Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
|
Innlegg: 28 Feb 2011 - 19:00:49 Efni innleggs: Ráðherrar óskast í umræðuráð! |
|
|
Sælinú spjallverjar!
Nú viljum við í umræðuráði bæta fólki í hópinn.
Umræðuráð starfar á spjallborði ljosmyndakeppni.is. Hlutverk þess er að ritstýra umræðum á spjallinu þannig að sem flestir hafi gagn af. Okkur vantar glögga spjallara til að taka þátt í starfinu með okkur, fólk sem fylgist vel með og getur brugðist við kröfum notenda á réttmætan og sanngjarnan hátt.
Þetta er tilvalið fyrir þá sem nota vefinn mikið og vilja gefa af sér til baka og hjálpa til við að gera hann að góðum grundvelli fyrir umræður um ljósmyndun
Þeir sem hafa áhuga á að vera með geta haft samband mig með einkapósti.
f.h. umræðuráðs,
Daníel Starrason |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Flugnörd Umræðuráð | 
Skráður þann: 22 Jún 2006 Innlegg: 3332 Staðsetning: BIRK Canon EOS 5D Mark II
|
|
Innlegg: 28 Feb 2011 - 23:51:42 Efni innleggs: |
|
|
Um að gera að sækja um.
Stelpur sem og strákar!.. jú og þið sem haldið að eitthvað mætti betur fara.  _________________ Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943
Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 0:05:58 Efni innleggs: |
|
|
Flugnörd skrifaði: | Um að gera að sækja um.
Stelpur sem og strákar!.. jú og þið sem haldið að eitthvað mætti betur fara.  |
það hljóta að vera margir að sækja um _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 7:14:55 Efni innleggs: |
|
|
Ég er orðinn hundleiður á að vinna með tómum karlmönnum í þessu ráði, okkur sárvantar kvenfólk! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Zoli
| 
Skráður þann: 13 Feb 2011 Innlegg: 618
Canon EOS 400D
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 7:42:50 Efni innleggs: |
|
|
Og þarf reynsla að vera mikil á sviði ljósmyndunar? Eða mega nýbyrjaðir líka vera með? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| zepplinn Umræðuráð | 
Skráður þann: 29 Jan 2008 Innlegg: 2249 Staðsetning: Reykjavík Canon 450 D
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 8:08:57 Efni innleggs: |
|
|
Daníel Starrason skrifaði: | Ég er orðinn hundleiður á að vinna með tómum karlmönnum í þessu ráði, okkur sárvantar kvenfólk! |
Já, það er ágætt að vinna með strákunum, enn nóg komið með pylsupartí.  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 9:22:00 Efni innleggs: |
|
|
Zoli skrifaði: | Og þarf reynsla að vera mikil á sviði ljósmyndunar? Eða mega nýbyrjaðir líka vera með? |
Reynsla af vefnum er mikilvægari en reynsla af ljósmyndun, við viljum gjarnan fá inn aktívt fólk sem stundar vefinn mikið og treystir sér til að ritstýra umræðunum hérna. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| dvergur
| 
Skráður þann: 27 Ágú 2007 Innlegg: 3284
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 9:25:26 Efni innleggs: |
|
|
Daníel Starrason skrifaði: | Zoli skrifaði: | Og þarf reynsla að vera mikil á sviði ljósmyndunar? Eða mega nýbyrjaðir líka vera með? |
Reynsla af vefnum er mikilvægari en reynsla af ljósmyndun, við viljum gjarnan fá inn aktívt fólk sem stundar vefinn mikið og treystir sér til að ritstýra umræðunum hérna. |
Er ekki tími til kominn líka að fá eitthvað af alvöru besservissum, mér finnst eins og þeir hafi ekki fengið næg tækifæri á að vera í ráðinu. Þeir geta leyst svo margt á svipstundu. _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 9:46:16 Efni innleggs: |
|
|
dvergur skrifaði: | Daníel Starrason skrifaði: | Zoli skrifaði: | Og þarf reynsla að vera mikil á sviði ljósmyndunar? Eða mega nýbyrjaðir líka vera með? |
Reynsla af vefnum er mikilvægari en reynsla af ljósmyndun, við viljum gjarnan fá inn aktívt fólk sem stundar vefinn mikið og treystir sér til að ritstýra umræðunum hérna. |
Er ekki tími til kominn líka að fá eitthvað af alvöru besservissum, mér finnst eins og þeir hafi ekki fengið næg tækifæri á að vera í ráðinu. Þeir geta leyst svo margt á svipstundu. |
Vá hvað þetta tuð er orðið þreytt... Af hverju ekki frekar að vera soldið jákvæður hérna?
