Sjá spjallþráð - Opinber spurning til stjórnar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Opinber spurning til stjórnar
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvað finnst meðlimum um skipulag keppnisráðs?
Það er fínt eins og það er
33%
 33%  [ 19 ]
Það mætti vera meira skipulag
64%
 64%  [ 36 ]
Það er of mikið skipulag
1%
 1%  [ 1 ]
Samtals atkvæði : 56

Höfundur Skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 20:28:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Limbri skrifaði:

dvergur skrifaði:
Best væri ef þeir sem best vita hvernig best væri staðið að hlutunum tækju þátt í að standa að hlutunum.

Það er akkúrat þar sem stjórnin ætti að koma inn í málið. Með leiðbeiningu og aðstoð ef ráðin eiga í erfiðleikum með að finna út úr því hvernig best er staðið að hlutunum.

-

Voru ekki óskir um sjálboðaliða í ráðin einmitt leið til að fá meiri kraft í þetta. Mér fannst vanta að þeir sem best vita hvernig best er að gera þetta hefðu boðið sig fram.
En svona er þetta bara, líkt og hjá litlu gulu hænuni.


Ef þetta á að vera skot á mig þá bauð ég litlu gulu hænunni að hjálpa henni hér um árið. Hún afþakkaði hjálpina. Ef litlu gulu hænunni vantar hjálp þá getur hún beðið mig um hana persónulega. Ég er búinn að bjóðast og vera hafnað. Boltinn er ekki hjá mér.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 20:36:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
dvergur skrifaði:
Limbri skrifaði:

dvergur skrifaði:
Best væri ef þeir sem best vita hvernig best væri staðið að hlutunum tækju þátt í að standa að hlutunum.

Það er akkúrat þar sem stjórnin ætti að koma inn í málið. Með leiðbeiningu og aðstoð ef ráðin eiga í erfiðleikum með að finna út úr því hvernig best er staðið að hlutunum.

-

Voru ekki óskir um sjálboðaliða í ráðin einmitt leið til að fá meiri kraft í þetta. Mér fannst vanta að þeir sem best vita hvernig best er að gera þetta hefðu boðið sig fram.
En svona er þetta bara, líkt og hjá litlu gulu hænuni.


Ef þetta á að vera skot á mig þá bauð ég litlu gulu hænunni að hjálpa henni hér um árið. Hún afþakkaði hjálpina. Ef litlu gulu hænunni vantar hjálp þá getur hún beðið mig um hana persónulega. Ég er búinn að bjóðast og vera hafnað. Boltinn er ekki hjá mér.

-


Nú veit ég ekki hvernig hjálpin var "afþökkuð", en ég veit að ef fleiri sækja í eftir en óskað er eftir þá eðlilega verður að hafna einhverjum. Hljómar fyrir mér eins og þú takir slíka "höfnun" einum of persónulega. Gæti samt haft rangt fyrir mér.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 21:02:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:

Nú veit ég ekki hvernig hjálpin var "afþökkuð", en ég veit að ef fleiri sækja í eftir en óskað er eftir þá eðlilega verður að hafna einhverjum. Hljómar fyrir mér eins og þú takir slíka "höfnun" einum of persónulega. Gæti samt haft rangt fyrir mér.

Ég tek þessu ekkert inn á sálina ef það er það sem þú átt við. En þegar menn eru valdir inn í ráð eftir einhverju öðru en hæfileikum þá nenni ég ekki að sækja um í hvert skipti sem þeir sömu gefast upp. Keppnisráð hlýtur að eiga umsókn mína síðan síðast og geta vel komið sér í samband við mig með einkapóst ef þeir verða uppiskroppa með vini sína úr ljósmyndaferðum (eða hvaða aðrar merkilegu forsendur það nú eru sem notast er við þegar valið er í ráð).

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 21:47:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
dvergur skrifaði:

Nú veit ég ekki hvernig hjálpin var "afþökkuð", en ég veit að ef fleiri sækja í eftir en óskað er eftir þá eðlilega verður að hafna einhverjum. Hljómar fyrir mér eins og þú takir slíka "höfnun" einum of persónulega. Gæti samt haft rangt fyrir mér.

Ég tek þessu ekkert inn á sálina ef það er það sem þú átt við. En þegar menn eru valdir inn í ráð eftir einhverju öðru en hæfileikum þá nenni ég ekki að sækja um í hvert skipti sem þeir sömu gefast upp. Keppnisráð hlýtur að eiga umsókn mína síðan síðast og geta vel komið sér í samband við mig með einkapóst ef þeir verða uppiskroppa með vini sína úr ljósmyndaferðum (eða hvaða aðrar merkilegu forsendur það nú eru sem notast er við þegar valið er í ráð).

