Sjá spjallþráð - Tókst mér að senda mynd í Tækni? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tókst mér að senda mynd í Tækni?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 19:59:00    Efni innleggs: Tókst mér að senda mynd í Tækni? Svara með tilvísun

Er að reyna að senda inn mynd í keppni. Þegar ég er búinn að gera allt og sendi hana inn þá kemur aftur síðan þar sem maður setur inn allar upplýsingarnar og rauðlitað letur um að myndin verði að vera tekin frá 10.10 til 16.10. Er ég þá nokkuð búinn að senda inn?

Málið er að myndin er tekin í dag 16.10 og ég vel það þegar ég sendi hana inn!? Samt kemur þetta rauðlitaða letur. Veit einhver hvað er í gangi hérna? Admin á svæðinu?
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 20:19:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bump

Enginn að lenda í þessu nema ég? Getur einhver admin séð hvort ég hafi sent mynd inn?
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 20:28:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held það sé bara Siggi (Sje) sem getur séð þetta. Ég get það allavega ekki.

En ef þú smellir á keppnina og sérð myndina þína þar að þá ertu með í keppninni. Annars ekki.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 20:48:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er einhver gæðafilter á vefnum? Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sessa


Skráður þann: 14 Jún 2005
Innlegg: 256

Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 20:59:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er að lenda í þessu líka....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 21:12:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þið smellir á "taka þátt" og myndin ykkar er þar í thumb þá á hún að vera komin inn.
Allavega er það þannig hjá mér.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 23:29:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þið sjáið smámyndina/þumluna þá tókst að senda inn.

Þá getið þið smellt á hana og séð myndina ykkar stóra.

Ef þetta er bæði að gerast þá er myndinn inni.

Ein hver lenti í því að innsending mistókst um daginn og þá hefði hann getað smellt á "Taka þátt" aftur til að sjá þumluna og smellt á hana til að sjá myndina stóra og verið viss um að þetta hefði tekist allt saman.

Gæti alveg bætt við takk fyrir að taka þátt við hliðina á þumlunni.
Vill einhver það?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 16 Okt 2005 - 23:53:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá hlýt ég að vera inni. Kann greinilega ekkert á þessa Tækni.... muhahaha
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sessa


Skráður þann: 14 Jún 2005
Innlegg: 256

Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 17 Okt 2005 - 0:01:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég held að það væri ekkert vitlaust að fá svar "mynd móttekin" eða eitthvað álíka...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aceinn


Skráður þann: 23 Ágú 2005
Innlegg: 773
Staðsetning: Þar sem vindurinn blæs
Nikon D300
InnleggInnlegg: 17 Okt 2005 - 0:04:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er tíminn annar á minni vél en hjá ykkur?

dam var að senda inn í tækni og var of seinn en samkvæmt minni klukku á tölvunni var kl. 23:59 Sad en byrjað er að kjósa í tækni... Sad spurning að samstilla klukkur heh

óheppni hjá mér
_________________
kveðjur,
Ási
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2005 - 0:10:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aldrei að bíða fram á síðustu mínútu - það kann aldrei góðri lukku að stýra þar sem klukkur eru sjaldan réttar.

Nema þær sem eru stopp þær eru amk réttar tvisvar á sólarhring.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
aceinn


Skráður þann: 23 Ágú 2005
Innlegg: 773
Staðsetning: Þar sem vindurinn blæs
Nikon D300
InnleggInnlegg: 17 Okt 2005 - 0:22:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
aldrei að bíða fram á síðustu mínútu - það kann aldrei góðri lukku að stýra þar sem klukkur eru sjaldan réttar.

Nema þær sem eru stopp þær eru amk réttar tvisvar á sólarhring.


get svarið það að ég væri akkurat á þeim tíma þ.e öðrum réttum tíma.

nei rétt er það, þessar síðustu stundu elementin mín eru víst búin að trufla mig áður, þá í öðru ljósi Smile

kannski hugmynd að keppni....... síðasta stund Smile
shit happens
_________________
kveðjur,
Ási
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group