Sjá spjallþráð - Smá spurning varðandi heimsókn til Íslands :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá spurning varðandi heimsókn til Íslands

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hsveyj


Skráður þann: 10 Apr 2010
Innlegg: 140
Staðsetning: Holland
Nikon D600
InnleggInnlegg: 30 Jún 2010 - 16:37:20    Efni innleggs: Smá spurning varðandi heimsókn til Íslands Svara með tilvísun

Jæja nú ætla ég að kíkja til Íslands í júlí. Málið er að ég bý í Hollandi, en er náttúrlega íslenskur ríkisborgari. Mig minnir að lögheimilið mitt sé bara skilgreint sem erlendis.

Spurningin mín er því; ef ég kíki til Íslands, mun ég þurfa að borga vsk og toll af nýjum myndavélagræjum sem keyptar eru hérna úti, með hollenskum sköttum og gjöldum?
_________________
http://www.flickr.com/photos/haraldur-sv/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 30 Jún 2010 - 16:38:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ættir ekki að þurfa þess þar sem þú átt lögheimili utanlands.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
KJohnson


Skráður þann: 11 Sep 2009
Innlegg: 8

Canon 550D
InnleggInnlegg: 01 Júl 2010 - 11:51:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

samkvæmt þessu ættiru ekki að þurfa borga toll af þessu:

Ferðamönnum, búsettum erlendis, er heimilt að flytja inn tollfrjálst ferðabúnað og annan farangur sem er hæfilegur miðað við tilgang ferðar og dvalartíma viðkomandi hér á landi, enda verði hann fluttur úr landi á ný við brottför eiganda.

http://reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/58b439f05a7f412f00256a07003476bc/05a70190634698c80025749d005871b3?OpenDocument

þarft mögulega að sýna farmiða aftur út...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
MrHawk


Skráður þann: 09 Apr 2008
Innlegg: 237

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 01 Júl 2010 - 14:58:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frænka mín sem er frá BNA var tekin í tollinum með myndavéladót.
Þeir létu hana fylla út fjártryggingu vegna tímabundins innflutnings og tóku niður kortanúmerið hennar.

Til þess að losna við að borga VSK-inn af þessum vörum þurfti hún að sýna vörurnar (og láta þá henda fjártryggingarblaðinu) við brottför.

s.s. ef þú ert tekinn í tollinum gætir þú lent í því að verða að fara með vörurnar út úr landi aftur.
_________________
HaukurH.

SIGMA 50mm F1.4 EX DG


FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hsveyj


Skráður þann: 10 Apr 2010
Innlegg: 140
Staðsetning: Holland
Nikon D600
InnleggInnlegg: 01 Júl 2010 - 18:49:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já það er nú ekki planið að skilja neitt af þessu eftir á klakanum. En ég þakka mjög góð svör Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/haraldur-sv/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group