Sjá spjallþráð - Löggilt iðngrein :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Löggilt iðngrein
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 19 Jún 2010 - 13:20:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig gengur með bréfið til ráðherra?

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Jún 2010 - 17:05:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Menn mega semsagt kalla sig ljósmyndara ef þeir vilja. Þeir sem vilja kenna sig við iðngrein sína geta notað formið:

Sveinn í <iðngrein>, eða
Meistari í <iðngrein>

Samkvæmt reglugerðarlista þýðir það aðeins þeir sem hafa til þess tilskilin réttindi megi kenna sig við iðngrein sína og þarf þá að gæta nokkurrar nákvæmni. Dæmi:

Sveinn í almennri ljósmyndun
Sveinn í persónuljósmyndun
Meistari í almennri ljósmyndun
Meistari í persónuljósmyndun.
...og ef menn hafa bæði réttindi í almennri ljósmyndun og persónuljósmyndun þá gætu þeir kallað sig:
Svein í ljósmyndun, eða
Meistara í ljósmyndun

Að kalla sig ljósmyndara er öllum heimilt, líka þeim sveinum og meisturum sem leiðist að kenna sig við stétt sína.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 19 Jún 2010 - 19:10:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

enda hefur aldei verið deilt um starfsheitið heldur starfið sjálft....

þú mátt kalla þig ljósmyndara ef þú vilt, en án menntunar máttu ekki vinna við ljósmyndun Razz
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Jún 2010 - 19:16:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
enda hefur aldei verið deilt um starfsheitið heldur starfið sjálft....

þú mátt kalla þig ljósmyndara ef þú vilt, en án menntunar máttu ekki vinna við ljósmyndun Razz
Það hefur lengi verið deilt á menn sem kalla sig ljósmyndara án réttindanna. Maður með jafnháar einkunnir og þú á sveinsprófi hlýtur að hafa tekið eftir því. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 19 Jún 2010 - 19:20:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
DanSig skrifaði:
enda hefur aldei verið deilt um starfsheitið heldur starfið sjálft....

þú mátt kalla þig ljósmyndara ef þú vilt, en án menntunar máttu ekki vinna við ljósmyndun Razz
Það hefur lengi verið deilt á menn sem kalla sig ljósmyndara án réttindanna. Maður með jafnháar einkunnir og þú á sveinsprófi hlýtur að hafa tekið eftir því. Smile


er ádeilan ekki vegna þess að þeir hafa verið að taka að sér launuð verk sem ljósmyndarar án réttinda ?

varla hefur verið sett útá að þeir kalli sig ljósmyndara þegar þeir mynda bara fyrir sjálfa sig ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 0:15:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
kgs skrifaði:
DanSig skrifaði:
enda hefur aldei verið deilt um starfsheitið heldur starfið sjálft....

þú mátt kalla þig ljósmyndara ef þú vilt, en án menntunar máttu ekki vinna við ljósmyndun Razz
Það hefur lengi verið deilt á menn sem kalla sig ljósmyndara án réttindanna. Maður með jafnháar einkunnir og þú á sveinsprófi hlýtur að hafa tekið eftir því. Smile


er ádeilan ekki vegna þess að þeir hafa verið að taka að sér launuð verk sem ljósmyndarar án réttinda ?

varla hefur verið sett útá að þeir kalli sig ljósmyndara þegar þeir mynda bara fyrir sjálfa sig ?
Það hefur verið sett út á/deilt á hvorutveggja. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 1:20:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.


Að sjálfsögðu gerir það það. Mitt álit hefur alla tíð verið það að fara evrópsku leiðina, það er og verður alltaf krafist menntunar og réttinda í margar sérgreinar Ljósmyndunar, en þessi lögverndun á hugtakinu Ljósmyndari er þessi blessaða tímaskekkja og þarf að leiðrétta.
Þetta hélt ég líka lengst af en lagðist svo í lestur á lögum og reglugerðum. Þar eru iðngreinar listaðar en hvergi er nein vernd á starfsheitum í starfsgreinum sem heyra undir Iðnaðarlögin. Sveinsbréf og meistarabréf minnast á starfsgreinina en ekki kemur fram neitt starfsheiti. Í stuttu máli:

Almenn ljósmyndun og persónuljósmyndun eru löggiltar starfsgreinar skv. reglugerð.

