Sjá spjallþráð - Rökstyðja lágar einkunnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Rökstyðja lágar einkunnir
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:43:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
tomz skrifaði:
Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?


það er spurning.

reyndar í apríl keppninni þá var ég með 6.4 eftir cirka 17 kosningar, kíkti svo síðar um daginn á lmk og sá þá að ég var kominn í 5.8 eftir 23 kosningar.


Já en hvað helduru að þetta hafi mikil áhrif eftir 150 atkvæði?
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:44:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
tomz skrifaði:
Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?


það er spurning.

reyndar í apríl keppninni þá var ég með 6.4 eftir cirka 17 kosningar, kíkti svo síðar um daginn á lmk og sá þá að ég var kominn í 5.8 eftir 23 kosningar.


Já en hvað helduru að þetta hafi mikil áhrif eftir 150 atkvæði?

Minni Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:46:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
tomz skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
tomz skrifaði:
Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?


það er spurning.

reyndar í apríl keppninni þá var ég með 6.4 eftir cirka 17 kosningar, kíkti svo síðar um daginn á lmk og sá þá að ég var kominn í 5.8 eftir 23 kosningar.


Já en hvað helduru að þetta hafi mikil áhrif eftir 150 atkvæði?

Minni Smile


Auðvitað minni.

En það eru ekki allar keppnir sem gefa af sér 150 atkvæði á mynd (?)
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:46:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
tomz skrifaði:
Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?


það er spurning.

reyndar í apríl keppninni þá var ég með 6.4 eftir cirka 17 kosningar, kíkti svo síðar um daginn á lmk og sá þá að ég var kominn í 5.8 eftir 23 kosningar.


Já en hvað helduru að þetta hafi mikil áhrif eftir 150 atkvæði?


Afhverju ættu þær ekki að hafa áhrif?

helduru að 8-9-10 hafi ekki áhrif á heildarmyndina líka Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:53:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
tomz skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
tomz skrifaði:
Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?


það er spurning.

reyndar í apríl keppninni þá var ég með 6.4 eftir cirka 17 kosningar, kíkti svo síðar um daginn á lmk og sá þá að ég var kominn í 5.8 eftir 23 kosningar.


Já en hvað helduru að þetta hafi mikil áhrif eftir 150 atkvæði?


Afhverju ættu þær ekki að hafa áhrif?

helduru að 8-9-10 hafi ekki áhrif á heildarmyndina líka SmileÞessi umræða skapast aldrei í kringum háar einkunnir sem fólk er að fá Arnar... Wink

Og jú, þær hafa áhrif Arnar...en þú verður að líta á heila dæmið, áhrifin eru svo lítil...
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 21:13:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefur alltaf verið mér spurning hver sé munurinn á þessum einkunnum. Afhverju ætti ég að gefa 4 í stað 3 eða 5 í stað 6. Virðist ekki skipta máli, sem þá vekur spurninguna, afhverju er þetta þá þarna. Mér finnst einkunnakerfið frekar tilviljunarkennt og eitthvað út í loftið. Stundum virka einkunnirnar bara eins og next hnappur og maður bara rúllar í gegnum þetta með músina á miðjum skalanum.

Svo er önnur hugmynd um einkunnagjöf sem er kannski ekki bein einkunnagjöf heldur meira mat á einstaka eiginleika myndarinnar sem gætu haft mismunandi vægi eftir því hvað þemað er og gæti jafnvel verið skemmtilegra fyrir notendur að skoða myndirnar og þá meina ég SKOÐA myndirnar. Gæti jafnvel verið lærdómsríkt.
Hvernig það væri útfært er annað mál. Kannski einhver checkbox sem væri hægt að haka við í ef manni þætti eiginleikinn vera til staðar í myndinni.

T.d.
Fókus
Myndbygging
Litir
White balance
Creativity

O.s.frv

Allavega þá finnst mér að þetta einkunnakerfi mætti fara að fá andlitslyftingu.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 21:22:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held samt að það sé ekkert að kerfinu. Það væri nær að kjósendur færu í andlitslyftingu, það eru þeir sem eru vandamálið (ef það er eitthvað vandamál).
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 21:41:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Það hefur alltaf verið mér spurning hver sé munurinn á þessum einkunnum. Afhverju ætti ég að gefa 4 í stað 3 eða 5 í stað 6. Virðist ekki skipta máli, sem þá vekur spurninguna, afhverju er þetta þá þarna. Mér finnst einkunnakerfið frekar tilviljunarkennt og eitthvað út í loftið. Stundum virka einkunnirnar bara eins og next hnappur og maður bara rúllar í gegnum þetta með músina á miðjum skalanum.

