Sjá spjallþráð - Meistaradeildin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Meistaradeildin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 26 Sep 2010 - 19:49:33    Efni innleggs: Meistaradeildin Svara með tilvísun

Sælar, mér datt í hug þegar ég var að skoða pabba og mömmu keppnirnar, leið til að auka þáttöku í öllum keppnum.

Hafa einhverskonar meistaradeild eða sá eða sú sem vinnur flestar keppnir yfir árið yrði útnefndur "meistarinn". Hugsanlega myndi einhver svona titill auka áhuga fyrir keppnum. Ekki myndu vegleg verðlaun skemma fyrir.
_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 26 Sep 2010 - 19:51:31    Efni innleggs: Re: Meistaradeildin Svara með tilvísun

Steini skrifaði:
Sælar, mér datt í hug þegar ég var að skoða pabba og mömmu keppnirnar, leið til að auka þáttöku í öllum keppnum.

Hafa einhverskonar meistaradeild eða sá eða sú sem vinnur flestar keppnir yfir árið yrði útnefndur "meistarinn". Hugsanlega myndi einhver svona titill auka áhuga fyrir keppnum. Ekki myndu vegleg verðlaun skemma fyrir.


Skemmtileg pæling, ábyggilega lítið mál að útfæra. Sjáum hvað stjórnin segir Smile
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 27 Sep 2010 - 0:54:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég veit ekki, liggur við að verðlaun skemmi bara fyrir.
miðað við hvað liðakeppin er búinn að vera mikið rugl.
þá sé ég engan tilgang að hafa einhver verðlaun(þá að tilkynna þau ekki) Smile

Ég er bara á því að láta dómnefnd hafa 50% vægi á móti kosningu notenda.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group