Sjá spjallþráð - DIY : diffuser :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY : diffuser

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Silvía


Skráður þann: 27 Feb 2008
Innlegg: 250

400D
InnleggInnlegg: 25 Okt 2010 - 17:56:45    Efni innleggs: DIY : diffuser Svara með tilvísun

bullaði eitthvern diffuser fyrir innbyggða flassið áðan, kom bara ágætlega út að mér finnst Smile

notaði einnota plastglas, svart teip og skæri í þetta.
teipaði plastglasið svo allt


klippti gat á botnin á glasinu


og útkoman :

með plastglasinu og flassi


með flassinu einu og sér


án flass
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 25 Okt 2010 - 18:28:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott föndur þetta, vantar myndir af því hvernig þetta tollir á vélinni.
Lýtur frekar út eins og snoot heldur en diffucer. Ef það ætti að vera síðara þá er opið á glasinu heldur lítið (aftan eða framan) til að ná að dreifa/mýkja/diffuce(a) ljósið
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 25 Okt 2010 - 18:32:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég veit nú ekki hvort við ættum að kalla þetta "diffuser" en "snoot" er frekar meira lýsandi fyrir þessa smíð..
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 25 Okt 2010 - 18:35:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að þú deilir þessu með öðrum Smile

Ég myndi vilja fá útskýringar af myndunum þrem. Væntanlega er sú í miðjunni sem er tekin með 'glasinu'. (?)

Og voðalega er hundurinn duglegur að standa kyrr í myndatöku!!
Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Silvía


Skráður þann: 27 Feb 2008
Innlegg: 250

400D
InnleggInnlegg: 25 Okt 2010 - 21:15:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sá það núna að myndirnar eru frekar stórar Confused

en já líklega er þetta snoot frekar en diffuser

Micaya : þessi fyrsta er tekin með glasinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 26 Okt 2010 - 11:44:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir utan glampan í augunum á voffa þá er myndin með direct flass mun betri en diffuserinn þinn Wink


Vantar meira ljós eða betri dreifingu.


ég bjó e-n til diffuser úr Ikea Lampa, svona pappa 70´s gaur . Það svínvirkaði !
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Silvía


Skráður þann: 27 Feb 2008
Innlegg: 250

400D
InnleggInnlegg: 26 Okt 2010 - 13:34:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Fyrir utan glampan í augunum á voffa þá er myndin með direct flass mun betri en diffuserinn þinn Wink


Vantar meira ljós eða betri dreifingu.


ég bjó e-n til diffuser úr Ikea Lampa, svona pappa 70´s gaur . Það svínvirkaði !


á innbyggða flassið ? Smile ertu nokkuð með myndir af því
?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group