Sjá spjallþráð - Fyrsta ljósmyndaárið mitt (myndir og vídeó) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fyrsta ljósmyndaárið mitt (myndir og vídeó)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Odinn


Skráður þann: 07 Jan 2007
Innlegg: 79


InnleggInnlegg: 25 Jan 2011 - 18:10:43    Efni innleggs: Fyrsta ljósmyndaárið mitt (myndir og vídeó) Svara með tilvísun

Kæru ljósmyndarar,

Óðinn heiti ég Árnason og ég held að það sé kominn tími á að ég kynni sjálfan mig enda búinn að fylgjast reglulega með þessu spjalli án þess að taka mikinn þátt í því sjálfur.

Ég fékk mína fyrstu myndavél(caon 7d) núna fyrir rúmu ári eða í byrjun febrúar 2010 og byrjaði á að festa kaup á canon 50mm f1.8 II og canon 16-35 f2.8 USM II og fékk svo seinna meir Sigma 10-20 f4-5.6.

Áður en ég festi kaup á þessum græjum átti ég Sony p200 compact vél sem ég notaði í fjölsyldumyndirnar svo það er óhætt að segja að ég hafi hoppað beint ofan í djúpu laugina. En ég gerði mér kanski ekki alveg grein fyrir því strax hvað það er mikið sem maður þarf að læra í sambandi við svona græjur.

Áhuginn á ljósmyndun kviknaði meðal annars út frá ferðum mínum með Gumma Stóra sem margir ættu að þekkja hér en við höfum í dágóðan tíma deilt myndum og ferðasögum á heimasíðunni www.climbing.is

En með tilkomu ljósmyndavéla með kvikmyndaeiginleika þá vaknaði enn fremur áhuginn enda hef ég lengi haft áhuga á kvikmyndun og hreyfimyndagerð. Ég vinn sjálfur við teiknimyndagerð eða hjá fyrirtæki sem heitir Caoz.

En til að gera langa sögu stutta þá hef ég loksins fundið mig knúinn til að deila myndunum mínum og gerast virkari þáttakandi í ljósmyndaspjallinu. Hef því sett upp myndagallerí inn á flickr með þeim myndum sem mér fannst skara fram úr þetta fyrsta ár mitt í ljósmyndun(og kvikmyndun):


http://www.flickr.com/photos/2odinn/sets/72157625898683132/

Endilega bætið mér sem contact á flickr, ætla að reya að setja reglulega inn myndir.

Hérna er svo tengill á videó sem ég skaut líka á myndavélina:

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2011 - 18:26:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta myndband er mesta snilldin! Stórt like á þetta Very Happy

Vertu velkominn inn, vona að ég sjái meira eftir þig á næstunni Smile
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3539
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 25 Jan 2011 - 18:57:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2011 - 20:56:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

næs! klárlega með betri vídjóunum..! Gott
vertu svo duglegur að ausa inn myndum og fleyru Smile
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 25 Jan 2011 - 21:31:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn og flott videó
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ikorninn


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 385

Canon 550D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2011 - 21:51:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snilldin ein videoið.
hvaða forrit notaru!
_________________
ikorninn@mac.com
www.ikorninn.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang
marteinnorn


Skráður þann: 17 Sep 2010
Innlegg: 78

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Jan 2011 - 22:18:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snillingur Óðinn Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Odinn


Skráður þann: 07 Jan 2007
Innlegg: 79


InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 0:29:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka viðbrögðin Smile

Tilvitnun:
hvaða forrit notaru!


En í sambandi með þetta vídeó þá var það að mestu leiti klippt og editað í Premier CS5 en effectarnir voru gerðir í After Effects CS5.
_________________
http://500px.com/Odinn
http://www.fluidr.com/photos/2odinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 11:08:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin vinur. Þetta video rockar feitt Smile
_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Odinn


Skráður þann: 07 Jan 2007
Innlegg: 79


InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 19:24:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem videóáhuginn virðist vera til staðar hérna þá er kanski líka við hæfi deila smá "time lapse" broti hérna en maður hefur líka verið að prófa sig aðeins áfram í því.


Link

_________________
http://500px.com/Odinn
http://www.fluidr.com/photos/2odinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Brosandi


Skráður þann: 04 Sep 2006
Innlegg: 1308

Sony A100
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 21:15:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vá, margar flottarmyndir. Kommentaði á nokkrar en finnst nánast allar snjófjallamyndirnar æðislegar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group