Sjá spjallþráð - Liðakeppni 2010 - Verðlaun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Liðakeppni 2010 - Verðlaun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2010 - 21:44:29    Efni innleggs: Liðakeppni 2010 - Verðlaun Svara með tilvísun

Jæja gott fólk!

Nú er liðakeppnin að rúlla af stað og kominn tími til að kynna verðlaunin sem eru í boði. Ath. að ekki er búið að staðfesta öll verðlaunin og þetta gæti breyst án fyrirvara en eins og staðan er í dag lítur út fyrir að verðlaunin skiptist á eftirfarandi hátt.

Liðið í 1. sæti
Hver einstaklingur í sigurliðinu fær Canon PIXMA iP3600 prentara frá Sense
Heimasíða SenseHver einstaklingur í sigurliðinu fær prentun og upplímingu á ál í 60x40cm frá Merkingu
Heimasíða MerkingarLiðið í 2. sæti
Hver einstaklingur í liðinu í 2. sæti fær Sandisk 8 GB Ultra minnsikort frá Pedromyndum á Akureyri.
Heimasíða PedromyndaLiðið í 3. sæti
Hver einstaklingur í liðinu í 3. sæti fær að launum prent frá Pixlum.
Heimasíða PixlaStigahæsta mynd
Sá einstaklingur sem tekur myndina sem fær hæstu einkunnina fær að launum myndavélatösku frá Beco.
Heimasíða Beco

Sá einstaklingur sem tekur myndina sem fær hæstu einkunnina fær prentun og upplímingu á ál í 60x40cm frá Merkingu
Heimasíða MerkingarBesta einstaklingsmeðaltal
Sá einstaklingur sem hefur besta meðalskor í öllum keppnum fær að launum myndavélatösku frá Beco.
Heimasíða Beco

Sá einstaklingur sem hefur besta meðalskor í öllum keppnum fær prentun og upplímingu á ál í 60x40cm frá Merkingu
Heimasíða MerkingarAllar breytingar verða uppfærðar hér á þræðinum, nú er bara að fara að pússa linsurnar og skrúbba sensorinn og berjast til síðasta blóðdropa!


Síðast breytt af Daníel Starrason þann 30 Ágú 2010 - 13:56:04, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2010 - 16:33:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að bæta inn veglegum verðlaunum frá Merkingu sem ætla að gefa sigurliðinu, þeim sem nær besta meðalskori og þeim sem tekur bestu myndina prentun og upplímingu á ál í 60x40 cm.

Heimasíða Merkingar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnþór


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 1853
Staðsetning: Hafnafjörður
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2010 - 16:36:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru aldeilis flott verðlaun!
_________________
http://www.arnthorb.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Sep 2010 - 15:50:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geeeðveikt maður, þetta er svo nett !

En hérna, heimtuðu þessir sponserar ekkert að fá eitt "rautt" þema...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 29 Sep 2010 - 14:33:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Yeahh!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 16:55:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Yeahh!!!


Enginn sem tekur undir rokköskrið mitt?

Nú fer að styttast í niðurstöðu!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 16:57:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

America .... FUCK YEAH !!


(Freedom is the only way yeah)
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonnij


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 628
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 21:04:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:

Nú fer að styttast í niðurstöðu!


Eftir 5. umferð ?
_________________
Flickr

"I look to the future because that's where I'm going to spend the rest of my life." [ George Burns]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 21:15:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonnij skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:

Nú fer að styttast í niðurstöðu!


Eftir 5. umferð ?


Uss... þetta er allt í vinnslu!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 06 Okt 2010 - 21:39:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eru ekki allir oðrnir svo reiðir út í keppnina að það borgar sig ekkert að reikna út niðurstöðuna?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 07 Okt 2010 - 9:58:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
eru ekki allir oðrnir svo reiðir út í keppnina að það borgar sig ekkert að reikna út niðurstöðuna?hahahaha, góður punktur .)
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 4:50:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Völundur skrifaði:
eru ekki allir oðrnir svo reiðir út í keppnina að það borgar sig ekkert að reikna út niðurstöðuna?hahahaha, góður punktur .)


Ómar er nú ekki sérlega reiður núna vona ég!

Síðasta verðlaunabömpið, lifi styrktaraðilarnir!

Hvað er í verðlaun fyrir fjórða sætið?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 11 Okt 2010 - 9:26:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Smithers skrifaði:
Völundur skrifaði:
eru ekki allir oðrnir svo reiðir út í keppnina að það borgar sig ekkert að reikna út niðurstöðuna?hahahaha, góður punktur .)


Ómar er nú ekki sérlega reiður núna vona ég!

Síðasta verðlaunabömpið, lifi styrktaraðilarnir!

Hvað er í verðlaun fyrir fjórða sætið?Hæ Danni ...

Ómar er ekki reiður í dag, bara frekar myglaður og ÞyBBinn !.!.!
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group