Sjá spjallþráð - Verðlagning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Verðlagning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Vignir Már


Skráður þann: 22 Júl 2007
Innlegg: 349
Staðsetning: Álftanes
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 14:36:46    Efni innleggs: Verðlagning Svara með tilvísun

Góðan daginn.
Mig langar að sjá hvort ég gæti fengið aðstoð við verðlagningu frá þeim sem þekkja betur til en ég..

Nú var óskaði fyrirtæki eftir að fá mynd frá mér til afnota. Myndin verður notuð á skilti sem er ca.2*6 metrar.

Myndstef segir ekkert um svona stóra mynd sýnist mér:
Þar eru tilgreind verð upp í 80*120cm og svo segir
"Séu veggspjöld í öðrum stærðum skal semja sérstaklega."
http://myndstef.is/Apps/WebObjects/SW.woa/wa/dp?id=1912

Nú veit ég ekkert hvað skal rukka fyrir svona svo öll aðstoð væri vel þegin:)
_________________
http://www.vignirmar.com
http://www.flickr.com/vignirmar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 14:57:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvers virði er þetta fyrir þér? Smile

Ég myndi bara finna einhverja tölu sem myndi gera mig sáttan, og er ekki alltof ósanngjörn fyrir kaupandann.

Er 10þ of lítið?
Er 50þ. of lítið?
Er 100þ. of mikið?

Farðu eftir tilfinningunni...
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DaXes


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 251
Staðsetning: Garðabær
Canon 40D
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 16:32:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Köld ákvörðun á verði fer eingöngu eftir því virði sem kaupandinn sér í hlutnum og hvort kaupandinn sé nógu fjársterkur til að geta reitt fram þá upphæð.

=========

Hvort það dugar svo seljanda svo hann endi sáttur eða hafi fyrir kostnaði er annað mál.

Sömuleiðis er það ekki hluti af jöfnunni að seljandi fái mögulega margfaldan kostnað til baka og njóti umtalsverðs hagnaðar.

En bæði seinni atriðin hafa þá áhrif á vilja kaupanda og seljanda til að klára söluna Smile
_________________
40D | 50 f/1.8 USM II | 75-300 f/4-5.6 USM III | Tamron 17-50 f/2.8 | 100 f/2.8 macro

Flickr.com/gudmann_bragi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 17:13:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara milljón á þetta og gefa 50% afslátt...íslenska leiðin Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Vignir Már


Skráður þann: 22 Júl 2007
Innlegg: 349
Staðsetning: Álftanes
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 19:32:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott mál.
Ég finn einhverja tölu á þetta Smile
Takk fyrir svörin Very Happy
_________________
http://www.vignirmar.com
http://www.flickr.com/vignirmar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 21:37:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Taktu inn í verðið ef þú t.d. keyrðir langa vegalengd til að taka þessa mynd þá tekurðu inn í bensínkostnað og svoleiðis.
Ef þú þurftir að hafa mikið fyrir því að taka þessa mynd eða eyða pening í að komast þangað þá getur það hækkað upphæðina eitthvað Smile

Svo geturu líka prófað að spurja þá hvað þeir séu tilbúnir að borga fyrir myndina, ef þér finnst það ásættanlegt verð þá bætiru eitthvað smávegis við það og segir að þeir fái myndina á því verði Wink
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 0:35:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi sjálfur miða við stærsta spjaldið hjá Myndstef og finna svo ástættanlega tölu út frá því...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skuliorn


Skráður þann: 14 Ágú 2010
Innlegg: 187
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 1:09:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður myndin blásin upp í 2mX6m eða er hún partur af einhverri heild og þá sjálf eitthvað minni á skiltinu sjálfu?
Í þínum sporum myndi ég vilja fá að vita hversu lengi þeir munu nota myndina og hvort þetta væri bara í eitthvað eitt skipti t.d. 1 mánuður sem þetta stæði eða e.t.v margar endurtekningar á lengra tímabili t.d. aftur á næsta ári o.s.frv. Mín reynsla með mörg fyrirtæki í markaðsmálum er að ef svona er farið að kosta mikið meira en 20-30þ bara í það að fá að nota mynd og síðan á eftir að hanna, prenta o.fl. þá finna þau sér sennilega aðra leið, ekki nema fyrirtækið sé þeim mun stærra og með mikið markaðs budget. Spurning hversu "unique" þessi mynd er fyrir þá í raun. Það eru allir að horfa í aurinn í dag.
Spurning líka hvort þetta gæti ekki virkað sem fínt prómó fyrir þig til að fá önnur project seinna meir....og þá stærri fyrir meiri pening..... þá er pæling hversu mikils virði það er fyrir þig Smile
_________________
Canon 85mm f/1.2 II L USM * Canon 135 f/2.0 L USM * Canon 35 f/1.4 L USM * Speedlight 580EX II
http://www.flickr.com/photos/skuliorn/
"Photography is bringing order out of chaos." Ansel Adams.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 1:14:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

40-50 ef þetta er 1-10stk ?

Ætti það ekki bara að klára málið!! Smile
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2010 - 1:20:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Komdu bara með nógu stóra tölu, ef þeir eru ánægðir með hana er þetta win-win.
Ef ekki þá lækkaru hana bara
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group