Sjá spjallþráð - Breytt úrslit í "VIP" en engin tilkynning? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Breytt úrslit í "VIP" en engin tilkynning?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 8:40:01    Efni innleggs: Breytt úrslit í "VIP" en engin tilkynning? Svara með tilvísun

Rak augun í að það er breytt röð mynda í VIP og myndin sem var í fyrsta sæti er hreinlega horfin? Sem er helber synd, því þessi mynd átti þennan borða algjörlega skilið.

Sem leiðri hugað að því...
...Hvað varð um að tilkynna breytt úrslit?
- Og af hverju er myndin horfin?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 8:44:32    Efni innleggs: Re: Breytt úrslit í "VIP" en engin tilkynning? Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Rak augun í að það er breytt röð mynda í VIP og myndin sem var í fyrsta sæti er hreinlega horfin? Sem er helber synd, því þessi mynd átti þennan borða algjörlega skilið.

Sem leiðri hugað að því...
...Hvað varð um að tilkynna breytt úrslit?
- Og af hverju er myndin horfin?


já ég spyr að því sama. hún er bara horfin
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 8:47:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er í skoðun.

Kv Oddur (Úrskurðaráði)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 10:12:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:
Þetta er í skoðun.

Kv Oddur (Úrskurðaráði)


sko skoð
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 10:59:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndin var tekin út að beiðni eiganda vegna sérstakra aðstæðna.

Myndin var ekki dæmd úr keppni og því kemur hún ekki aftast í listanum eins og venjan er þegar myndir eru dæmdar úr keppni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 11:26:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Myndin var tekin út að beiðni eiganda vegna sérstakra aðstæðna.

Myndin var ekki dæmd úr keppni og því kemur hún ekki aftast í listanum eins og venjan er þegar myndir eru dæmdar úr keppni.


Já, það fær ekki hver sem er að draga sína mynd úr keppni. Er það ekki fáheyrt að um slíkt sé beðið eftir að keppni (og kosningu) lýkur?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 11:30:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
sje skrifaði:
Myndin var tekin út að beiðni eiganda vegna sérstakra aðstæðna.

Myndin var ekki dæmd úr keppni og því kemur hún ekki aftast í listanum eins og venjan er þegar myndir eru dæmdar úr keppni.


Já, það fær ekki hver sem er að draga sína mynd úr keppni. Er það ekki fáheyrt að um slíkt sé beðið eftir að keppni (og kosningu) lýkur?


Hef held ég aldrei séð það áður.

Bað módelið ekki bara um þetta? Wink
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Mar 2011 - 11:33:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

var Securitas ósatt með notkun á "limbandi" ?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group