Sjá spjallþráð - Vestfjarðar- og Norðurlandsfólk athugið - Help Portrait :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vestfjarðar- og Norðurlandsfólk athugið - Help Portrait

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2010 - 12:20:57    Efni innleggs: Vestfjarðar- og Norðurlandsfólk athugið - Help Portrait Svara með tilvísun

Sæl og blessuð öll.

Ég og Sölvi Logason erum að halda Help Portrait daginn hátíðlegan í annað skiptið. Í ár er dagurinn 4. des en vegna ýmissa ástæða hefur hann verið færður til 22. Janúar, auðvitað með samþykki móðurfélagsins úti.

Fyrir ykkur sem eruð ekki viss hvað Help Portrait er eða stendur fyrir þá vonandi gagnast þetta:

Tilvitnun:
Help Portrait er grasrótarhreyfing ljósmyndara til að nota tíma, hæfileika og útbúnað til að hjálpa þeim sem ekki eru það heppnir að geta reglulega látið taka góðar myndir af sér.

Allir geta hjálpað, ljósmyndarar, förðunafræðingar, skipuleggjendur og reddarar’ og örugglega hægt að finna verkefni fyrir hvern og einn.

Hugmyndin er að 12. Desember verði alþjóðlegur dagur þar sem ljósmyndarar gefa vinnu sína til þess að þeir sem minna mega sín geti eignast góðar myndir af sér.

Verkefnið er stofnað af Jeremy Cowart sem var grafískur hönnuður en hefur nú fært sig algjörlega yfir í ljósmyndun og hann útskýrir verkefnið svona:

“We don’t want to see your photos… this isn’t about you, or me, or portfolios…or lighting… this is about GIVING pictures- not TAKING THEM… it’s about… connecting…sharing – and most of all serving for the pure sake of serving – it’s about helping people see the beauty of who they are…”

Margir frægir ljósmyndarar styðja verkefnið og má þar nefna Chase Jarvis , Scott Kelby og Vincent Laforet.

Nánari upplýsingar á www.help-portrait.com og www.myndataka.wordpress.com


Okkur langar til að stækka við okkur og taka inn hluta af landsbyggðinni í ár. Við höfum helst í huga Norðurland og Vestfirði þar sem við höfum fundið fyrir áhuga þaðan.

Það sem við leitum að er fólk sem vill taka myndir á daginn sjálfan og líka fólki sem getur haft umsjón með viðkomandi svæði t.d. einn á Norðurlandi og einn á Vestfjörðum.

Endilega sendu okkur póst á myndatakan.com@gmail.com ef þú vilt vera með okkur í stórkostlegum atburð Very Happy
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 14 Nóv 2010 - 21:37:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

enginn Very Happy ?
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 14:15:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er nú skráður á síðuna þeirra en sé enga íslenska grúppu þar samt
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 15:48:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað segir ÁLKA?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 15:54:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Man ekki nákvæmlega hljóðin úr Álkunni,, man frekar hvað Stuttnefjan og Lundin segjir
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 16:13:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

viking2004 skrifaði:
Man ekki nákvæmlega hljóðin úr Álkunni,, man frekar hvað Stuttnefjan og Lundin segjirTöff....


Völli er samt að tala um þetta held ég --> http://www.ljosmynd.net/
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 16:20:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ó Embarassed
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Nóv 2010 - 23:58:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

æpir álkan ekki bara?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group