Sjá spjallþráð - Eftirherman (Varúð, erfið keppni) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Eftirherman (Varúð, erfið keppni)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 18 Mar 2011 - 10:29:25    Efni innleggs: Eftirherman (Varúð, erfið keppni) Svara með tilvísun

ok ég veit að það er alltaf reint að höfða til sköpunargáfu og listrænnar túlkunar í keppnum og guð má vita hvað en oftar en ekki endar þetta eins og einhver önnur mynd (oftast).

Þá fór ég að spá, afhverju ekki að reyna á það sem allir eru alltaf að reyna að gera, sem er "gera eins og hinn" Smile

ok 5-10 myndir valdar af einhverju ráðinu hérna væntanlega keppnisráði.
Myndir af algengum stöðum (klisjum) Eða hlutum (klisjum) unnar á einhvern tíbýskan hátt eða allavega svo vel megi kalla. og hellst að þær séu teknará mismunandi linsur og á sama árstíma og er nú.

keppendur velja sér eina mynd/einn stað og reyna gera nákvæmlega eins og hinn gerði. sem er 26.587 sinnum erfiðara heldur en að fara eitthvert, reyna að vera voða artistic og taka mynd af næsta landslagi eða grjóti eða blómi eða girðingu sem fynnst.

Varðandi kosningu þyrfti eiginlega að hafa myndirnar saman hlið við hlið.
Og keppnistímabilið þyrfti að vera aðeins lengra en venjulega.
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Mar 2011 - 10:39:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sniðug hugmynd, væri allveg til í að prófa svona keppni
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group