Sjá spjallþráð - Setja video í þráð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Setja video í þráð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 13 Jan 2011 - 12:24:33    Efni innleggs: Setja video í þráð Svara með tilvísun

Nýjasta nýtt hjá okkur er video spilað inní þráðum.

Og bara svo engin verði skilin útundan er fínt að
hafa smá leiðbeiningar og ábendingar varðandi það þótt þetta sé einfaldara en að setja mynd inná þræði.

Allir video spilaranir eru með video flöt að stærð 640x360.
Er hægt að gera fullscreen á video hjá flickr og vimeo.
Er ekki Fullscreen takki á youtube video akkurat núna en lagast vonandi.

Þegar þið velið að stofna nýjan þráð eða eruð að svara þræði...


þá takið þið eflaust eftir 3 nýjum tökkum hérna hægra megin að ofanverðu.Eina sem þið þurfið að gera er þetta :

Copera urlið á tilheyrandi síðu hérna sýnt með flickr :
(Ekki þarf að passa uppá sérstaka endingu í flestum tilvikum eins og .jpg með myndir)


Henda því inní rithaminn


Ýta svo á tilheyrandi hnapp eftir því hvaða síðu videóið
kemur frá. (í þessu tilviki flickr)Ætti kóðin ætti þá að klárast sjálfkrafa fyrir þig og líta út svona :Sama er endurtekið sé um fl en 1 video að ræða.

Og auðvitað fínt að nota skoða fídusinn áður en maður sendir inn pósta til að sjá hvort myndir/video séu að birtast rétt ásamt skrifuðum texta.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 13:33:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta.

Ég reyndi að setja myndband í þráð og mér tókst það ekki. Það er ekki YouTube, ekki flickr, og ekki Vimeo. Er það ekki hægt þá?

Það var þetta: http://tv.adobe.com/watch/the-complete-picture-with-julieanne-kost/pairing-and-sequencing-images-to-create-dyptychs-and-triptychs-part-01

Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 04 Apr 2011 - 17:28:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Er það ekki hægt þá?


Eins og staðan er núna ..

þá er bara hægt að nota þessa þessa 3 aðila til að spila video beint frá þeim inná þráðum hjá okkur.

líklega bætast ekki við fleiri fyrr en vefurinn hefur verið uppfærður ,ef það stendur eitthvað til .

Það er nefnilega eitthvað skítamix minnir mig sem verið er að nota með þetta núna til að hafa þessa 3 sem eru í boði.

Annars er Sje líklegast maðurinn sem getur svarað þessu almennilega.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group