Sjá spjallþráð - Rökstyðja lágar einkunnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Rökstyðja lágar einkunnir
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 15:01:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benedikt Finnbogi skrifaði:
Ókei, skil hvað þið meinið. Það er alveg hætt við því.

En er ekki hægt að gera eitthvað annað en að hunsa vandamálið?

Enginn með hugmyndir? Smile


Hugmyndir vantar ekki svosem.

- Ekki leyfa þátttakendum að kjósa.
- Minnka kvarðan frá 1-10 í 1-5 og láta þannig hverja einkunn hafa meira vægi og merkingu.
- Hafa jafnvel gagnsæi á einkunnagjöf eftir keppni þannig að hægt sé að sjá hver gaf hverjum hvað.

Eflaust gallar við þetta en ég hendi þessum hugmyndum fram.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 15:02:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æji fyrirgefðu ef ég kem eitthvað leiðinlega út. Ég er alveg sammála þér, þetta er óþolandi. Mér finnst ég oft hafa fengið ása sem ég á alls ekki verðskuldaða.

Þegar heildarmyndin er skoðuð hef ég samt alveg líka fengið tíur sem ég á ekkert verðskuldaðar heldur...

Allar nefndir, eða skorður, eða boð, eða bönn, eða skykkanir. Finnst mér bara koma neikvætt og leiðinlega út. Þannig ég hef bara ákveðið að lýta á "vandamálið" sem eðlilegann fylgifisk frjálsra kosninga. Ásamt því að ætlast til að stjórn passi upp á að fylgjast með óheiðarlegu kosningarmynstri...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sveppigum


Skráður þann: 31 Júl 2008
Innlegg: 652
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 15:05:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Æji fyrirgefðu ef ég kem eitthvað leiðinlega út. Ég er alveg sammála þér, þetta er óþolandi. Mér finnst ég oft hafa fengið ása sem ég á alls ekki verðskuldaða.

Þegar heildarmyndin er skoðuð hef ég samt alveg líka fengið tíur sem ég á ekkert verðskuldaðar heldur...

Allar nefndir, eða skorður, eða boð, eða bönn, eða skykkanir. Finnst mér bara koma neikvætt og leiðinlega út. Þannig ég hef bara ákveðið að lýta á "vandamálið" sem eðlilegann fylgifisk frjálsra kosninga. Ásamt því að ætlast til að stjórn passi upp á að fylgjast með óheiðarlegu kosningarmynstri...


þessu er ég innilega sammála...
_________________
http://www.flickr.com/photos/sveppigum/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 15:19:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sveppigum skrifaði:
oskar skrifaði:
Æji fyrirgefðu ef ég kem eitthvað leiðinlega út. Ég er alveg sammála þér, þetta er óþolandi. Mér finnst ég oft hafa fengið ása sem ég á alls ekki verðskuldaða.

Þegar heildarmyndin er skoðuð hef ég samt alveg líka fengið tíur sem ég á ekkert verðskuldaðar heldur...

Allar nefndir, eða skorður, eða boð, eða bönn, eða skykkanir. Finnst mér bara koma neikvætt og leiðinlega út. Þannig ég hef bara ákveðið að lýta á "vandamálið" sem eðlilegann fylgifisk frjálsra kosninga. Ásamt því að ætlast til að stjórn passi upp á að fylgjast með óheiðarlegu kosningarmynstri...


þessu er ég innilega sammála...


Er líka sammála þér. Ég er heldur ekki sáttur við hugmyndina mína en ég henti henni hérna fram til að koma umræðunni af stað (success).

En af hverju er ekki meira eftirlit með þessum einkunnum?
Hefur einhver skoðað þessi kosningamynstur fyrir utan sérstakar keppnir eins og bikarkeppnina og liðakeppnina?
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 15:21:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benedikt Finnbogi skrifaði:
sveppigum skrifaði:
oskar skrifaði:
Æji fyrirgefðu ef ég kem eitthvað leiðinlega út. Ég er alveg sammála þér, þetta er óþolandi. Mér finnst ég oft hafa fengið ása sem ég á alls ekki verðskuldaða.