Það er mikilvægt að fá gott fólk inn þegar gott fólk fer út. Hvet alla til þess að hugsa sig um og spá hvort þetta sé vettvangur þar sem viðkomandi getur blómstrað! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Zoli
| 
Skráður þann: 13 Feb 2011 Innlegg: 618
Canon EOS 400D
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 9:51:13 Efni innleggs: |
|
|
Eiga þá þeir sem eru nýjir í þessu myndavéla og ljósmyndastússi ekki að fá að vera í þessum hérna, eigum við bara að halda áfram að vera almenn peð á vefnum?
dvergur skrifaði: | Daníel Starrason skrifaði: | Zoli skrifaði: | Og þarf reynsla að vera mikil á sviði ljósmyndunar? Eða mega nýbyrjaðir líka vera með? |
Reynsla af vefnum er mikilvægari en reynsla af ljósmyndun, við viljum gjarnan fá inn aktívt fólk sem stundar vefinn mikið og treystir sér til að ritstýra umræðunum hérna. |
Er ekki tími til kominn líka að fá eitthvað af alvöru besservissum, mér finnst eins og þeir hafi ekki fengið næg tækifæri á að vera í ráðinu. Þeir geta leyst svo margt á svipstundu. |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 10:01:19 Efni innleggs: |
|
|
ég man ekki hvað ég hef oft boðið mig fram, alltaf fær einhver annar stöðuna og alltaf hættir sá aðili eftir stuttan tíma og einhver annar fær stöðuna og aftur er gengið framhjá mér....
þannig að ég ætla ekki að bjóða mig fram núna .... _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Zoli
| 
Skráður þann: 13 Feb 2011 Innlegg: 618
Canon EOS 400D
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 10:04:17 Efni innleggs: |
|
|
Ég held að það sé stór missir hjá þeim. Alla vega það sem að ég hef séð til skrifa þinna hérna og þekkingu á efninu að það væri gott að hafa þig í umræðuráði
DanSig skrifaði: | ég man ekki hvað ég hef oft boðið mig fram, alltaf fær einhver annar stöðuna og alltaf hættir sá aðili eftir stuttan tíma og einhver annar fær stöðuna og aftur er gengið framhjá mér....
þannig að ég ætla ekki að bjóða mig fram núna .... |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| dvergur
| 
Skráður þann: 27 Ágú 2007 Innlegg: 3284
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 10:21:04 Efni innleggs: |
|
|
oskar skrifaði: | dvergur skrifaði: | Daníel Starrason skrifaði: | Zoli skrifaði: | Og þarf reynsla að vera mikil á sviði ljósmyndunar? Eða mega nýbyrjaðir líka vera með? |
Reynsla af vefnum er mikilvægari en reynsla af ljósmyndun, við viljum gjarnan fá inn aktívt fólk sem stundar vefinn mikið og treystir sér til að ritstýra umræðunum hérna. |
Er ekki tími til kominn líka að fá eitthvað af alvöru besservissum, mér finnst eins og þeir hafi ekki fengið næg tækifæri á að vera í ráðinu. Þeir geta leyst svo margt á svipstundu. |
Vá hvað þetta tuð er orðið þreytt... Af hverju ekki frekar að vera soldið jákvæður hérna?
Það er mikilvægt að fá gott fólk inn þegar gott fólk fer út. Hvet alla til þess að hugsa sig um og spá hvort þetta sé vettvangur þar sem viðkomandi getur blómstrað! |
Voðalegt tuð er í þér, ertu að segja að þeir séu ekki gott fólk? Ég er einmitt að benda á að þeir sem allt vita alltaf best hafa einmitt tækifæri núna á að hafa einhver áhrif. Ef Það er ekki jákvætt... _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5372 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 12:31:19 Efni innleggs: |
|
|
Daníel Starrason skrifaði: | Ég er orðinn hundleiður á að vinna með tómum karlmönnum í þessu ráði, okkur sárvantar kvenfólk! |
Prófaðu að auglýsa eftir ráðskonum.
Ps.
Flórgoðinn var á Vífilstaðavatni. _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 01 Mar 2011 - 20:40:38 Efni innleggs: |
|
|
einhar skrifaði: | Prófaðu að auglýsa eftir ráðskonum. |
Ráðskonur og DanSig óskast í Umræðuráð!
Einhar, vilt'ekki vera memm? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|