Sjá spjallþráð - Windows 7 og IE9 viðbót :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Windows 7 og IE9 viðbót

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Mar 2011 - 23:58:12    Efni innleggs: Windows 7 og IE9 viðbót Svara með tilvísun

Þeir sem eru með Windows 7 og IE9 geta nú dregið og pinnað LMK við taskbarinn hjá sér og fá þá flýtileið beint inn á spjallið, auglýsingar og tækjaleigu með því að hægri smella á iconið á taskbarnum.


_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 26 Mar 2011 - 0:05:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var einmitt búinn að uppgötva þennan fídus. Búinn að fylla taskbarinn af pinnum. Frábært að geta valið sér upphafssíðu. Langt síðann ég hef notað IE en þetta gefur tilefni til þess. Þar að segja ef hann er öruggari enn forverar hans.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Evarut


Skráður þann: 28 Júl 2009
Innlegg: 194


InnleggInnlegg: 26 Mar 2011 - 0:30:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sé ekki pointið að fara nota IE draslið útaf svona..

soldið síðan þetta var hægt í chrome.


Link
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 26 Mar 2011 - 1:30:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tja ég bara treysti ekki IE, vil frekar sjá til hvort útgáfa 9 hleypi inn jafn mikilli óværu og forverarnir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Mar 2011 - 1:42:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er líka hægt í Opera.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Mar 2011 - 2:19:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fáið þið Task listan líka í Opera og Chrome?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Mar 2011 - 4:42:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 26 Mar 2011 - 15:16:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að hann sé að meina að fá task lista og það í "pinned page" en ekki beint taskbar shortcut á vafrann. Getur pinnað síður beint líka með chrome veit ég.

Hinsvegar þá er IE9 eini sem les ".website"(pinned) í þessu augnabliki minnir mig.

og því kemur ekki Task þegar maður pinnar síðu beint þarna.

Chrome opnar ekki .website eins og IE9 hinsvegar er hægt að láta hann opnast frá .ink með ýmsum krókaveseni(++pinned= chrome er með build inn "pinned" kerfi)

En það er hægt með forritun að gera eitthvað betra kringum chrome

http://msdn.microsoft.com/en-us/library/gg131029(v=vs.85).aspx#customizing-pinned-sites
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Mar 2011 - 15:56:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, sem sagt pinned og task listinn kemur sjálfkrafa inn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group