Sjá spjallþráð - DIY DSLR Scanner :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY DSLR Scanner

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 23:02:36    Efni innleggs: DIY DSLR Scanner Svara með tilvísun

Rakst á þessa snilldar græju:Flott fyrir 5d Mk II eigendur að hafa 21 MP scanna við hendina...

http://www.flickr.com/photos/mp2k_net/sets/72157614231179993/with/3302231142/
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
KariOrn


Skráður þann: 06 Feb 2007
Innlegg: 306

Canon
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 23:15:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

töff
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 19 Júl 2010 - 23:19:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er bara hluti af því sem þarf... til að ná myndinni réttri þarf rétta og jafna lýsingu yfir alla myndina.. smá munur á lýsingu á 35mm ramma verður að risa mun á 21Mpixla mynd.


ég gerði svipað dæmi fyrir 3 árum síðan, nema að hólkurinn var til að halda filmunni við ljósið til að lýsa rammann jafnt, svo var ég með 5D og 100mm macro linsu til að taka myndina.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 0:05:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta vesensins virði?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 0:24:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þú ert með fullframe vél og linsu sem myndar 1:1 hlutföll þá færðu bestu mögulegu myndgæði með þessari aðferð... þe. ef lýsingin er rétt og myndavélin rétt stillt og ekki rykkorn neinstaðar... hvorki á filmu, sensor, linsu eða ljósi...

þær myndir sem ég "skannaði" svona eru í geðveikum gæðum.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 1:20:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var að nota svipaða aðferð fyrst en gafst fljótt upp á því og keypti mér Canoscan 8800f
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 1:25:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meso skrifaði:
Ég var að nota svipaða aðferð fyrst en gafst fljótt upp á því og keypti mér Canoscan 8800f


frábær skanni. Örugglega bestu kaup sem ég gerði fyrir hrun. 17 þús kall, kostar um 48 þús núna Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 1:34:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Meso skrifaði:
Ég var að nota svipaða aðferð fyrst en gafst fljótt upp á því og keypti mér Canoscan 8800f


frábær skanni. Örugglega bestu kaup sem ég gerði fyrir hrun. 17 þús kall, kostar um 48 þús núna Shocked


Já er mjög sáttur við hann, og já hann hefur hækkað "örlítið" í verði,
en náði að kría út ágætan afslátt svo ég kvarta ekki Smile
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 11:52:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef stundum skannað með myndavélinni af ljósaboxi (til að skoða slides filmu). Aðal gallinn við þetta er hættan á flare/ghosting vegna þess að ljósgjafinn er beint í linsuna. Kemur stundum vel út en stundum ekki. S.s. ekki nógu áreiðanlegt. Væri líklega best ef maður finnur ljósgjafa sem er diffused og ljósið skín ekki beint í linsuna. Það þarf líka að passa ljóshita vel því ekki er alltaf hægt að laga hann fullkomlega í raw.

Annars hefur mér fundist 35mm myndir nokkuð kornóttar skannaðar með 1Ds Mark II (16.7MP). Líklega er 35mm filma bara ekki með hærri upplausn en þetta. Aftur á móti koma medium format myndir super smooth út með þessari aðferð. Aðal gallinn er að það þarf að kroppa nokkuð mikið af 6x7 passar ekki í rammann á vélinni þannig að skannið er kannski nær 12-14 MP (sem er samt ágætt). 6x6 kroppast verulega illa. Spurning um að taka tvær og sauma saman.

Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Júl 2010 - 12:47:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki besta að nota þetta á björtum en samt skýjuðum degi ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group