Þegar heildarmyndin er skoðuð hef ég samt alveg líka fengið tíur sem ég á ekkert verðskuldaðar heldur...

Allar nefndir, eða skorður, eða boð, eða bönn, eða skykkanir. Finnst mér bara koma neikvætt og leiðinlega út. Þannig ég hef bara ákveðið að lýta á "vandamálið" sem eðlilegann fylgifisk frjálsra kosninga. Ásamt því að ætlast til að stjórn passi upp á að fylgjast með óheiðarlegu kosningarmynstri...


þessu er ég innilega sammála...


Er líka sammála þér. Ég er heldur ekki sáttur við hugmyndina mína en ég henti henni hérna fram til að koma umræðunni af stað (success).

En af hverju er ekki meira eftirlit með þessum einkunnum?
Hefur einhver skoðað þessi kosningamynstur fyrir utan sérstakar keppnir eins og bikarkeppnina og liðakeppnina?Það hlýtur að vera verkefni keppnisráðs og stjórnar... ekki almennra notanda!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 15:27:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Benedikt Finnbogi skrifaði:
sveppigum skrifaði:
oskar skrifaði:
Æji fyrirgefðu ef ég kem eitthvað leiðinlega út. Ég er alveg sammála þér, þetta er óþolandi. Mér finnst ég oft hafa fengið ása sem ég á alls ekki verðskuldaða.

Þegar heildarmyndin er skoðuð hef ég samt alveg líka fengið tíur sem ég á ekkert verðskuldaðar heldur...

Allar nefndir, eða skorður, eða boð, eða bönn, eða skykkanir. Finnst mér bara koma neikvætt og leiðinlega út. Þannig ég hef bara ákveðið að lýta á "vandamálið" sem eðlilegann fylgifisk frjálsra kosninga. Ásamt því að ætlast til að stjórn passi upp á að fylgjast með óheiðarlegu kosningarmynstri...


þessu er ég innilega sammála...


Er líka sammála þér. Ég er heldur ekki sáttur við hugmyndina mína en ég henti henni hérna fram til að koma umræðunni af stað (success).

En af hverju er ekki meira eftirlit með þessum einkunnum?
Hefur einhver skoðað þessi kosningamynstur fyrir utan sérstakar keppnir eins og bikarkeppnina og liðakeppnina?Það hlýtur að vera verkefni keppnisráðs og stjórnar... ekki almennra notanda!


Er að segja það. Hefur einhver í stjórn athugað málið? Eða er þetta bara hunsað?
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 15:42:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haha, ert þú ekki starfsmaður síðunnar... ?

Sauðsvartur almúginn veit allavega aldrei neitt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 16:47:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það áttu líka allir að kjósa 'já' við Icesave III. Bömmer. Shocked
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:11:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benedikt Finnbogi skrifaði:
oskar skrifaði:
Benedikt Finnbogi skrifaði:
sveppigum skrifaði:
oskar skrifaði:
Æji fyrirgefðu ef ég kem eitthvað leiðinlega út. Ég er alveg sammála þér, þetta er óþolandi. Mér finnst ég oft hafa fengið ása sem ég á alls ekki verðskuldaða.

Þegar heildarmyndin er skoðuð hef ég samt alveg líka fengið tíur sem ég á ekkert verðskuldaðar heldur...

Allar nefndir, eða skorður, eða boð, eða bönn, eða skykkanir. Finnst mér bara koma neikvætt og leiðinlega út. Þannig ég hef bara ákveðið að lýta á "vandamálið" sem eðlilegann fylgifisk frjálsra kosninga. Ásamt því að ætlast til að stjórn passi upp á að fylgjast með óheiðarlegu kosningarmynstri...


