Sjá spjallþráð - Er ég að reikna þetta rétt? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er ég að reikna þetta rétt?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:29:42    Efni innleggs: Er ég að reikna þetta rétt? Svara með tilvísun

Ég er að hugsa um að versla mér þetta:

http://www.bhphotovideo.com/c/product/555141-REG/Sigma_579109_70_200mm_f_2_8_II_EX.html = 799$

5x http://www.bhphotovideo.com/c/product/29170-USA/Kodak_8667073_TX_135_36_Tri_X_Pan.html = 17,25$

Heildarverð: 816,25$ / 97950kr
Sendingar kostnaður: 55,4$ / 6648kr

semsagt: 104598kr

104598 - 23000(hámarks gjaldfrjálst) = 81598kr

81598x1,25(vsk) = 101997kr

þannig að tæknilega séð komin í hendurnar á mér væri þetta 101997kr + sona 10.000 í þessi random toll gjöld sem einginn veit fyrir hvað standa


er þetta rétt reiknað hjá mér eða er ég að gleima eitthverju stórkostlegu, rosalega langt síðan ég verslaði síðast á netinu.

-HelgiR
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:32:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Færð þetta ekki gjaldfrjálst nema þú sért að koma inn í landið með þetta sjálfur.
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:34:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ellertj skrifaði:
Færð þetta ekki gjaldfrjálst nema þú sért að koma inn í landið með þetta sjálfur.


ok hvað er "gjaldið" hátt í prósentum og hvaða gjald er þetta?
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:37:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það eru engir tollar á myndavéladóti þannig að þú reiknar bara vask af heildarupphæðinni. Það er allt og sumt.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver


Síðast breytt af skari þann 01 Sep 2010 - 19:38:48, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
A. Dent


Skráður þann: 08 Mar 2006
Innlegg: 474
Staðsetning: Ísafjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:38:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota þetta alltaf.
http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun(20).htm
_________________
Don´t panic.
Hlynur.Kr. /></a></span><span class=
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:38:37    Efni innleggs: Re: Er ég að reikna þetta rétt? Svara með tilvísun

HelgiR skrifaði:

81598x1,25(vsk) = 101997kr
-HelgiR


hélt að ég væri búinn að reikna hann inn
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:39:47    Efni innleggs: Re: Er ég að reikna þetta rétt? Svara með tilvísun

HelgiR skrifaði:
HelgiR skrifaði:

81598x1,25(vsk) = 101997kr
-HelgiR


hélt að ég væri búinn að reikna hann inn


já sá það, og breytti, en þú færð náttúrlega ekki þennan 23.000 kall dregin af nema þú sért að koma inn í landið.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:40:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A. Dent skrifaði:
Ég nota þetta alltaf.
http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun(20).htm


Já notaði þetta og fékk út 102.405kr en það var þegar ég setti inn heildar upphæð mínus þessar 23þús

er það ekki öruglega enþá þannig að þú mátt taka af 23þús sem er hámarksupphæð gjaldfrjálsar sendingar?
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 01 Sep 2010 - 19:40:53    Efni innleggs: Re: Er ég að reikna þetta rétt? Svara með tilvísun

skari skrifaði:
HelgiR skrifaði:
HelgiR skrifaði:

81598x1,25(vsk) = 101997kr
-HelgiR


hélt að ég væri búinn að reikna hann inn


já sá það, og breytti, en þú færð náttúrlega ekki þennan 23.000 kall dregin af nema þú sért að koma inn í landið.


ah ég skil þig Smile
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2010 - 5:45:19    Efni innleggs: Re: Er ég að reikna þetta rétt? Svara með tilvísun

HelgiR skrifaði:
Ég er að hugsa um að versla mér þetta:

http://www.bhphotovideo.com/c/product/555141-REG/Sigma_579109_70_200mm_f_2_8_II_EX.html = 799$

5x http://www.bhphotovideo.com/c/product/29170-USA/Kodak_8667073_TX_135_36_Tri_X_Pan.html = 17,25$

Heildarverð: 816,25$ / 97950kr
Sendingar kostnaður: 55,4$ / 6648kr

semsagt: 104598kr

104598 - 23000(hámarks gjaldfrjálst) = 81598kr

81598x1,25(vsk) = 101997kr

þannig að tæknilega séð komin í hendurnar á mér væri þetta 101997kr + sona 10.000 í þessi random toll gjöld sem einginn veit fyrir hvað standa


er þetta rétt reiknað hjá mér eða er ég að gleima eitthverju stórkostlegu, rosalega langt síðan ég verslaði síðast á netinu.

-HelgiR

Ég er búinn að sjá að það er búið að benda þér á að þú færð ekki afslátt af virðisaukanum nema þú sért að ferðast sjálfur.

En þó svo að það væri tilfellið þá sýnist mér þú vera að gera alveg svakalega undarlega útreikninga þarna.

Hlutur kostar 104 þúsund frá fyrirtæki í útlandi.
Þú færð afslátt af virðisaukanum á Íslandi.
Þú ályktar þar með að þú fáir afslátt af heildar vöruverðinu frá fyrirtækinu í útlandinu???

