Sjá spjallþráð - Bragi Bergþórsson, áhugamyndtæknir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bragi Bergþórsson, áhugamyndtæknir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 19 Okt 2005 - 17:02:10    Efni innleggs: Bragi Bergþórsson, áhugamyndtæknir Svara með tilvísun

Halló halló.

Er búinn að fylgjast með hér í nokkra stund, en ekki haft fyrir því að kynna mig hingað til. Best að gera Bragabót á því. Ég heiti semsagt Bragi Bergþórsson og bý í London og er hér við söngnám. Fékk bakteríuna fyrst við 9 ára aldur þegar pabbi minn lét mig hafa Canon vél með svart hvítri filmu í. Það var áhugaverð filma. Síðan hef ég bara átt Canon vélar og tók ansi margar filmur á mína heittelskuðu EOS 5 á meðan ég var í menntaskóla og hafði aðgang að myrkrakompu. Eftir menntaskóla vann ég á Morgunblaðinu við myndvinnslu á auglýsingadeild og lærði þar heilmargt og mikið. Þó ég kunni ýmislegt fyrir mér, þá geri ég mér alltaf grein fyrir því að þeim mun meira sem ég læri, þeim mun minna finnst mér ég kunna..!

Allavega, keypti mér nýlega mína fyrstu DSLR og það var 350D sem varð fyrir valinu. Geri nú ráð fyrir að eiga hana í einhvern tíma, en langar náttúrlega í eitthvað aðeins feitara. En umfram allt er voðalega gaman að vera kominn í eitthvað svona hvetjandi umhverfi eins og þessi vefur er. Takk fyrir mig.

Hér eru nokkrar nýlegar myndir.

_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 19 Okt 2005 - 17:05:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn Bragi Smile

Eiffel turns myndin er æði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 19 Okt 2005 - 17:06:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Blessaður Bragi, og vertu velkominn.
Rosalega flottir tónar og lísing á fizztu myndinni! Sé að þú kannt þetta alveg.

Verður gaman að sjá fleirri myndir frá þér í framtíðinni
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 19 Okt 2005 - 19:08:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn Bragi, mikill karakter í fyrstu tveim og þrjú er flott sjónarhorn, þó hefði ég annað hvort reynt að hafa turninn í fókus eða bara meira bokeh eða óskýran, en úps varstu nokkuð að biðja um gagnrýni Embarassed

Gaman að fá þig í hópinn Cool
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 8:04:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að segja að myndirnar mínar séu ljótar Gurrý? Wink

Takk Heldriver, ég var nokkuð ánægður með þessa tóna í gaurnum. Reyni að skella fleiri myndum inn þegar tækifæri býðst.
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 12:20:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

welcome - skemmtileg þessi nr. 2 og turninn, soldið sammála Gurrýju þar reyndar, væri gaman að sjá fleiri af þeim efsta, kannski ekki alveg svona miðjustilltum - hlakka til þess að sjá fleiri myndir frá þér Cool
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 13:18:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn. Mér finnst myndin af gamla karlinum hrikalega flott.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 18:07:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bragur skrifaði:
Ertu að segja að myndirnar mínar séu ljótar Gurrý? WinkNei, hvernig fórstu að því að lesa það úr svarinu mínu Shocked
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 22:47:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
bragur skrifaði:
Ertu að segja að myndirnar mínar séu ljótar Gurrý? WinkNei, hvernig fórstu að því að lesa það úr svarinu mínu Shocked


Nei, bara að stríða þér Wink
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 21 Okt 2005 - 23:42:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Okei, allt í fína frá Amman Very Happy
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group