þessu er ég innilega sammála...


Er líka sammála þér. Ég er heldur ekki sáttur við hugmyndina mína en ég henti henni hérna fram til að koma umræðunni af stað (success).

En af hverju er ekki meira eftirlit með þessum einkunnum?
Hefur einhver skoðað þessi kosningamynstur fyrir utan sérstakar keppnir eins og bikarkeppnina og liðakeppnina?Það hlýtur að vera verkefni keppnisráðs og stjórnar... ekki almennra notanda!


Er að segja það. Hefur einhver í stjórn athugað málið? Eða er þetta bara hunsað?


Við fylgjumst með þessu að einhverju leiti, þetta krefst hins vegar töluvert mikillar vinnu og því miður ekki hægt að fylgjast með öllum keppnum.

Meðan á Liðakeppninni stóð fórum við Siggi (SJE) mjög vel yfir þessi mál og einfölduðum mjög mikið aðgang að þessum upplýsingum (aðeins Stjórn hefur aðgang) og þegar svona mál koma upp er tekið mjög hart á þeim, myndin er dæmd úr keppni og notandinn fær bann í viku, sjá reglur vefsins:

Reglur vefsins skrifaði:
Kosning

* Leynileg kosning um myndir hverrar keppni stendur í eina viku.
* Notandi skal gefa hverri mynd einkunn og gæta sanngirni í einkunnagjöf sinni.
* Til að atkvæði kjósanda hafi áhrif þarf hann að gefa a.m.k. 50% mynda í keppninni einkunn.
* Gefin meðaltals einkunn hvers notanda er birt á sniðsíðu viðkomandi.
* Ef stjórn vefsins kemst að þeirri niðurstöðu að um óheiðarlega kosningu sé að ræða verður einkunn notandans tekin út, notandinn bannaður í viku og myndin úrskurðuð ólögleg.
* Úrskurðir stjórnar varðandi þessi mál eru meðhöndlaðir sem trúnaðarmál, ef aðstæður leyfa, en þó getur reynst nauðsynlegt að útskýra opinberlega breytingar á niðurstöðum keppna.


Við ræddum þá hugmynd að stofna ráð (eða fella það undir verkahring úrskurðarráðs) að fylgjast með þessu en þetta eru frekar erfið mál og um þau þarf að setja sterkari regluramma ef við getum látið þau í hendur annara. Þess vegna hefur lausnin verið að fylgjast með þessu reglulega og hafa refsinguna frekar þyngri til að fæla fólk frá þessu.

Í þokkabót vil ég helst ekki setja neinn í þá stöðu að þurfa að ákveða það hvort einhver kjósi eftir eigin sannfæringu eða ekki.

Ég sé engar góðar lausnir á þessu í augnablikinu... en mér finnst vandamálið heldur kannski ekki eins stórt, bestu myndirnar vinna yfirleitt og þær verstu tapa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:15:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En já, varðandi tillögurnar þá er ég mikið á móti öllum tillögum sem annaðhvort hafa bein áhrif á kosningamynstur notenda eða ógilda kosningu á einhvern hátt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:33:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Benedikt Finnbogi skrifaði:
Ókei, skil hvað þið meinið. Það er alveg hætt við því.

En er ekki hægt að gera eitthvað annað en að hunsa vandamálið?

Enginn með hugmyndir? Smile


Hugmyndir vantar ekki svosem.

- Ekki leyfa þátttakendum að kjósa.
- Minnka kvarðan frá 1-10 í 1-5 og láta þannig hverja einkunn hafa meira vægi og merkingu.
- Hafa jafnvel gagnsæi á einkunnagjöf eftir keppni þannig að hægt sé að sjá hver gaf hverjum hvað.

Eflaust gallar við þetta en ég hendi þessum hugmyndum fram.