-


Þú færð mitt atkvæði Limbri. Vantar menn eins og þig í þetta ráð. Takk fyrir ábendinguna.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 18 Nóv 2010 - 22:02:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Keppnisráð hlýtur að eiga umsókn mína síðan síðast og geta vel komið sér í samband við mig með einkapóst ef þeir verða uppiskroppa með vini sína úr ljósmyndaferðum (eða hvaða aðrar merkilegu forsendur það nú eru sem notast er við þegar valið er í ráð).

-


Ok. I get it. Eða held það. Þú varst s.s. hugsanlega með yfirburðarhæfileika... eða a.m.k meiri en þeir sem voru valdir umfram þig, af þeim sem sóttu um á sama tíma og þú, og þú ert smá svekktur, og finnst þú yfir það hafinn að gera aðra tilraun... right?
Æji veitiggi... þér til huggunar, þá er alls ekki óalgengt fyrirbæri að óskað sé eftir að eldri umsóknir séu endurnýjaðar. Líklega er ástæða fyrir því. Spurning hvort að slíkar óskir væru við hæfi hér?

Annars fannst mér þetta vera ögn litað af bitrurð hjá þér, en aftur gæti ég haft rangt fyrir mér með það.
_________________


Síðast breytt af dvergur þann 19 Nóv 2010 - 10:55:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 0:00:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að það væri fengur í Limbra, ætlar enginn að smella á hann póst og athuga hvort hann hafi áhuga?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 0:13:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tók mér það bessaleyfi að bæta Limbra við keppnisráðið.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 0:37:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Tók mér það bessaleyfi að bæta Limbra við keppnisráðið.


Gott
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gúrúinn


Skráður þann: 02 Júl 2007
Innlegg: 280
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 7:38:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig langar að nota þráðinn og bæta þessu við:

Það var auglýst eftir sjálfboðaliðum 8. sept og gefinn frestur til umsóknar til næsta miðvikudags eða 15. sept. Þegar þetta er skrifað eru 9 vikur liðnar frá því að umsóknarfrestur rann út.

Ég var einn af þeim sem sóttu um í keppnisráði. Hef gert það áður, fékk ekki en taldi að ég hefði tíma og nennu til að leggja mitt af mörkunum á vefnum. Vil sjá fleiri keppnir og skemmtilegri.

Ég hef enn ekkert heyrt frá lmk varðandi umsóknina og það finnst mér undarlegt. Síðast tók reyndar all langan tíma að svara mér en ég get ekki ímyndað mér að það hafi þvílíkur fjöldi af fólki sótt um að það taki marga mánuði að fara yfir umsóknir. Og það er hægt að láta þá vita strax sem ekki komast áfram í fyrstu umferð, svo annarri og svo framvegis. Nú er ég auðvitað að gefa mér að það sé farið skipulega yfir umsóknir og sorterað úr.

Hvers vegna er ekki búið að láta vita, af eða á? Er virkilega það mikil ásókn í sjálfboðastörfin? Manni hefur fundist einmitt að það sé erfitt að fá fólk til starfa.

Athugið að ég er ekki að þessu til að fá sérmeðferð eða til að komast inn eitthvað sérstaklega. Mig langar bara að gagnrýna þetta vinnuferli. Ég trúi því ekki að þegar auglýst sé eftir fólki þá taki marga mánuði að fara yfir umsóknirnar - sem alltaf er verið að kvarta um að séu of fáar! Nú og ef ég hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar þá er það lágmarkskurteisi að láta vita ef manni er hafnað, ekki satt?
_________________
Flickr
500px.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 7:46:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Tók mér það bessaleyfi að bæta Limbra við keppnisráðið.


Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 10:54:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Tók mér það bessaleyfi að bæta Limbra við keppnisráðið._________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 13:18:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Svo að viss hópur fólks tekur svo ljótar myndir að það á ekki möguleika á að vinna keppni?
Og þú vilt að það verði gerð sérstök keppni fyrir þessar ljótu myndir?
Og þú heldur í leiðinnin (ef ég skil þig rétt) að fólk læri meira á því að sigra í keppni ljótra mynda með því einu að eiga minnst ljótu myndina?

Gleymdi ég einhverju?

-


Mikill fengur fyrir keppnisráð?
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2010 - 16:59:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sammála Limbra að öllu leyti.

Finnst vanta mun meira af tilviljunarkenndum hraðakeppnum og þá með minna en viku kosingu, tala nú ekki um ef að það eru 10-20 myndir í keppninni og keppnin sjálf er 4 dagar.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group