Svo er önnur hugmynd um einkunnagjöf sem er kannski ekki bein einkunnagjöf heldur meira mat á einstaka eiginleika myndarinnar sem gætu haft mismunandi vægi eftir því hvað þemað er og gæti jafnvel verið skemmtilegra fyrir notendur að skoða myndirnar og þá meina ég SKOÐA myndirnar. Gæti jafnvel verið lærdómsríkt.
Hvernig það væri útfært er annað mál. Kannski einhver checkbox sem væri hægt að haka við í ef manni þætti eiginleikinn vera til staðar í myndinni.

T.d.
Fókus
Myndbygging
Litir
White balance
Creativity

O.s.frv

Allavega þá finnst mér að þetta einkunnakerfi mætti fara að fá andlitslyftingu.


Second that.

Skítt með það að einhverjir nenni ekki að kjósa þá...

Það fælir kannski bara þá í burtu sem kjósa hálfsofandi hvort eð er...
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 22:06:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi umræða er ávallt góður mælikvarði á stjórnsemi. Kínverji
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 22:08:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Huglægt mat og þekking manna og kvenna hér inni er jafn misjafnt og við erum mörg og þess vegna verður þetta alltaf svona. Að kjósa frá 1-10 er nú bara eins einfalt og það getur orðið og sé ekki að það þurfi að breyta því.

Góð umræða samt sem áður þó svo að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem hún er rædd Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hafz


Skráður þann: 01 Nóv 2007
Innlegg: 130
Staðsetning: Reykjavík
Nexus S
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 22:13:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

2 möguliekar eru alveg nóg...thumb up eða thumbs down. Fólk getur svo bara commentað hvað því fannst vont eða gott við myndina. Ef 100 manns kjósa og einhver mynd fær 90 thumbs up þá vinnur hún og enginn þarf að útskýra afhverju einhver mynd fékk 1 eða 2.

Að láta fólk rökstyðja 1,2 eða þrjá er ekki góð hugmynd. 9 og 10 eru jafn fáránlegar þar sem engin mynd er fullkomin en það eru hins vegar fullt af vondum myndum hér á LMK. Ef fólk er vísvitandi að kjósa allar myndir niður til að reyna að hafa einhver áhrif á úrslit þá þarf viðkomandi bara að eignast líf eða reyna að taka betri myndir.
_________________
http://ixe.exi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 22:30:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sem betur fer er smekkur fólks misjafn. Hví á að rökstyðja lágar einkanir frekar en háar?
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 22:34:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:

Þessi umræða skapast aldrei í kringum háar einkunnir sem fólk er að fá Arnar... Wink

Og jú, þær hafa áhrif Arnar...en þú verður að líta á heila dæmið, áhrifin eru svo lítil...


já...en þær hafa áhrif Very Happy hehe

dvergur skrifaði:
Ég held samt að það sé ekkert að kerfinu. Það væri nær að kjósendur færu í andlitslyftingu, það eru þeir sem eru vandamálið (ef það er eitthvað vandamál).


Annars þá held ég að Dvergurinn hafi hitt á rétta svarið.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
G.magnusson


Skráður þann: 12 Apr 2007
Innlegg: 1666
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 0:20:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sé ekki beint vandamálið í þessu. Auðvitað er fúlt að fá 1 fyrir mynd sem er að eigin mati rosalega góð. En svona er þetta bara, það verða alltaf einhverjir sem kjósa asnalega og sem betur fer einhverjir sem hafa bara allt annan smekk á myndum.
Ég er á móti þvi að ljóstra upp hvað hver og einn kaus eftir að kosningu lýkur. Það opnar möguleikan á skítkasti hérna manna á milli sem oft á tíðum er nóg af.
En hitt er annað mál að mér finnt myndum eða öllu heldur metnaði fólks í keppnum hérna hafa hrakað á stuttum tíma. Bestu myndirnar eru að verða betri þó að það sé mest landslag sem vinnur. Og lægstu myndirnar eru að verða slakari. Finnst vera aukning á myndum sem eru ekki í fókus, hreyfðar eða þaðan af verri og síðan eru fleiri og fleiri sem ekki lesa keppnislýsinguna eða skilja orðið þema. Mér finnst það ekki sanngjarnt fyrir keppendur sem hafa lagt mikið á sig að fylga einhverju þema. Tapi fyrir norðuljósamynd þar sem þemað var kannski portrait (ok gróf samlíking en samt) bara af því að fólki finnast norðurljósamyndir flottar.
_________________
Guðbjartur Magnússon

www.flickr.com/baddi
“ You don’t take a photograph, you make it" - Ansel Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
Blaðsíða 4 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group