Sjá spjallþráð - Mánaðarkeppni no.2 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mánaðarkeppni no.2
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hilmar Trausti


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 372
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 12:43:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Lítill sem enginn tilgangur í "beint úr vél" keppnum finnst mér, það er svona eins og að biðja gömlu ljósmyndarana að keppa með einnota vélar úr bónus og láta framkalla útí búð í staðinn fyrir flottu vélarnar sínar og myrkrakompuna - já já, frábært að einhverjir örfáir geti (oft fyrir tilviljun) tekið flotta mynd án þess að vinna hana neitt, en flestar myndirnar verða butt-ugly og óspennandi


Óskaplega ósammála þér. "Beint úr vél" keppnir eru einmitt þær keppnir sem gera einhverjar kröfur til þín sem ljósmyndara.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 12:50:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hilmar Trausti skrifaði:
Tilvitnun:
Lítill sem enginn tilgangur í "beint úr vél" keppnum finnst mér, það er svona eins og að biðja gömlu ljósmyndarana að keppa með einnota vélar úr bónus og láta framkalla útí búð í staðinn fyrir flottu vélarnar sínar og myrkrakompuna - já já, frábært að einhverjir örfáir geti (oft fyrir tilviljun) tekið flotta mynd án þess að vinna hana neitt, en flestar myndirnar verða butt-ugly og óspennandi


Óskaplega ósammála þér. "Beint úr vél" keppnir eru einmitt þær keppnir sem gera einhverjar kröfur til þín sem ljósmyndara.


Þú meinar svona eins og ljósmyndakeppnir í gamladaga hafi gert kröfu um að allir sendi filmuna sína í sjálfvirka framköllun?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 12:53:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Hilmar Trausti skrifaði:
Tilvitnun:
Lítill sem enginn tilgangur í "beint úr vél" keppnum finnst mér, það er svona eins og að biðja gömlu ljósmyndarana að keppa með einnota vélar úr bónus og láta framkalla útí búð í staðinn fyrir flottu vélarnar sínar og myrkrakompuna - já já, frábært að einhverjir örfáir geti (oft fyrir tilviljun) tekið flotta mynd án þess að vinna hana neitt, en flestar myndirnar verða butt-ugly og óspennandi


Óskaplega ósammála þér. "Beint úr vél" keppnir eru einmitt þær keppnir sem gera einhverjar kröfur til þín sem ljósmyndara.


Þú meinar svona eins og ljósmyndakeppnir í gamladaga hafi gert kröfu um að allir sendi filmuna sína í sjálfvirka framköllun?
Ég tók þátt í svoleiðis keppni. Cool
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hilmar Trausti


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 372
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 13:10:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Þú meinar svona eins og ljósmyndakeppnir í gamladaga hafi gert kröfu um að allir sendi filmuna sína í sjálfvirka framköllun?


Jú,jú.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 14:13:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

PS eða beint úr vél. Skil ekki hvers vegna þarf að kalla annað hvort óþarfa.

Það er engin skylda að taka þátt í hverri einustu keppni, síðast þegar ég gáði er það valfrjálst, svo ef út í það er fari mætti þess vegna vera keppni með linsulokið á eða ekkert minniskort í... líki manni ekki keppnin tekur maður ekki þátt.

Ég segji bara allskonar fjölbreytni fyrir allskonar ljósmyndara.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 14:17:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finnst góð hugmynd að hafa frjálsa mánaðarlega keppni. T.d. mætti láta sigurvegara velja þema næstu keppni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 14:54:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Hilmar Trausti skrifaði:
Tilvitnun:
Lítill sem enginn tilgangur í "beint úr vél" keppnum finnst mér, það er svona eins og að biðja gömlu ljósmyndarana að keppa með einnota vélar úr bónus og láta framkalla útí búð í staðinn fyrir flottu vélarnar sínar og myrkrakompuna - já já, frábært að einhverjir örfáir geti (oft fyrir tilviljun) tekið flotta mynd án þess að vinna hana neitt, en flestar myndirnar verða butt-ugly og óspennandi


Óskaplega ósammála þér. "Beint úr vél" keppnir eru einmitt þær keppnir sem gera einhverjar kröfur til þín sem ljósmyndara.


Þú meinar svona eins og ljósmyndakeppnir í gamladaga hafi gert kröfu um að allir sendi filmuna sína í sjálfvirka framköllun?
Ég tók þátt í svoleiðis keppni. Cool


Þetta átti nú ekki að vera þráður sem snérist um "beint úr vél" eða ekki, enda finnst mér það líka í sjálfu sér hálf bjánalegt, það er hægt að nota sömu reglur og á dpc með lámarks vinnslu (og bannað að kroppa).
Ég t.d. passa mig á að stilla vélina ALDREI á jpg því að ég hef lent í því að gleyma að breyta því til baka.
Svo hlýtur að vera hellings munur á því hversu góð myndavinnslan er á forstillingunum í vélinni. "beint úr vél" forstilling hjálpar fólki ekki heldur að ramma inn viðfangsefnið.
En hvað sem þessu líður þá er greinilega áhugi á lmk fyrir keppnum í þessum dúr (allt leyfilegt) þannig að vonandi er keppnisráð að glugga í þennann þráð.

PS: Dvergurinn bendir svo réttilega á að mönnum er nokk frjálst að taka í keppnum. Wink
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 15:32:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Hvaða kjaftæði er þetta Jódís ?


auðvitað er snilld að hafa óunnar myndir með í keppni.. það BARA eykur á fjölbreytni og er drífandi fyrir fólk til að taka betri myndir, þ.e virkilega pæla í myndbyggingu og öllum tilheyrandi stillingum úr vélinni.


Margar af þessum vélum í dag t.d hafa svakalega fínan búnað sem vinnur myndina fyrir þig í vél og telst það að sjálfsögðu sem lögleg mynd þar sem myndin er jú " Beint úr vél "


Ég myndi glaður vilja sjá svona keppni..


Alveg sammála, það er ekkert mál að taka góða mynd án þess að þurfa að liggja í PS dögum samann. Ég held að þetta sé þannig að annað hvort eru góðu ljósmyndari eða góður "sjoppari" Best að vera bæði vissulega. Enn þeir sem ekki geta tekið góða mynd beinnt úr vél ættu bara að setjast niður og LÆRA!
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 16:10:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
Smithers skrifaði:
Hvaða kjaftæði er þetta Jódís ?


auðvitað er snilld að hafa óunnar myndir með í keppni.. það BARA eykur á fjölbreytni og er drífandi fyrir fólk til að taka betri myndir, þ.e virkilega pæla í myndbyggingu og öllum tilheyrandi stillingum úr vélinni.


Margar af þessum vélum í dag t.d hafa svakalega fínan búnað sem vinnur myndina fyrir þig í vél og telst það að sjálfsögðu sem lögleg mynd þar sem myndin er jú " Beint úr vél "


Ég myndi glaður vilja sjá svona keppni..


Alveg sammála, það er ekkert mál að taka góða mynd án þess að þurfa að liggja í PS dögum samann. Ég held að þetta sé þannig að annað hvort eru góðu ljósmyndari eða góður "sjoppari" Best að vera bæði vissulega. Enn þeir sem ekki geta tekið góða mynd beinnt úr vél ættu bara að setjast niður og LÆRA!


Hvað kallarðu annars beint úr vél? jpg tekið með stillt á græna takkann á vélinni eða á "landscape" stillingu?
Í hvoru tilfellinu verður myndin betur innrömmuð? Hvor stillingin ræður betur við þriðjunga regluna?
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group