Sjá spjallþráð - Still Life - Hnetukakan :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Still Life - Hnetukakan
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 16:21:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var soldið svona sem ég var að reyna að sýna fram á, þú þarft engan búnað!

Þekkingin kemur með æfingu... þessvegna er snilld að taka þátt í keppnum hér og æfa sig soldið...
ooooog takk æðislega fyrir viðbrögðin!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:02:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já það eru líka lyftarapallettur í eldhúsinu hjá mér hahahahahahaha.
Mér finnst þetta "borð" vera þungamiðjan í myndinni.
Ef þetta væri "bara" venjulegt eldhúsborð þá væri myndin bara lala.
Eða það finnst mér.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:04:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Props matti, props. Það komast allir yfir lyftarapallettu ef hana vantar... Þessar eru reyndar gæddar því litla trykki að vera örlítið hvíttaðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:05:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Skratti skrifaði:
Já það eru líka lyftarapallettur í eldhúsinu hjá mér hahahahahahaha.
Mér finnst þetta "borð" vera þungamiðjan í myndinni.
Ef þetta væri "bara" venjulegt eldhúsborð þá væri myndin bara lala.
Eða það finnst mér.Þetta er einmitt það sem mér finnst þátttaka í keppnum snúast um... þ.e. að fá hugmynd og útfæra hana í takt við það sem maður hefur eða getur útvegað. Oft fer mesta vinnan í undirbúning og með vilja og fyrirhyggju ættu t.d. flestir að geta útvegað sér lyftarapallettur. En það eru bara mín tvö sent... Smile
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:14:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta var ekki illa meint með palletturnar. Ég sá bara fyrir mér eldhús og ein eða tvær pallettur í horninu sem væri hægt að nota í eitt og annað.
Myndin er flott og lýsingin á öllu ferlinu er til fyrirmyndar.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:20:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Skratti skrifaði:
Þetta var ekki illa meint með palletturnar. Ég sá bara fyrir mér eldhús og ein eða tvær pallettur í horninu sem væri hægt að nota í eitt og annað.
Myndin er flott og lýsingin á öllu ferlinu er til fyrirmyndar.


hehehehe... af hverju ekki, nýtast í ýmsilegt! Wink


og TAKK!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:23:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef sjaldan verið jafn snöggur að smella á 10 eins og við þessa mynd. Frábærlega gert. En það besta er samt að þú skulir leggja á þig að sýna okkur hvernig þú gerðir þetta, það áttu skilið stórt hrós fyrir.
(Maður vonar eiginlega að þú vinnir líka næstu keppni svo að maður fái kannski aftur svona sýnikennslu.)
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:26:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Ég hef sjaldan verið jafn snöggur að smella á 10 eins og við þessa mynd. Frábærlega gert. En það besta er samt að þú skulir leggja á þig að sýna okkur hvernig þú gerðir þetta, það áttu skilið stórt hrós fyrir.
(Maður vonar eiginlega að þú vinnir líka næstu keppni svo að maður fái kannski aftur svona sýnikennslu.)


Haha, ég ætla að leyfa mér að efast um þann árangur, en ég get nú alveg hent inn svona upplýsingum fyrir því, ef þetta er til gagns og gamans...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 17:28:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Skratti skrifaði:
Þetta var ekki illa meint með palletturnar. Ég sá bara fyrir mér eldhús og ein eða tvær pallettur í horninu sem væri hægt að nota í eitt og annað.
Myndin er flott og lýsingin á öllu ferlinu er til fyrirmyndar.


haha, maður ætti kannski að koma sér upp mínísafni af alls konar furðulegu drasli til að grípa til þegar taka þarf mynd með stuttum fyrirvara Very Happy Laughing Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 18:23:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndin er æðisleg og gaman að lesa um forvinnuna áður en smellt var af, haltu þessu endilega áfram Gott
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Harry


