Sjá spjallþráð - Jón eða séra Jón? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Jón eða séra Jón?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 04 Nóv 2010 - 10:12:11    Efni innleggs: Jón eða séra Jón? Svara með tilvísun

eitt sem vekur athygli mína í umræðunni um lögverndunina og kærur og allt það.

Nú er búið að kæra brosbörn og einhverja fleiri en þetta er allt fólk sem er í barnamyndatökum og þessháttar. Hvað með ófaglærða auglýsingaljósmyndara, sem meðal annars taka portrait myndir. Er ekki búið að kæra neinn svoleiðis eða eru þeir að falla undir aðra deild?

Veitt um slatta af ófaglærðum auglýsinga ljósmyndurum sem starfa í dag og eru jafnvel að auglýsa sig.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2010 - 10:34:18    Efni innleggs: Re: Jón eða séra Jón? Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
eitt sem vekur athygli mína í umræðunni um lögverndunina og kærur og allt það.

Nú er búið að kæra brosbörn og einhverja fleiri en þetta er allt fólk sem er í barnamyndatökum og þessháttar. Hvað með ófaglærða auglýsingaljósmyndara, sem meðal annars taka portrait myndir. Er ekki búið að kæra neinn svoleiðis eða eru þeir að falla undir aðra deild?

Veitt um slatta af ófaglærðum auglýsinga ljósmyndurum sem starfa í dag og eru jafnvel að auglýsa sig.


Nei það er ekki búið að gera það.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2010 - 15:37:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein ástæðan gæti verið sú, að "helgasta vígi" atvinnumannsins og hins faglærða liggur í rekstri ljósmyndastofu, og sá þáttur hefur hvað sterkasta stöðu gagnvart lögunum og mögulegum gráum svæðum í túlkun.

Held að það sé nærtækasta skýringin á því hvers vegna kærumálum var beint að þeim sem hafa verið að reka stúdío og selja sömu afurðir og hefðbundnar ljósmyndastofur bjóða upp á.


Hitt tilfellið er ekki eins augljóst - ófaglærði auglýsingaljósmyndarinn seldi etv. ekki myndatöku með beinum hætti - myndatakan var væntanlega hluti af efnisöflun fyrir auglýsingagerð og mögulega rukkað fyrir þjónustuna í einni óskilgreindri tölu, þar sem ljósmyndun kemur hvergi fram á reikningi.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Nóv 2010 - 15:04:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér er nú farið að finnast þessi brosbarnadómur jaðra við einelti, af hverju voru bara þau kærð? af hverju var ekki safnað á lista allt liðið sem að að vinna við studiotökur og kært?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2010 - 16:48:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það voru reyndar 2 mál sama daginn, Brosbörn og Gamanmyndir.

Það er reyndar enn skrýtnara að fyrst að reglugerðin segir:
<Almenn ljósmyndun
<Persónuljósmyndun

að Ljósmyndararfélagið skyldi tapa kærumálinu gegn Ríkinu vegna ljósmynda sem eru teknar í vegabréf og ökuskírteini.....
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Nóv 2010 - 17:22:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já en þessi 2 fyrirtæki eru nú bara brota brot af þeim sem eru að starfa við þetta án réttinda.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2010 - 18:01:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lágu greinilega vel við höggi þar sem þau auglýstu þjónustuna á vefnum.
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2010 - 20:09:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
Lágu greinilega vel við höggi þar sem þau auglýstu þjónustuna á vefnum.


Hef persónulega ekki séð neina auglýsingu frá þeim, en auglýstu þau nokkuð "Ljósmyndun" skildist það að það hefði aldrei verið auglýst en endilega leiðréttið mig og væri flott ef einhver gæti sýnt téða auglýsingu ef einhver á hana til. =)
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 15:16:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Viðtal við Bjarna í Mynd:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/11/16/spurning_um_ad_idnloggjofin_haldi/
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 15:35:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og enn eina ferðina, enginn rökstuðningur á bak við verndun ljósmyndunar sem iðngreinar. Hann ber þetta saman við bakara (sem þurfa að búa til matvæli án þess að drepa fólk!) og smiði (sem þurfa að geta byggt húsnæði sem hrynja ekki og drepa fólk), semsagt engan veginn sambærilegt.

Ekki nema einhver hafi dáið af völdum stúdíóljósa? Hefur einhver dáið vegna lélegrar myndatöku eða lélegrar eftirvinnslu?
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 15:45:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kiddi skrifaði:
Og enn eina ferðina, enginn rökstuðningur á bak við verndun ljósmyndunar sem iðngreinar. Hann ber þetta saman við bakara (sem þurfa að búa til matvæli án þess að drepa fólk!) og smiði (sem þurfa að geta byggt húsnæði sem hrynja ekki og drepa fólk), semsagt engan veginn sambærilegt.

Ekki nema einhver hafi dáið af völdum stúdíóljósa? Hefur einhver dáið vegna lélegrar myndatöku eða lélegrar eftirvinnslu?


Kannski af skömm?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 15:57:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að ef grafísk vinnsla hefði komið upp á svipuðum tíma og ljósmyndun þá hefði einhver náð að troða henni í iðnlöggjöfina líka. En hún kom seinna og var flokkuð sem listgrein, sem er í raun undarlegt líka því auglýsingastofur ráða bara til sín lærða grafíska hönnuði, sem svo vinna allt annað en við list.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OscarBjarna


Skráður þann: 02 Jún 2008
Innlegg: 602

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 16:03:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gillimann skrifaði:
Ég held að ef grafísk vinnsla hefði komið upp á svipuðum tíma og ljósmyndun þá hefði einhver náð að troða henni í iðnlöggjöfina líka. En hún kom seinna og var flokkuð sem listgrein, sem er í raun undarlegt líka því auglýsingastofur ráða bara til sín lærða grafíska hönnuði, sem svo vinna allt annað en við list.


Ekki alveg rétt að þær ráða bara lærða grafíska hönnuði.
Ég er ekki lærður t.d.
_________________
Oscar Bjarna. // http://www.oscarbjarna.is // http://facebook.com/oscarbjarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 16:03:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gillimann skrifaði:
Ég held að ef grafísk vinnsla hefði komið upp á svipuðum tíma og ljósmyndun þá hefði einhver náð að troða henni í iðnlöggjöfina líka. En hún kom seinna og var flokkuð sem listgrein, sem er í raun undarlegt líka því auglýsingastofur ráða bara til sín lærða grafíska hönnuði, sem svo vinna allt annað en við list.


Flestar stofurnar ráða reyndar hvern sem er sem hefur og getur sýnt fram á hæfileika í því sem viðkomandi gerir, sama ætti að gilda við um ljósmyndun og öll önnur fög sem þessu tengjast. Ég er notabene ólærður og er búinn að vinna beint fyrir flestar auglýsingastofur á Íslandi í 13 ár, aldrei hef ég verið spurður um hvar eða hvort ég hafi lært.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2010 - 18:05:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ah, mikið rétt. Manni finnst þetta eflaust bara vegna þess að í ráðningarauglýsingum virðast stofurnar ætíð krefjast útskrifaðra eða amk mjög reynslumikilla hönnuða.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group