Sjá spjallþráð - Kynning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kynning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
AzzaK
Keppnisráð


Skráður þann: 14 Apr 2009
Innlegg: 97
Staðsetning: Danmörk
5D
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 5:28:21    Efni innleggs: Kynning Svara með tilvísun

Já öhm.. hæ!

Ég fékk sumsé mína fyrstu DSLR myndavél í jólagjöf í fyrradag og síðan þá er ég búin að skjóta vel rúmlega 300 ramma. Vélin er Canon 350D, uppfull af noise-i og öðru góðgæti en snilld til að fikta sig áfram með og læra hvað orð eins og ISO, white-balance, ljósop og allt það þýða á meðan maður bíður eftir því að bakterían bíti sig fasta. Þar fyrir utan nota ég Gimp fyrir vinnsluna, sem er mjög basic enn sem komið er.
Ég var nú þegar búin að senda eina mynd í gagnrýni en hér eru nokkrar í viðbót frá síðustu dögum:


1. Úr fyrstu ljósmyndagönguferðinni! Ég á hvorugt rassafarið, bara svo það sé á hreinu, gekk fram á bekkinn svona útlítandi og fannst kjörið að smella af Smile


2. Dautt tré sem er heimili fyrir ótal pöddur á sumrin og breytist í þennan fallega skúlptúr í vetrarstillunni!


3. Finnst eitthvað svo sætt við það hvernig trén halla sér saman, þyrfti kannski að fara aftur þangað og reyna að ná betri ramma.


4. Þetta er í mjög þröngum sýningarkassa sem gerir crop nánast ómögulegt, fókusinn er ekki alveg á réttum stað en mér finnst DOF-ið geggjað og þess vegna fáið þið að sjá hana Razz

og að lokum klisjan mín:

5. Furðulegt strá í frostinu. Hefði sennilega átt að taka skref til hægri til að sleppa við gapið í bakgrunninum hægra megin en þessi var tekin í miklum flýti og ég er ánægð með fókusinn og bokeh-ið Smile

Og þar hafið þið það. Ég tek öllum ábendingum vel og vil gjarnan fá álit og umsagnir um myndirnar mínar!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 5:35:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin á spjallið, þú átt eftir læra vel hvað ISO þýðir á 350D vélini Laughing
(þó svo margt fer lika eftir forriti sem maður notar til að framkalla .raw það sést mun á noise á sömu mynd í lightroom 1.x og lightroom 3.x)
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
AzzaK
Keppnisráð


Skráður þann: 14 Apr 2009
Innlegg: 97
Staðsetning: Danmörk
5D
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 5:42:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ok, það vissi ég ekki! Ég er nú bara með UFRaw plug-in fyrir Gimp fyrir framköllun, spurning um að redda sér einhverju öðru og sjá hvort það er munur Razz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 7:59:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3539
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 8:57:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
diverss


Skráður þann: 25 Nóv 2007
Innlegg: 405

Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 9:28:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin:)
Þetta lofar mjög góðu hjá þérSmile

kv. Sæþór
_________________
http://www.flickr.com/photos/saethor/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
AzzaK
Keppnisráð


Skráður þann: 14 Apr 2009
Innlegg: 97
Staðsetning: Danmörk
5D
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 16:22:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir móttökurnar!

Ég skráði mig hingað undir 'bubblan' en fékk nafnabreytingu í gegn núna áðan og heiti sumsé núna AzzaK. Bara svo allt sé á hreinu Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 17:16:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin AzzaK ertu þá múslimi með myndavél Smile
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 18:46:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

velkomin Idea
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 9:14:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin og gangi þér vel í keppnum sem og lærdóm.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 15:34:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin á vefinn. Canon myndvinnsluforritið sem fylgir vélunum er líka mjög gott fyrir RAW skrárnar. Gríp stundum í það til að athuga útkomuna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group