Sjá spjallþráð - Að vera tekinn í tollinum - Sekt? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að vera tekinn í tollinum - Sekt?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SViK


Skráður þann: 22 Ágú 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Alveg pottþétt ekki þar sem ég á að vera..
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 19:30:03    Efni innleggs: Að vera tekinn í tollinum - Sekt? Svara með tilvísun

Sælinú!

Félagi minn var tekinn með myndavéladót í tollinum í morgun með Ameríku fluginu, ekkert mikið en vsk er sennilega eitthvað um 20 þús. Hann fékk ekki að gera upp við tollarana og þarf að sækja þetta til greiningardeildar Toll - eitthvað.

Svo til þeirra sem hafa lent í þessu - Er sekt ofan á vsk?

kv
Steini Smile
_________________
www.flickr.com/svik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 19:32:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

samkvæmt tollalögum má setja sekt sem nemur allt að tvöföldu virði vörunnar... svo er bara spurning hvaða tollara maður lendir á hversu anal hann er....
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skipper


Skráður þann: 15 Sep 2008
Innlegg: 137

Canon 40D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 20:33:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar ég var tekinn um árið (2006 minnir mig) með 400D, þá var sektin tuttugu og eitthvað þúsund.
Ég fékk semsagt vélina eftir að hafa borgað sektina og VSK (þá af allri upphæðinni, en ekki að frádreginni upphæðinni sem ferðamaður má hafa með sér (c.a. 32þús í dag))
En ég þurfti að láta sækja vélina til Keflavíkur, því þeir senda ekki "út á land"!

En svo veit ég um menn sem urðu að fara á uppboð hjá sýslumanni til að reyna að kaupa hlutina til baka.

Veit ekki alveg hvað það er sem ræður hvort þú getur fengið vöruna aftur eftir sektargreiðslu, eða hvort hún er gerð upptæk!
Gaman ef einhver gæti svarað því.

Kv. Skipper
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 20:59:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
samkvæmt tollalögum má setja sekt sem nemur allt að tvöföldu virði vörunnar... svo er bara spurning hvaða tollara maður lendir á hversu anal hann er....


Er það þá sekt plús vsk = 225% virði vörunnar sem maður þarf að borga til að leysa út draslið? Og sleppur maður við sektina ef maður vill ekki leysa út draslið eða er þessi sekt föst á manni fyrir það eitt að hafa reynt að smygla?
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 21:01:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
samkvæmt tollalögum má setja sekt sem nemur allt að tvöföldu virði vörunnar... svo er bara spurning hvaða tollara maður lendir á hversu anal hann er....


Samkvæmt tollalögum má tollstjóri sekta menn sem játa brot sín um allt að 300.000kr auk þess að gera vöru upptæka. Í reglugerð um sektir og önnur viðurlög ákvörðuð af tollstjóra vegna brota á tollalögum kemur fram að hafa skuli hliðsjón af verðmæti vöru +15% auk upptöku á vöru að verðmæti allt að 300.000kr.
Tollverðir mega skv. sömu reglugerð bjóða mönnum að ljúka málum vegna vægra brota með greiðslu sektar allt að 100.000kr
Alvarleg brot varða sektum eða fangelsi en það eru þá tilfelli sem fara fyrir dómstóla.

Hvernig þetta er svo allt saman í framkvæmd þekki ég ekki en reglunni sem þú talar um finn ég engan stað í lögum.
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 21:02:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
DanSig skrifaði:
samkvæmt tollalögum má setja sekt sem nemur allt að tvöföldu virði vörunnar... svo er bara spurning hvaða tollara maður lendir á hversu anal hann er....


Er það þá sekt plús vsk = 225% virði vörunnar sem maður þarf að borga til að leysa út draslið? Og sleppur maður við sektina ef maður vill ekki leysa út draslið eða er þessi sekt föst á manni fyrir það eitt að hafa reynt að smygla?