Skráður þann: 25 Nóv 2008
Innlegg: 840
Staðsetning: Akureyri
Canon 5D
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 18:54:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zoli skrifaði:
Flott lýsing á hlutunum. Geri mér grein fyrir því að ekki þurfi maður alltaf einhverja 100% aðstöðu til að taka svona myndir. En hjá mér var það frekar eins og ArnarBergur talaði um kunnáttu í kringum lýsingu. Eins og í mínu tilfelli hef ég enga þekkingu á búnaði til að nota við svona ljósmyndun. Eins og kannski hefur sést á þeim 2 myndum sem að ég hef tekið í þessum aðstæðum. Eins vantar mikið upp á kunnáttu í eftirvinnslu hjá mér. Og google er ekki vinur minn þegar kemur að því að leita að hlutum á netinu. En flott mynd annars


Um þetta snýst málið einmitt. Það eru forréttindi að hafa ljósmyndara eins og Óskar og fleiri sem eru tilbúnir að sýna okkur nobbunum hvernig á að gera hlutina. Og einmitt í þessari lýsingu eru fullt af hinntum um lýsingu.
_________________
Hörður Finnbogason Akureyringur og áhugaljósmyndari.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 20:13:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Æji eru það einhver trikk...

Mér leiðist alltaf að reyna að útskýra myndvinnslu, því ég fikta mig alltaf soldið áfram og hef lítið að segja. Ég setti smá vignettu á myndina til að greina myndefnið soldið betur frá bakgrunninum. Ég skellti svo gulbrúnum tón yfir alla myndina, mjög vægum en nóg til að skapa smá andrúmsloft. Nú dagsbirtan var aðeins blárri þannig ég leyfði henni að halda sér í málmhlutunum. Pönnunni semsagt og skeiðinni og desiletramálinu.

Lýsti myndina smá, en þó ekki bakgrunninn, því ég vildi að hann myndi loka myndinni soldið. Passaði samt upp á að setja ekki of mikinn contrast í þetta, því gluggabirtan gerði þetta allt svo mjúkt, ég var að fíla það. Svo var smá skerping sett á þetta að lokum.

Svo auðvitað eitthvað smotterí, tók út kvist eða tvo í pallettunu, rétti einhverja línu sem var skökk og svona sparðatýningur.


Eitthvað sérstakt annars sem þú varst að spá með vinnsluna ?


Takk fyrir svarið. Ég var nú aðallega að spá í litatónunum. Þykist sjá ákveðna áferð í myndunum þínum sem kemur vel út. Svona desat en samt ekki ef þú skilur mig. Mér finnst gott vald á tónunum í myndum oft skilja að góðar myndir og mjög góðar.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 21:13:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey vó, Harry, TAKK!Hrannar, takk fyrir þetta stórmeistari! Ég er mjög sammála þér varðandi hvað tónarnir skipta miklu máli. Sennilega þessvegna sem ég eiði oft hellings tíma í að stilla til einhverja tóna sem vart má sjá mun á.

Ég bý oftast tóninn til í lightroom þar sem mest vinnslan fer fram. Þar er þetta sambland af því að stilla saman Vibrance og Saturation í jafnvægi við Split Toning v.s. White Balance.

Oft keyri ég Vibrance aðeins upp og dreg niður í saturation á móti. En White balance og Split tone nota ég sjaldan til að vega upp á móti hvort öðru, heldur oftast í sömu átt.


Stundum dugar þetta þó ekki alveg til og þá skelli ég myndunum í photoshop. Þar notast ég oft við colorize í Hue/sat stillingunni, set það þá á adjustment layer með svona 10-20% opacity. Stundum nota ég fleiri en einn svona layer, á mismunandi parta mynda.

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 21:18:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Oft keyri ég Vibrance aðeins upp og dreg niður í saturation á móti.


Djö... ég hélt þetta væri mitt trick Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 09 Maí 2011 - 21:30:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Open source photography! Very Happy

Frábært hjá þér Óskar að deila með okkur hinum. Geri það sama ef mér tekst að hitta á nótuna á næstunni. Very Happy
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group