Sjá spjallþráð - Video spilað beint á síðunni + Kvikmyndaflokkur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Video spilað beint á síðunni + Kvikmyndaflokkur
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Er þetta eitthvað sem þú myndir nýta þér ?
62%
 62%  [ 36 ]
nei
10%
 10%  [ 6 ]
nei - en finnst þetta góð viðbót
27%
 27%  [ 16 ]
Samtals atkvæði : 58

Höfundur Skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 2:39:43    Efni innleggs: Video spilað beint á síðunni + Kvikmyndaflokkur Svara með tilvísun

Svona í tillefni af því það eru að blossa upp video þræðir hérna hægri og vinstri.... og líka því SJe er í heimsókn..

Er þá ekki kominn tími á að geta spilað video héna inná síðunni ?
"video embed<-> BBCoding"

[video][/video]

Soldið 2000-2007 að þurfa að þurfa fara af vefsíðunni til að skoða video

Og ekki í takti við fjölgun notenda sem eru að nýta sér að taka upp myndskeið á flottu nýju HDSLR vélarnar sínar ...að hafa þetta svona old school.

Nú Þekki ég ekki uppsettninguna á þessum vef út í gegn en var áðan í heimsókn þar sem ég sá video á BB 2+ ,kom það vel út og held ég að þessi fídus sé fín viðbót til að fegra ásamt að einfalda video þræðina.

(PS það er líka alveg pláss fyrir sér VIDEO FLOKK ef úti það er farið....)

Endilega löðrunga mig ef þetta er ógerlegt eða viðbjóðsleg hugmynd.Hvernig lítur þetta út...? :
(Nema það myndi spilast hérna á vefnum og ekki vera .jpg mynd eins og ég notaði til að útskýra fyrir þeim sem vita ekki alveg hvað þetta er eða gerir..)

Youtube dæmi

Video sem ég tók áðan á nýju 550D vélina mína.

eða svona

Vimeo dæmi

Video sem ég tók áðan á nýju 550D vélina mína.
Núverandi ástand á video linkum :

Video sem ég tók áðan á nýju 550D vélina mína.

Sjá videóið hér:
http://www.youtube.com/watch?v=1SFWg614Op4


Rolling Eyes
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 11 Jan 2011 - 2:08:16, breytt 8 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 2:43:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hahaha wtf á youtube linkinn
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 2:44:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Elvar_I skrifaði:
Hahaha wtf á youtube linkinnnotaði fysta sem ég fann með play button á sér Razz

tróð öðru sample þarna hliðiná.. happy ?
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 3:03:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta þörf viðbót og styð þetta heilshugar í framkvæmd!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 3:12:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta væri alveg sniðugt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 3:14:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Styð þetta!
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Odinn


Skráður þann: 07 Jan 2007
Innlegg: 79


InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 12:04:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er í takt við nútíman en mætti ekki líka búa til nýjan greinaflokk fyrir time lapse, stop motion, videó og tengt efni sem hefur verið að detta inn á spjallið af og til.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 14:43:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég er til í sér flokk fyrir vidjó. Þó svo að þetta hafi verið ljósmyndasíða til að byrja með... jahh...og þó...var þetta ekki bara keppnis síða til að byrja með? Þar sem spjallið var auka...allavega...

Þar sem ljósmyndun og kvikmyndun (?) eru náskildar greinar væri það flott viðbót við síðuna.

En já...flott að geta embeddað vídjó...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 19:04:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odinn skrifaði:
Þetta er í takt við nútíman en mætti ekki líka búa til nýjan greinaflokk fyrir time lapse, stop motion, videó og tengt efni sem hefur verið að detta inn á spjallið af og til.


Afhverju?

Finnst Gagnrýni og Almenn Umræða bara dekka þetta ágætlega
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Odinn


Skráður þann: 07 Jan 2007
Innlegg: 79


InnleggInnlegg: 10 Jan 2011 - 20:10:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Odinn skrifaði:
Þetta er í takt við nútíman en mætti ekki líka búa til nýjan greinaflokk fyrir time lapse, stop motion, videó og tengt efni sem hefur verið að detta inn á spjallið af og til.


Afhverju?

Finnst Gagnrýni og Almenn Umræða bara dekka þetta ágætlega


Þetta er bara hugmynd sem stjórnendur þyrftu að velta fyrir sér, sérstaklega í ljósi þeirra umbreytinga sem hafa orðið á ljósmyndavélum með tilkomu á hd videófídusum.

En jú gagnrýni og almenn umræða eru bestu staðirnir fyrir slíka umræðu eins og er, þó svo það sé skilgreint svona á spjallinu:

Almenn umræða
Almenn ljósmyndaumræða Spjallaðu um allt sem kemur ljósmyndun við hér.


Gagnrýni
Ertu með mynd(ir) sem þú vilt sýna? Hérna geturðu fengið gagnrýni og hrós fyrir allar myndirnar þínar!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 1:57:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Elvar_I skrifaði:
Odinn skrifaði:
Þetta er í takt við nútíman en mætti ekki líka búa til nýjan greinaflokk fyrir time lapse, stop motion, videó og tengt efni sem hefur verið að detta inn á spjallið af og til.


Afhverju?Flokkun er stundum góð sérstaklega á svona virkum vef.

Skilar sér þannig að notandin finnur betur efni hann ákveður að sækjast í.

Líka getur notandi forðast þennan flokk betur ef það er áhugaleysi eða annað yfir efninu.

Finnst allt verða smá skilvirkara...

hinsvegar er kannski óþarfi að hafa sér flokk fyrir timelapse ásamt sér fyrir stop-motion og þvíumlíkt
Væri kannski næginlegt að hafa þetta eitthvað lítið og simple...
Gaman samt að sjá meiri umræðu um þetta.. kosti/galla og allt annað.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 2:04:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Styð þetta! x2
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 4:08:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög erfitt að gera þetta almennt
Link

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 4:25:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="sje"]Mjög erfitt að gera þetta almennt

[quote]

þetta videoo váá!! Laughing

annars þetta er nokkuð flott, mun örruglega virka vel ef 16:9 myndbönd um að ræða..mætti kannski vera aðeins stæra
edit: mætti breyta ratio á youtube glugganum

testLink

_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Odinn


Skráður þann: 07 Jan 2007
Innlegg: 79


InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 11:13:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
hinsvegar er kannski óþarfi að hafa sér flokk fyrir timelapse ásamt sér fyrir stop-motion og þvíumlíkt
Væri kannski næginlegt að hafa þetta eitthvað lítið og simple...Þetta var kanski ekki skýrt hjá mér en ég var einmitt að tala um einn og sama flokkinn fyrir videó, time lapse, stop motion o.s.frv.

Líst annars vel á þennan kvikmyndaflokk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group