Sjá spjallþráð - Heimagerð linsa - Reynsla? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Heimagerð linsa - Reynsla?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Dóri S


Skráður þann: 06 Feb 2008
Innlegg: 97
Staðsetning: Danmörk - Árós
Canon 550D
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 19:31:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú ekki búinn að vera virkur notandi hér lengi, en ég hef tekið eftir að hér eru tveir aðilar á þessu spjalli sem geta engan veginn fylgt eftirfarandi reglum lmk.is:

"Spjallið er opið almenningi - allir sem eru á internetinu geta skoðað ljosmyndakeppni.is. Höldum umræðunni uppbyggilegri og jákvæðri."

"Notendur ljosmyndakeppni.is eru á öllum aldri, hafa mismunandi bakgrunn, mismikla reynslu af ljósmyndun, eru misflinkir á tölvur og svo framvegis.
Þetta þýðir að við getum ekki ætlast til þess að aðrir notendur vefsins hugsi eða geri eins og við sjálf."

"Virðing er mikilvæg í samskiptum, líka á netinu, virtu skoðanir annara. Taktu tillit til gildismats og blygðunarkenndar annara."


Á hverjum degi virðast koma neikvæð og óþörf komment frá þeim sem virðast engum tilgangi þjóna nema að minna á að þeir vita auðvitað betur.

Mér leiðist þessi besserwissera háttur og vona að þeir sem telja sig eiga, taki þetta til sín og hugsi sig um áður en þeir tjá sig, og velti því fyrir sér hvort að sitt innlegg hjálpi einhverjum eða hvort að það sé einungis til þess að vera neikvæður og brjóta niður.

Ef ég væri í umræðuráði eða stjórn þessarar síðu væri ég að öllum líkindum búinn að láta þessa aðila vita að þeirra þáttur í umræðunni væri ekki í samræmi við reglur vefsins.

Ég vil endilega biðjast afsökunar á því að stela þræðinum svona, og bæta því við að ég styð þig heilshugar í að experimenta með heimasmíð! Það er fátt jafn gefandi og að hanna og smíða sitt eigið dót. Ég hef nú ekki gengið svo langt að smíða linsur, en ég hef smíðað mína eigin hatalara sem var bæði erfitt og rosalega gaman. Og mér leiðist ekkert að hlusta á þá á hverjum degi. Smile

En nothæft og ekki nothæft, ég get alveg séð fyrir mér að með þá aðstöðu getir þú alveg útbúið einhverja skemmtilega linsu í svipuðum klassa og lensbaby t.d. svona alternative tilraunakennda græju. Smile

Til gamans fyrir þá sem nenntu að lesa þetta, hátalararnir mínir:
http://techtalk.parts-express.com/attachment.php?attachmentid=922&d=1223138014
[img]http://techtalk.parts-express.com/attachment.php?attachmentid=923&d=1223138237[/img]

Smile
_________________
Canon Eos 550D - 18-200mm Os sigma - 30mm f/1.4)- Sigma EF530 DG ST
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 19:41:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dóri S skrifaði:
Ég er nú ekki búinn að vera virkur notandi hér lengi, en ég hef tekið eftir að hér eru tveir aðilar á þessu spjalli sem geta engan veginn fylgt eftirfarandi reglum lmk.is:

"Spjallið er opið almenningi - allir sem eru á internetinu geta skoðað ljosmyndakeppni.is. Höldum umræðunni uppbyggilegri og jákvæðri."

"Notendur ljosmyndakeppni.is eru á öllum aldri, hafa mismunandi bakgrunn, mismikla reynslu af ljósmyndun, eru misflinkir á tölvur og svo framvegis.
Þetta þýðir að við getum ekki ætlast til þess að aðrir notendur vefsins hugsi eða geri eins og við sjálf."

"Virðing er mikilvæg í samskiptum, líka á netinu, virtu skoðanir annara. Taktu tillit til gildismats og blygðunarkenndar annara."


Á hverjum degi virðast koma neikvæð og óþörf komment frá þeim sem virðast engum tilgangi þjóna nema að minna á að þeir vita auðvitað betur.

Mér leiðist þessi besserwissera háttur og vona að þeir sem telja sig eiga, taki þetta til sín og hugsi sig um áður en þeir tjá sig, og velti því fyrir sér hvort að sitt innlegg hjálpi einhverjum eða hvort að það sé einungis til þess að vera neikvæður og brjóta niður.

Ef ég væri í umræðuráði eða stjórn þessarar síðu væri ég að öllum líkindum búinn að láta þessa aðila vita að þeirra þáttur í umræðunni væri ekki í samræmi við reglur vefsins.

Ég vil endilega biðjast afsökunar á því að stela þræðinum svona, og bæta því við að ég styð þig heilshugar í að experimenta með heimasmíð! Það er fátt jafn gefandi og að hanna og smíða sitt eigið dót. Ég hef nú ekki gengið svo langt að smíða linsur, en ég hef smíðað mína eigin hatalara sem var bæði erfitt og rosalega gaman. Og mér leiðist ekkert að hlusta á þá á hverjum degi. Smile

En nothæft og ekki nothæft, ég get alveg séð fyrir mér að með þá aðstöðu getir þú alveg útbúið einhverja skemmtilega linsu í svipuðum klassa og lensbaby t.d. svona alternative tilraunakennda græju. Smile

Til gamans fyrir þá sem nenntu að lesa þetta, hátalararnir mínir:
http://techtalk.parts-express.com/attachment.php?attachmentid=922&d=1223138014
[img]http://techtalk.parts-express.com/attachment.php?attachmentid=923&d=1223138237[/img]

Smile


Afsakið OT'ið, ætla að skjóta þessu að.

Málið er það að allir eiga rétt á að tjá sig. Hvort sem það sé á jákvæðann eða neikvæðann hátt.

Það er ekkert sem bannar neikvæðni, en þó er ekkert gaman þegar að fólk sýnir hana.

Nú þætti mér vænt um að fólk stoppi hér og láti þessa umræðu, um neikvæðni, falla niður. Við erum að ræða um linsusmíði.

Gangi þér vel með að smíða þessa linsu.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
G.magnusson


Skráður þann: 12 Apr 2007
Innlegg: 1666
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 28 Sep 2010 - 22:57:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spennandi verkefni

Hérna er einn sem mixaði tilt-shift linsu

http://www.creativepro.com/article/build-a-tilt-shift-camera-lens-peanuts

Áhugavert
http://en.flickeflu.com/groups/28242726@N00/1

http://www.pentaxforums.com/forums/pentax-slr-lens-discussion/24004-my-self-made-tilt-shift-bellows.html

Þú lofar að pósta mynd úr þessu þegar hún verður tilbúinn.
_________________
Guðbjartur Magnússon

www.flickr.com/baddi
“ You don’t take a photograph, you make it" - Ansel Adams
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Dóri S


Skráður þann: 06 Feb 2008
Innlegg: 97
Staðsetning: Danmörk - Árós
Canon 550D
InnleggInnlegg: 02 Okt 2010 - 12:57:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll Limbri,

Ég rakst á þetta á ebay, og hugsaði með mér að þetta væri nú ekki amalegt ef maður ætlaði að smíða linsu Smile

http://cgi.ebay.com/Huge-lot-Camera-Lens-Samyang-Vivitar-Canon-Konica-/270642024480?pt=Camera_Lenses&hash=item3f03859020#ht_2428wt_855
_________________
Canon Eos 550D - 18-200mm Os sigma - 30mm f/1.4)- Sigma EF530 DG ST
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group