Sjá spjallþráð - Varðandi Mozy (unlimited = 50GB) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Varðandi Mozy (unlimited = 50GB)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 14 Feb 2011 - 18:14:34    Efni innleggs: Varðandi Mozy (unlimited = 50GB) Svara með tilvísun

Afritunarfyrirtækið Mozy, sem er auglýst hér á Ljósmyndakeppni, gerði breytingar á skráningarleiðunum sínum í byrjun mánaðarins. Í stuttu máli skilgreina þeir "unlimited" núna sem 50GB. Eðlilega varð allt vitlaust. Þessi takmörkun kemur hvergi fram á vefsíðunni þeirra að því er virðist og skráningarleiðin heitir ennþá "Unlimited plan", hinsvegar birtu þeir bloggfærslu þar sem þetta var tilkynnt.

Þar sem auglýsingin hér á forsíðunni segir "Unlimited backup" þótti mér rétt að benda ykkur á þetta.

Nánar:
Frétt DigitalTrends
Tæplega 1000 pósta umræðuþráður á vefsvæði Mozy
Bloggfærsla frá Mozy
Skráningarsíðan fyrir "MozyHome Unlimited"
_________________
Steinar Hugi - ljósmyndir - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Anansi


Skráður þann: 16 Des 2010
Innlegg: 311
Staðsetning: Það er gott að búa í Kópavogi
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 14 Feb 2011 - 18:38:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þess má geta að backblaze eru með samskonar þjónustu þar sem unlimited er unlimited. Breytingin hjá Mozy er víst tilkomin vegna yfirtöku EMC afritunarlausnafyrirtækisins á Mozy.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
e_b


Skráður þann: 10 Jan 2007
Innlegg: 116
Staðsetning: San Francisco
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 15 Feb 2011 - 4:07:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það má einnig taka fram að CrashPlan bjóða upp á ótakmarkað pláss.

- Eggert
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2011 - 11:25:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Shit hvað þetta er slappt... takk fyrir ábendinguna meistari!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 16 Feb 2011 - 5:33:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já halló.

Mozy greinilega búnað drulla uppá bak , leiðinlegt fyrir alla sem voru þarna inná..

Soldið mikinn hækkun ef þeir ætla að halda áfram þarna og eru með hundruð af gígabætum þarna


Crashplan menn taka þessu með smá brosi og bjóða öllum "Mozy refugees"

15% af verðinu ef þú skráir þig fyrir 28 feb

Twisted Evil

smá Q&A frá sér Switch síðu frá chrashplan

Tilvitnun:
Top 5 Questions:

Are CrashPlan+ unlimited plans really unlimited?
Yes. We don't limit in any way. No file size limits, no file type restrictions, no bandwidth throttling.

How do I know you won't cancel your unlimited plans like
Mozy did?
We are completely committed to unlimited backup plans and have no plans to change that policy.

Can I try before I buy?
Yes. When you download CrashPlan, you get to try the full-featured CrashPlan+ for 30 days. This includes 30 days of online backup to CrashPlan Central. After the trial, if you decide not to buy a subscription, you can use the free version of CrashPlan to continue backing up to other computers, friends and external drives(not online) for free. Read FAQs about the trial.

Is there special pricing for Mozy users?
Yes. Through Feb 28, 2011, you can get a 15% discount on any CrashPlan subscription here: www.crashplan.com/mozyonover

What if I purchase CrashPlan+ and don't like it?
You can cancel at any time and get a refund for the unused portion of your subscription. See our Cancellation Policy.


Tilvitnun:
Other Questions

Restore deleted files... forever.
Until you tell us differently, deleted files are available to be restored forever.

Back up from external hard drives... forever.
We won't forget about external drives that you've forgotten to plug in after 30 days like the other guys do.


http://www.crashplan.com/switcher/
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 16 Feb 2011 - 21:47:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir góðan þráð.
Það er fleira sem Crashplanararnir gera flott, t.d. getur maður notað clientin þeirra á Server útgáfum af Windowsi - sem er allt annað en Mozy sko.
svo geta tveir vinir notað tölvur hvers annars til þess að taka afrit, og maður getur sjálfur sett upp sama account á mörgum tölvum og keyrt afrit á milli þeirra.
Þetta er að mínu mati algjör fökkengs snilld í raun, sama hvort maður notar ódýra online hóstið - eða bara vinnutölvuna sem afritunargræju. Ég er allavega hrifinn so far, en ég hef náttúrulega ekki prófað að restora með þessu.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group