Sjá spjallþráð - Ewa marine töskur/pokar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ewa marine töskur/pokar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2005 - 22:22:51    Efni innleggs: Ewa marine töskur/pokar Svara með tilvísun

hefur einhver reynslu af þessum ewa-marine töskum/pokum
væri nefnilega kanski sniðugt að eiga svona ef maður fer út í rigningu og byl
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2005 - 22:31:36    Efni innleggs: Re: Ewa marine töskur/pokar Svara með tilvísun

kaldalons skrifaði:
hefur einhver reynslu af þessum ewa-marine töskum/pokum
væri nefnilega kanski sniðugt að eiga svona ef maður fer út í rigningu og byl

Ertu að fara fá þér ás? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 0:11:59    Efni innleggs: Re: Ewa marine töskur/pokar Svara með tilvísun

os skrifaði:
kaldalons skrifaði:
hefur einhver reynslu af þessum ewa-marine töskum/pokum
væri nefnilega kanski sniðugt að eiga svona ef maður fer út í rigningu og byl

Ertu að fara fá þér ás? Rolling Eyes
fá mér ás???? ég er ekki að skilja þig núna álftin mín hahaha
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 0:51:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég átti vatnsþéttan Ewa-marine poka fyrir Canon G3 vélina mína, hann var alveg að standa sig, fór reyndar aldrei dýpra en 2-3 metra með hana, enda komst ekkert dýpra í sundlauginni Smile En pokinn á að þola 10metra. Notaði þetta aðalega til að geta tekið myndir í rigningu (áhyggjulaus).

Á einnig Portabrace hlífðarbúnað fyrir XM1 videovélina sem ég hef notað í klikkaðri rigningu og er alveg að standa fyrir sínu. (enda kostaði 19þús í Beco).

Maður nennir ekkert að taka einhvern "séns" þegar maður er að taka í snjó eða rigningu, þessir hlífðarbúnaðir eru kannski ekki ódýrir en miðað við veriðið á því sem þeir hlífa þá borgar það sig.

Better to be safe than sorry.

kv, Alli69
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group