Ljósmyndari er ekki löggilt starfsheiti.


Í níundu grein Iðnaðarlaga segir;

"Rétt til að kenna sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein hafa þeir einir, er hafa sveinsbréf eða meistarabréf í iðngreininni"

Þessi klásúla löggildir starfsheitið Ljósmyndari og hugtakið í leiðinni. Þess vegna er þörf á að breyta "Ljósmyndun" í Listgrein, til að opna hugtakið, því Iðnaðarlöggjöfinni verður ekki breytt. Allt nám og réttindi sem áður er aflað helst óbreytt í mínum huga og námið sjálft verði fært í Listaskóla/Háskóla, eins og tíðkast í okkar helstu nágrannalöndum. Þessi löggilding sem stuðlar að fákeppni og einokunartilburðum, stenst ekki lengur.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is


Síðast breytt af pallibjoss þann 20 Jún 2010 - 1:29:12, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 1:23:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Hvernig gengur með bréfið til ráðherra?

-


Ég ætla að ræsa fund hjá Hagsmunasamtökunum fljótlega.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 1:27:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.


Að sjálfsögðu gerir það það. Mitt álit hefur alla tíð verið það að fara evrópsku leiðina, það er og verður alltaf krafist menntunar og réttinda í margar sérgreinar Ljósmyndunar, en þessi lögverndun á hugtakinu Ljósmyndari er þessi blessaða tímaskekkja og þarf að leiðrétta.
Þetta hélt ég líka lengst af en lagðist svo í lestur á lögum og reglugerðum. Þar eru iðngreinar listaðar en hvergi er nein vernd á starfsheitum í starfsgreinum sem heyra undir Iðnaðarlögin. Sveinsbréf og meistarabréf minnast á starfsgreinina en ekki kemur fram neitt starfsheiti. Í stuttu máli:

Almenn ljósmyndun og persónuljósmyndun eru löggiltar starfsgreinar skv. reglugerð.

Ljósmyndari er ekki löggilt starfsheiti.


Í níundu grein Iðnaðarlaga segir;

"Rétt til að kenna sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein hafa þeir einir, er hafa sveinsbréf eða meistarabréf í iðngreininni"

Þessi klásúla löggildir starfsheitið Ljósmyndari og hugtakið í leiðinni.
Nei, þessi klásúla löggildir ekki starfsheitið ljósmyndari.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 1:31:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.


Að sjálfsögðu gerir það það. Mitt álit hefur alla tíð verið það að fara evrópsku leiðina, það er og verður alltaf krafist menntunar og réttinda í margar sérgreinar Ljósmyndunar, en þessi lögverndun á hugtakinu Ljósmyndari er þessi blessaða tímaskekkja og þarf að leiðrétta.
Þetta hélt ég líka lengst af en lagðist svo í lestur á lögum og reglugerðum. Þar eru iðngreinar listaðar en hvergi er nein vernd á starfsheitum í starfsgreinum sem heyra undir Iðnaðarlögin. Sveinsbréf og meistarabréf minnast á starfsgreinina en ekki kemur fram neitt starfsheiti. Í stuttu máli:

Almenn ljósmyndun og persónuljósmyndun eru löggiltar starfsgreinar skv. reglugerð.

Ljósmyndari er ekki löggilt starfsheiti.


Í níundu grein Iðnaðarlaga segir;

"Rétt til að kenna sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein hafa þeir einir, er hafa sveinsbréf eða meistarabréf í iðngreininni"

Þessi klásúla löggildir starfsheitið Ljósmyndari og hugtakið í leiðinni.
Nei, þessi klásúla löggildir ekki starfsheitið ljósmyndari.


Jú, hún gerir það að verkum að ég sem ólærður má ekki kalla mig Ljósmyndara, nema vera annaðhvort handhafi sveinsbréfs eða meistarabréfs.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 2:02:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.


