Sjá spjallþráð - Stúdíó til leigu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stúdíó til leigu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 22 Okt 2005 - 21:00:01    Efni innleggs: Stúdíó til leigu Svara með tilvísun

Ég og Jóhannes erum með stúdíó rétt hjá Gróttu og erum að leita að hressum og skemmtilegum ljósmyndara eða áhugaljósmyndara sem hefur áhuga á að koma og vera með okkur í stúdíóinu.

Stúdíóið er um 25-30 fermetrar

4 kastarar( ekki professional en skila sínu)

leigan er 6000 krónur á mánuði

Ef fólk vill spyrja um eitthvað varðandi stúdíóið þá endilega sendið mér póst eða hringið í mig 898-5904.

Kveðja Hörður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 15:12:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað er enginn í leita af stúdíói af þúsund notendum hérna ég á bágt með að trúa því...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 16:37:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var Os ekki að leita að? Æi, nei hann var bara að leita eftir smá tíma.
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 16:39:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er til. missi mitt um mánaðarmót. þá skal ég koma til ykkar.

TEk eitthvað að dóti með mér ef ykkur er ekki sama..

sendi ep á þig....

Cool
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 17:38:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég kynni eitthvað á stúdíó...
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjarhundur


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 728


InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 18:46:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, einmitt. Hvað gerir maður í stúdíói? Laughing Embarassed Razz Shocked Confused
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnarmh/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 18:48:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Djö, ef ég byggi ekki í London... Smile Góða skemmtun!
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 18:50:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kastarar.... hvernig kastarar ?

Er eitthvað annað sem fylgir þessu, eða er þetta í raun bara plássið sem er verið að borga fyrir ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 19:42:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það sem við erum með núna erum 4x 500 w kastarar á standi og hvítan og svartan bakgrunn...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 19:46:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hörður Ásbjörnsson skrifaði:
það sem við erum með núna erum 4x 500 w kastarar á standi og hvítan og svartan bakgrunn...


Bara svona vinnukastara þá eða ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 20:29:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Byko kastara. Hérna er mynd af þessu. Reyndar er búið að laga stórlega til. Þarna er eitt borð og tveir hægindastólar. Skápurinn er síðan kominn út í horn við gluggan. Þarna er líka salernis og sturtu aðstaða.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 20:46:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Strákar vantar ykkur ekki sminku til að leika þarna með ykkur??? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 21:18:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá Jóhannes, mangað að fá að sjá þessa aðstöðu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 21:38:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verð að segja að mér finnst þetta bara mjög fínt verð. Þótt það væri ekki nema bara fyrir húsnæði af þessari stærð.
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hörður Ásbjörnsson


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 556

Canon EOS 5DSr / Fuji XPro 2
InnleggInnlegg: 23 Okt 2005 - 21:45:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Strákar vantar ykkur ekki sminku til að leika þarna með ykkur??? Rolling Eyes


endilega komdu í viðtal eða láttu heyra í þér..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group