Rétt væri að reikna þetta svona:

104.598kr - 23.000kr(hámarks gjaldfrjálst) = 81.598kr
81.598kr x 0,25 = 23.400kr
23.400kr + 104.598kr = 124.998kr

Sýnist mér á þeim upplýsingum sem þú gefur.

-
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Sep 2010 - 6:39:27    Efni innleggs: Re: Er ég að reikna þetta rétt? Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
HelgiR skrifaði:
Ég er að hugsa um að versla mér þetta:

http://www.bhphotovideo.com/c/product/555141-REG/Sigma_579109_70_200mm_f_2_8_II_EX.html = 799$

5x http://www.bhphotovideo.com/c/product/29170-USA/Kodak_8667073_TX_135_36_Tri_X_Pan.html = 17,25$

Heildarverð: 816,25$ / 97950kr
Sendingar kostnaður: 55,4$ / 6648kr

semsagt: 104598kr

104598 - 23000(hámarks gjaldfrjálst) = 81598kr

81598x1,25(vsk) = 101997kr

þannig að tæknilega séð komin í hendurnar á mér væri þetta 101997kr + sona 10.000 í þessi random toll gjöld sem einginn veit fyrir hvað standa


er þetta rétt reiknað hjá mér eða er ég að gleima eitthverju stórkostlegu, rosalega langt síðan ég verslaði síðast á netinu.

-HelgiR

Ég er búinn að sjá að það er búið að benda þér á að þú færð ekki afslátt af virðisaukanum nema þú sért að ferðast sjálfur.

En þó svo að það væri tilfellið þá sýnist mér þú vera að gera alveg svakalega undarlega útreikninga þarna.

Hlutur kostar 104 þúsund frá fyrirtæki í útlandi.
Þú færð afslátt af virðisaukanum á Íslandi.
Þú ályktar þar með að þú fáir afslátt af heildar vöruverðinu frá fyrirtækinu í útlandinu???

Rétt væri að reikna þetta svona:

104.598kr - 23.000kr(hámarks gjaldfrjálst) = 81.598kr
81.598kr x 0,25 = 23.400kr
23.400kr + 104.598kr = 124.998kr

Sýnist mér á þeim upplýsingum sem þú gefur.

-


Question
Ég er ekkert að skilja þessa útreikninga, þeir verða alltaf skrítnari og skrítnari Shocked
Ég þori ekki að koma með mína, þetta virðist vera smitandi.
Ég legg þó í að benda á að vaskurinn er 25.5%.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 02 Sep 2010 - 10:16:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

871 $ * 119,4 = 104432 (*1,255 VSK) = 131.062 + 1500 (frekar en 2500 fyrir tollmeðferðargjald sem legst á hjá tollinum á upphæðir yfir sirka 30.000) svo 450 króna annað tollagjald

semsagt sirka 133.000. Myndavéladót ber enga tolla því er það VSK af upphæðini með sendingarkostnaði og sirka 2-3 þúsund fyrir tollafgreiðsluna.

Þú færð engan afslátt af þessum vsk nema að þú sért með fyrirtæki sem getur fengið vsk endurgreiddan ef þetta er vinnutengt tól.

Þar sem þú ert ekki að koma með þetta sjálfur til landsins væri út í hött ef þú fengir VSK endurgreiddan- þá gæti fólk bara pantað á netinu til að sleppa við vsk vs. að borga vsk í íslenskum búðum- þá myndu væntanlega enginn versla við íslenskar búðir) Afslátturinn af VSK á keflavík hljóta að vera fríðindi til handa ferðamönnum og hafa sérstöðu sem slíkt

Er 100% á því að þessar tölur stemmi um 2-3000 til eða frá.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
PhotoFrog


Skráður þann: 28 Júl 2006
Innlegg: 80
Staðsetning: Reykjavík
Nokkrar mismunandi...
InnleggInnlegg: 02 Sep 2010 - 10:54:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og svo verður að muna eftir Sendingar kostnaðinum, Very Happy
Þeir vilja fá sinn skerf af því helvítin á þeim Twisted Evil

En þú færð hinsvegar 32.500kr frádrátt frá heildar verði þegar þú ert að taka með þér hlut sjálfur að utan og borgar af honum toll í rauða hliðinu.
Wink
En svo skilst mér að það sé misjafnt hvort þeir láti þig borga af "ímynduðum" fluttingskostnaði. Twisted Evil

Ég þurfti að minnstakosti ekki að greiða nema bara VSK af myndavél sem ég tók með mér heim að utan. (minnir að það hafi verið um 15þ. af tæp 100þ.kr vél.)

Mbk.
Atli M.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2010 - 11:12:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessi svör Smile eingu að síður þá er 130þús skárra en 200þús hérna heima
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2010 - 15:01:53    Efni innleggs: Re: Er ég að reikna þetta rétt? Svara með tilvísun

einhar skrifaði:

Question
Ég er ekkert að skilja þessa útreikninga, þeir verða alltaf skrítnari og skrítnari Shocked
Ég þori ekki að koma með mína, þetta virðist vera smitandi.
Ég legg þó í að benda á að vaskurinn er 25.5%.


Já, ég var eitthvað sybbinn sé ég þegar ég reiknaði þetta í morgun.
Við skulum bara reyna að gleyma þessu held ég.

-
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group