Sjá spjallþráð - Lög gegn vopnaeftirlíkingum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lög gegn vopnaeftirlíkingum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Richter


Skráður þann: 09 Jan 2007
Innlegg: 2151
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2010 - 18:32:31    Efni innleggs: Lög gegn vopnaeftirlíkingum Svara með tilvísun

Sæl verið þið

Lögin segja til um að bannað sé að flytja inn og smíða byssueftirlíkingar.
En svo vill til að mig vantar 2-3 WWII byssueftirlíkingar.
Þannig að veit einhver hvort að hægt er að fá sérstakt leyfi til að fá að flytja svona inn eða hægt að gera eitthvað annað sem væri löglegt?
Ég er ekki til í að leggja það á mig að smygla svona inn, út frá afleiðingum sem það gæti haft.

Kveðja
Sigurður Ýmir Richter
_________________
Vinsamlegast athugið það að mitt álit er einróma endurspeglun af áliti alþýðunnar!
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarVidars


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 195
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 22 Ágú 2010 - 19:22:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég efa að það sé hægt að fá undantekningu en þú getur sent póst til ríkislögreglustjóra.
Hér er linkur inná vopnalögin, innflutningur er í kafla 2
http://www.althingi.is/lagas/128b/1998016.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2010 - 19:26:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski fáránleg spurning en hvað gera menn sem taka upp stórar bíómyndir á Íslandi? Svona Batman og Bond og þessháttar. Eru þeir ekki með plat-byssur í röðum? Hef ekki kynnt mér það reyndar hvort þær séu alvöru eða hvað.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2010 - 19:51:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er hægt að ræða við t.d. byssuvinafélagið og sjá hvort að einhverjir löglegir safnarar sem eiga alvöru byssur sem eru reyndar ekki með pinna í væru til í að lána þær í eina og eina töku.

Það eru allavega nokkrir byssusafnarar sem eiga WWII byssur sem eru hangandi í skápum án pinna, bara spurning hversu viljugir þeir eru að lána þær.

Bara að senda byssuvinum email og athuga - skaðar ekki Surprised
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Richter


Skráður þann: 09 Jan 2007
Innlegg: 2151
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2010 - 19:53:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Kannski fáránleg spurning en hvað gera menn sem taka upp stórar bíómyndir á Íslandi? Svona Batman og Bond og þessháttar. Eru þeir ekki með plat-byssur í röðum? Hef ekki kynnt mér það reyndar hvort þær séu alvöru eða hvað.

-


Það var nákvæmlega ástæðan fyrir því að ég var að velta þessu fyrir mér.
_________________
Vinsamlegast athugið það að mitt álit er einróma endurspeglun af áliti alþýðunnar!
Flickr


Síðast breytt af Richter þann 22 Ágú 2010 - 19:54:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Richter


Skráður þann: 09 Jan 2007
Innlegg: 2151
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2010 - 19:54:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úpps
Rolling Eyes
_________________
Vinsamlegast athugið það að mitt álit er einróma endurspeglun af áliti alþýðunnar!
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 22 Ágú 2010 - 20:02:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er ekkert mál að flytja inn skotvopn og annað sem leikmuni til kvikmyndagerðar ef það er tímabundin innflutningur og allt sé flutt út aftur.

en það eru reglur sem þarf að uppfylla... innflytjandinn verður að vera kvikmyndafyrirtæki og má ekki vera nýstofnað.

forsvarsmaður innflutningsins verður að hafa gilt skotvopnaleyfi og hreina sakaskrá.

svo er eittvhað miera af smáklausum....

ef maður er með byssuleyfi þá getur maður flutt inn WW2 byssur til eigin afnota ef maður vill, ekkert sem bannar það, verður bara að fá pappírana frá sýslumanni og senda þá út til sendanda byssunar til útfyllingar áður n byssan er send af stað.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group