Sjá spjallþráð - Bakgrunnur fyrir ljósmyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bakgrunnur fyrir ljósmyndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 14:48:50    Efni innleggs: Bakgrunnur fyrir ljósmyndir Svara með tilvísun

Þetta er kannski meira vangavelta en tillaga en væri mjög erfitt að koma því í kring að þegar maður setur mynd inn í þráð gæti maður með einhverju móti valið bakgrunnslit? Þyrfti ekki að vera úrval; það væri framför að hafa möguleika á svörtu en ég gæti ímyndað mér að hvítur og einhver milligrár væru líka gagnlegir.

Er ég kannski einn um að finnast þetta vera sniðugt?

Hluti af pælingunni er að ég tek oft eftir miklum mun á hvernig ég upplifi myndir eftir því á hvernig bakgrunni þær eru á. Ég vinn til dæmis myndir í Lightroom og þegar ég vil tékka vinnsluna nota ég möguleikann á að skoða þær á svörtum bakgrunni. Svo reynist það kannski ekki endilega svo flott þegar myndin er á hvítum bakgrunni á Flickr og það getur svo jafnvel verið sjónarmunur þar á milli og svo hér á LMK með ljósbláa bakgrunninn.

Maður þarf auðvitað að vinna myndir eftir þeim miðli sem maður birtir þær á/í en til að myndirnar njóti sín sem best á milli vefsvæða væri þetta kannski næs möguleiki sem myndi spara manni smá vinnu?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA


Síðast breytt af karlg þann 08 Okt 2010 - 14:53:34, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Harry


Skráður þann: 25 Nóv 2008
Innlegg: 840
Staðsetning: Akureyri
Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 14:50:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sammála
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 15:25:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri a.m.k. gott fyrsta skref án þess að þurfa að forrita eitthvað, að breyta bakgrunninum í hvítan. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 15:32:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafa sömu möguleika og í keppnum…að skipta um bakgrunnslit. Sjálfsagt tiltölulega auðvelt.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 16:34:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

steingr skrifaði:
Það væri a.m.k. gott fyrsta skref án þess að þurfa að forrita eitthvað, að breyta bakgrunninum í hvítan. Smile


Þetta er eitthvað sem ég hef ekki pælt í en væntanlega hefur bakgrunnsliturinn líka áhrif á hvernig maður sér myndina? Þá er væntanlega betra að halda sig við gráskalann?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 16:39:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ég sá eini á þeirri skoðun að það sé mjög óþægilegt, t.d. eins og í keppnum þar sem bakgrunnurinn hoppar frá hvítum í svartann á milli mynda og svona?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 16:41:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

miklu miklu betra að fá að velja sjálfur...


sumar myndir bara eru ljótar með hvítum bakgrunn og aðrar með svörtum.


Mikið af myndum "popppa" miklu betur með svartann í bakgrunn
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 16:43:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Er ég sá eini á þeirri skoðun að það sé mjög óþægilegt, t.d. eins og í keppnum þar sem bakgrunnurinn hoppar frá hvítum í svartann á milli mynda og svona?


Neibb, ekki sá eini um það Danni.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 17:40:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það getur hver sem er breytt honum. Það er neðst á síðunni.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 18:16:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég spyr eins og sauður Laughing hvernig getur keppandi valið bakgrunn á sinar myndir í keppninni ??
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tótib


Skráður þann: 06 Jan 2010
Innlegg: 198

Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 08 Okt 2010 - 18:27:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar þú ert búinn að senda mynd inn og vista, þá ferðu aftur inn og þá er hægt að velja bakgrunn. Síðan er bara að samþykkja skilmála og vista aftur Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/thorb59/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 3:30:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég væri til í að geta gert eitthvað svipað og þegar maður ýtir tvisvar á L í Lightroom, þ.e.a.s það myndi allt verða svart nema myndin sjálf, þetta er hins vegar erfitt í forritun fyrir þessa síðu þar sem myndirnar eru nær undantekningalaust vistaðar annarstaðar.

Ég held að val um bakgrunnslit á innleggjum í spjallþræði sé eitthvað sem myndi bara fara til fjandans.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
flugumaður


Skráður þann: 06 Júl 2006
Innlegg: 606


InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 22:39:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:

Ég held að val um bakgrunnslit á innleggjum í spjallþræði sé eitthvað sem myndi bara fara til fjandans.


mmm nei nei... ekki ef þú getur hakkað þetta dót til að nota stöff eins og http://www.stillingar.is/.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group