Mér finnst þetta góðar hugmyndir nema 3. punktur. Kosning verður að fara fram leynileg.

Hef sjálf fengið mjög góðar eða jákvæða athugasemdir við myndir sem ég sendi í keppni en lendi samt alveg neðanlega með þessa myndir. Þetta er bara þannig að annaðhvort hittir þú smekk flestir eða ekki.
En mér finnst það góð hugmynd að minnka kvarðan í 1-5. Hver er til dæmis munur á "slæm" eða "ekki góð" það munur alveg eitt stíg og telst með hverju atkvæði en hver er munurinn á merkingu ? (kannski er það bara ÉG sem skil það ekki, hehe) en 2 og 3 hafa t.d. nákvæmlega sama merking ("slæm") sama með 8 og 9 ("mjög góð") og einnig 5 og 6 ("í meðallagi"). Mér finnst þetta mjög rugglandi.
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:37:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:
En mér finnst það góð hugmynd að minnka kvarðan í 1-5. Hver er til dæmis munur á "slæm" eða "ekki góð" það munur alveg eitt stíg og telst með hverju atkvæði en hver er munurinn á merkingu ? (kannski er það bara ÉG sem skil það ekki, hehe) en 2 og 3 hafa t.d. nákvæmlega sama merking ("slæm") sama með 8 og 9 ("mjög góð") og einnig 5 og 6 ("í meðallagi"). Mér finnst þetta mjög rugglandi.


Kosturinn við kerfið eins og það er núna er sá að þú ræður hvort þú notar allan skalann eða t.d. bara 2, 4, 6, 8 og 10... ég veit t.d. um einn notanda sem notar aðeins 1 og 10 og það er í góðu lagi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:50:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
ófelia skrifaði:
En mér finnst það góð hugmynd að minnka kvarðan í 1-5. Hver er til dæmis munur á "slæm" eða "ekki góð" það munur alveg eitt stíg og telst með hverju atkvæði en hver er munurinn á merkingu ? (kannski er það bara ÉG sem skil það ekki, hehe) en 2 og 3 hafa t.d. nákvæmlega sama merking ("slæm") sama með 8 og 9 ("mjög góð") og einnig 5 og 6 ("í meðallagi"). Mér finnst þetta mjög rugglandi.


Kosturinn við kerfið eins og það er núna er sá að þú ræður hvort þú notar allan skalann eða t.d. bara 2, 4, 6, 8 og 10... ég veit t.d. um einn notanda sem notar aðeins 1 og 10 og það er í góðu lagi.


Hvernig er það kostur að hann noti bara 1 eða 10?
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:51:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
ófelia skrifaði:
En mér finnst það góð hugmynd að minnka kvarðan í 1-5. Hver er til dæmis munur á "slæm" eða "ekki góð" það munur alveg eitt stíg og telst með hverju atkvæði en hver er munurinn á merkingu ? (kannski er það bara ÉG sem skil það ekki, hehe) en 2 og 3 hafa t.d. nákvæmlega sama merking ("slæm") sama með 8 og 9 ("mjög góð") og einnig 5 og 6 ("í meðallagi"). Mér finnst þetta mjög rugglandi.


Kosturinn við kerfið eins og það er núna er sá að þú ræður hvort þú notar allan skalann eða t.d. bara 2, 4, 6, 8 og 10... ég veit t.d. um einn notanda sem notar aðeins 1 og 10 og það er í góðu lagi.


Þú misskilur mig kannski. Ég spýr bara af hverju hafa sama merkingu 2 mismunandi gildi? Hverjir eru rökin fyrir þessu? Af hverju ekki hafa bara (allslæm)-slæm-ekki góð-í meðallagi-góð-mjög góð-("outstanding"), s.s. 5 eða 7-gilda kvarða?
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:52:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benedikt Finnbogi skrifaði:
Hvernig er það kostur að hann noti bara 1 eða 10?


Það er einfalt. Það virkar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group