Sjá spjallþráð - Smá spurning... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá spurning...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2010 - 10:53:39    Efni innleggs: Smá spurning... Svara með tilvísun

Fékk þetta frá Germaníu á Flickr póstinn:
...
So I wanted to ask you if you would grant us permission to use some of your photos for a blog entry on our company website where we would like to write a short story about the Flickr group.

Full name credit and a link to your Flickr-page will be given.

SKANDIX is a parts reseller specialized in Volvo and Saab parts.
We provide a news section on our website to inform our visitors - which are mainly Volvo and Saab car enthusiasts - about interesting stories about the car brands.


Yfirleitt gef ég leyfi ef þetta er non-comercial, en ég er ekki alveg 100% viss núna þar sem þetta tengist fyrirtæki...
Hvað á maður að segja? Nei, já eða já ef þið borgið smotterí
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Einar Logi


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2010 - 11:01:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held þú ætti að reyna að fá eitthvað út úr þessu. Ef það er ekki hægt, þá ættir þú ekki að gefa leyfi fyrir notkun.

Fyrirtæki eru farin að beita svona aðferðum til þess að komast sem ódýrast útúr markaðssetningu - Mér finnst það ekkert sanngjarnt að þú fáir ekkert.
_________________
Kveðja, Einar Logi - Ljósmyndaviðvaningur

smugmug
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2010 - 11:09:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Segðu þeim það sama og þú sagðir okkur Smile Þú gefur yfirleitt leyfi fyrir non-commercial en í þessu tilfelli þá er þetta commercial þannig að...

Ég fæ svona "betl" um myndanotkun nánast í hverri viku, í 90% tilfella er þetta einhver fjöldapóstur sem margir aðrir hafa eflaust fengið. Ég læt viðkomandi alltaf hafa fyrir því að eltast við mig til þess að sanna að það sé alvöru manneskja og alvöru tilgangur á bak við þetta betl Very Happy Svo hef ég líka lent í góðum viðskiptum auðvitað þar sem ég hef fengið vörur/pening. Stattu bara á þinni sannfæringu!

Ég hef meiraðsegja lent í "betli" frá Land Rover varahlutafyrirtæki sem varð svo að frábæru samstarfi, annað slagið fæ ég kassa senda frá þeim með allskyns góðgæti, peysur og úlpur og músamottur og what not, og kontaktinn minn orðinn Facebook&Flickr vinur Smile

... en það er alveg á hreinu að þú skuldar engum neinar myndir.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2010 - 11:18:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já... það var það sem ég hugsaði, þetta ER commercial, þannig að maður getur ekki vorkent þeim mikið. Meh, bið þá bara um að gera mér tilboð. Ef ekki, þá það.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2010 - 11:54:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það gætu verið góð skipti að fá afnotarétt af varahlutum eigir þú Volvo eða Saab.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2010 - 14:28:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Það gætu verið góð skipti að fá afnotarétt af varahlutum eigir þú Volvo eða Saab.


Heh, þeir voru einmitt að bjóða mér afslátt af volvo/saab varahlutum Smile
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2010 - 20:37:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
kgs skrifaði:
Það gætu verið góð skipti að fá afnotarétt af varahlutum eigir þú Volvo eða Saab.


Heh, þeir voru einmitt að bjóða mér afslátt af volvo/saab varahlutum Smile
Hehe. Einhvernvegin finnst mér það hljóma sem ójöfn skipti. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2010 - 11:05:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
jonr skrifaði:
kgs skrifaði:
Það gætu verið góð skipti að fá afnotarétt af varahlutum eigir þú Volvo eða Saab.


Heh, þeir voru einmitt að bjóða mér afslátt af volvo/saab varahlutum Smile
Hehe. Einhvernvegin finnst mér það hljóma sem ójöfn skipti. Smile

Nú? Fyrir mynd sem hann fengi annars ekkert fyrir? Eða getur alveg fengið eitthvað fyrir annarstaðar líka.
Hversu stórt er þetta fyrirtæki?
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2010 - 11:27:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
kgs skrifaði:
jonr skrifaði:
kgs skrifaði:
Það gætu verið góð skipti að fá afnotarétt af varahlutum eigir þú Volvo eða Saab.


Heh, þeir voru einmitt að bjóða mér afslátt af volvo/saab varahlutum Smile
Hehe. Einhvernvegin finnst mér það hljóma sem ójöfn skipti. Smile

Nú? Fyrir mynd sem hann fengi annars ekkert fyrir? Eða getur alveg fengið eitthvað fyrir annarstaðar líka.
Hversu stórt er þetta fyrirtæki?
Varahlutina sem þeir fengju ekkert fyrir frá jonr. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group