þú borgar ekki VSK á sektir... annars fengju fyrirtæki skattaafslátt fyrir að brjóta af sér Wink

sektin fylgir þér og þú sleppur ekki við að borga hana, svo er bara undir tollurunum komið hvort þeir geri vöruna upptæka eða ekki... en þeir hafa heimild til þess að gera hana upptæka og farga henni...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 21:04:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:

Er það þá sekt plús vsk = 225% virði vörunnar sem maður þarf að borga til að leysa út draslið? Og sleppur maður við sektina ef maður vill ekki leysa út draslið eða er þessi sekt föst á manni fyrir það eitt að hafa reynt að smygla?


Þú þarft alltaf að borga sektina. Þú getur eflaust valið að sleppa því að borga virðisaukann og fá vöruna ekki afhenda en það borgar sig nú ekki.
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 21:04:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DTSP skrifaði:

Hvernig þetta er svo allt saman í framkvæmd þekki ég ekki en reglunni sem þú talar um finn ég engan stað í lögum.



getur verið að það sé búið að breyta orðalaginu síðan ég skoðaði þetta fyrir einhverjum árum síðan... las þetta svo oft í gamladaga að ég man enn hvernig þetta var... bjóst ekki við því að þessu hefði verið breytt...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 21:10:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:

getur verið að það sé búið að breyta orðalaginu síðan ég skoðaði þetta fyrir einhverjum árum síðan... las þetta svo oft í gamladaga að ég man enn hvernig þetta var... bjóst ekki við því að þessu hefði verið breytt...


Má vera, núgildandi tollalög eru frá 2005
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 21:17:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
JóhannDK skrifaði:
DanSig skrifaði:
samkvæmt tollalögum má setja sekt sem nemur allt að tvöföldu virði vörunnar... svo er bara spurning hvaða tollara maður lendir á hversu anal hann er....


Er það þá sekt plús vsk = 225% virði vörunnar sem maður þarf að borga til að leysa út draslið? Og sleppur maður við sektina ef maður vill ekki leysa út draslið eða er þessi sekt föst á manni fyrir það eitt að hafa reynt að smygla?


þú borgar ekki VSK á sektir... annars fengju fyrirtæki skattaafslátt fyrir að brjóta af sér Wink

sektin fylgir þér og þú sleppur ekki við að borga hana, svo er bara undir tollurunum komið hvort þeir geri vöruna upptæka eða ekki... en þeir hafa heimild til þess að gera hana upptæka og farga henni...


Ég sagði ekkert um vsk á sektina. Ég spurði hvort maður þyrfti að borga þessi 200% plús hefðbundinn vsk af vörunni til að leysa smyglið sitt út.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 02 Mar 2011 - 21:24:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
DanSig skrifaði:
JóhannDK skrifaði:
DanSig skrifaði:
samkvæmt tollalögum má setja sekt sem nemur allt að tvöföldu virði vörunnar... svo er bara spurning hvaða tollara maður lendir á hversu anal hann er....


Er það þá sekt plús vsk = 225% virði vörunnar sem maður þarf að borga til að leysa út draslið? Og sleppur maður við sektina ef maður vill ekki leysa út draslið eða er þessi sekt föst á manni fyrir það eitt að hafa reynt að smygla?


þú borgar ekki VSK á sektir... annars fengju fyrirtæki skattaafslátt fyrir að brjóta af sér Wink

sektin fylgir þér og þú sleppur ekki við að borga hana, svo er bara undir tollurunum komið hvort þeir geri vöruna upptæka eða ekki... en þeir hafa heimild til þess að gera hana upptæka og farga henni...


Ég sagði ekkert um vsk á sektina. Ég spurði hvort maður þyrfti að borga þessi 200% plús hefðbundinn vsk af vörunni til að leysa smyglið sitt út.


ok.. sektina verður þú alltaf að borga, og ef þú vilt fá vöruna afhenta verður þú að borga VSK.. og toll ef það er tollur....

sektin má vera "allt að" 300þ, með hliðsjón af vöruverði +15% auk upptöku vöru..

svo er spurning hvort sektin sé 115% vöruverð eða bara 15%.... hægt að túlka á báða vegu....


ég var að vitna í eldri tollalög áðan... búið að breyta þeim síðan ég las þau síðast...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group