fyrir marga að taka þátt því þeir tóku mynd af einhverju sem er ekki endilega mjög aðgengilegt þeim í dag. En þá er bara að vera frumlegur.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
birgirth


Skráður þann: 26 Júl 2009
Innlegg: 173
Staðsetning: Djúpivogur
Canon EOS Rebel XSI(EOS 450D)
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:46:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri jafnvel hægt að hafa það í Diptych stíl, upphaflegamyndin og svo endurgerðin Smile
_________________
Canon 450D + Canon EF 24-105 L IS USM + Canon EF 50 1.8 II + Canon EF-S 10-22 USM

Ég er kannski heimskur en ég er ekki vitlaus!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 18:57:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
oskar skrifaði:
Vá, ég skil ekki hvernig þú ættir fræðilega að sjá hver ætti hvaða mynd, nema vita hverjir væru að taka þátt... Ekki þekki ég fyrstu myndir allra notanda hér hehe.

En nafni, hvaða mörgæsatengingu ertu að vísa í ?


Dæmi út í loftið, erfitt fyrir marga að taka þátt því þeir tóku mynd af einhverju sem er ekki endilega mjög aðgengilegt þeim í dag. En þá er bara að vera frumlegur.Aaaa.. ég var að reyna að muna eftir einhverjum ofurtöffara haha
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 19:03:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LOL Ég fengi eflaust jafn marga ása og síðast því þótt að ég haf tekið smá framförum þá eru kjósendur ennþá jafn fastir í littla þrönga kassanum sínum og myndu dæma hana utan þema Laughing
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 11 Maí 2011 - 21:24:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þetta verður ekki gert að keppni væri bara hægt að gera svona þema þráð Smile
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group