Sjá spjallþráð - Hvaða Kort ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða Kort ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 16:52:24    Efni innleggs: Hvaða Kort ? Svara með tilvísun

En hvað með kort er að spá í að versla það úti líka [USA]!? Er að spá í að versla 2 gig eða 4 gig kort - hvaða kort eru best ?Þau eru misshröð og miss öflug !? Er með Canon 10D.

TkO
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 17:49:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lexar, Kingstone og ScanDisk eru dæmi um vinsæl kort. Get ekki sagt hvað séu bestu kaupin en á einhverjum ljósmyndasíðum er hægt að finna samanburð á gæðum.

Held að 40x skrifhraði ætti að vera nóg fyrir 10D. Þá ætti memory buffer vélarinnar farinn að vera takmarkandi þáttur frekar en kortið (aðrir lesendur beðnir að leiðrétta ef þetta er algjört bull).

Það er gott að hafa mikið af minni en ég hef til þessa frekar kosið nokkur 1gb kort fram yfir stærri. Þó líkurnar séu kannski ekki miklar á að maður tapi miklu þá kemur að því fyrr eða síðar að kort klikki, leiðinlegt að tapa 4gb á einu bretti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 18:42:33    Efni innleggs: Re: Hvaða Kort ? Svara með tilvísun

TkO skrifaði:
En hvað með kort er að spá í að versla það úti líka [USA]!? Er að spá í að versla 2 gig eða 4 gig kort - hvaða kort eru best ?Þau eru misshröð og miss öflug !? Er með Canon 10D.

TkO


gjörðu svo vel
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 18:51:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með að versla tvö 2gb frekar en eitt 4gb(ég myndi sjálfur velja fjögur 1gb)

Betra að hafa minna undir á hverju korti - þau geta bilað eins og annað. Verðmunurinn er oftast ekki svo mikill á að taka minni kort og fleiri.

Lexar eða SanDisk eru svo fín merki, en passaðu að taka "hröð" kort frá þeim, ekki standard. T.d eru Ultra II fín, hefur lítið við Extreme að gera nema þú sért mikið í mjög extreme aðstæðum(miklum kulda t.d)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2005 - 20:41:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sömuleiðis er 2gb max fyrir fat16, og þó fat32 nýtist betur, þá er það bara hægara því miður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 11 Okt 2005 - 10:13:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld þakka ykkur kærlega fyrir. Annars hefði ég átt að nefna það líka en ég sé mig auðvitað í framtíðinni labba eftir ströndinni í rauðum stundubxum með Canon EOS-1Ds Mark um hálsinn (baywatch lagið i bakgrunn ) - þannig að ég hafði hugsað mér að kaupa góð kort sem virka í fleiri vélar en bara í tíuna fyrir framtíðina.
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Angelic0-


Skráður þann: 11 Okt 2005
Innlegg: 50

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2005 - 12:15:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.vistek.ca/details/detail_over.asp?eCode=213136&TYPE=&Specs=N&Box=N

ég er sjálfur að nota þetta kort, og er einungis með 512meg, en það dugar mér einsog er !
_________________
I live life a inch at a time Wink

Viktor Agnar - aðgengi að Canon EOS 7D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group