Að sjálfsögðu gerir það það. Mitt álit hefur alla tíð verið það að fara evrópsku leiðina, það er og verður alltaf krafist menntunar og réttinda í margar sérgreinar Ljósmyndunar, en þessi lögverndun á hugtakinu Ljósmyndari er þessi blessaða tímaskekkja og þarf að leiðrétta.
Þetta hélt ég líka lengst af en lagðist svo í lestur á lögum og reglugerðum. Þar eru iðngreinar listaðar en hvergi er nein vernd á starfsheitum í starfsgreinum sem heyra undir Iðnaðarlögin. Sveinsbréf og meistarabréf minnast á starfsgreinina en ekki kemur fram neitt starfsheiti. Í stuttu máli:

Almenn ljósmyndun og persónuljósmyndun eru löggiltar starfsgreinar skv. reglugerð.

Ljósmyndari er ekki löggilt starfsheiti.


Í níundu grein Iðnaðarlaga segir;

"Rétt til að kenna sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein hafa þeir einir, er hafa sveinsbréf eða meistarabréf í iðngreininni"

Þessi klásúla löggildir starfsheitið Ljósmyndari og hugtakið í leiðinni.
Nei, þessi klásúla löggildir ekki starfsheitið ljósmyndari.


Jú, hún gerir það að verkum að ég sem ólærður má ekki kalla mig Ljósmyndara, nema vera annaðhvort handhafi sveinsbréfs eða meistarabréfs.
Löggilt starfsheiti eru vel skýr í lögum. Hvar er minnst á ljósmyndara í lögum eða reglugerðum? Svarið er hvergi. Það sam á við um önnur starfsheiti í iðnaði eins og t.d. prentmiði, bókbindara, prentara, húsgagnasmiði og þú getur haldið áfram og leitað að þeim öllum. Þú finnur ekki stafkrók um þetta. Svo ég komi að þessari klásúlu sem þú vísar til að þá þurfa menn að vísa til starfsréttinda sinna með óyggjandi hætti og kalla sig svein í <iðngrein> eða meistara í <iðngrein>. Bara iðngreinin heitir ekki ljósmyndun. Hún heitir almenn ljósmyndun annars vegar og hins vegar persónuljósmyndun. Það kemur fram í reglugerð sem er reyndar auðveldara að breyta en lögum. Það er réttast að þeir sem eru ýmist með sveinsbréf eða meistarabréf segi frá því með óyggjandi hætti. Ég rakti hvernig það væri gert í þessu innleggi.

Sveinar og meistarar hafa löngum haldið því fram að þeir einir megi kalla sig ljósmyndara. Það stenst ekki skoðun. Það má því búast við að þeir beiti sér fyrir því að fá löggilt starfsheiti með reglugerð.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 11:31:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.


Að sjálfsögðu gerir það það. Mitt álit hefur alla tíð verið það að fara evrópsku leiðina, það er og verður alltaf krafist menntunar og réttinda í margar sérgreinar Ljósmyndunar, en þessi lögverndun á hugtakinu Ljósmyndari er þessi blessaða tímaskekkja og þarf að leiðrétta.
Þetta hélt ég líka lengst af en lagðist svo í lestur á lögum og reglugerðum. Þar eru iðngreinar listaðar en hvergi er nein vernd á starfsheitum í starfsgreinum sem heyra undir Iðnaðarlögin. Sveinsbréf og meistarabréf minnast á starfsgreinina en ekki kemur fram neitt starfsheiti. Í stuttu máli:

Almenn ljósmyndun og persónuljósmyndun eru löggiltar starfsgreinar skv. reglugerð.

Ljósmyndari er ekki löggilt starfsheiti.


Í níundu grein Iðnaðarlaga segir;

"Rétt til að kenna sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein hafa þeir einir, er hafa sveinsbréf eða meistarabréf í iðngreininni"

Þessi klásúla löggildir starfsheitið Ljósmyndari og hugtakið í leiðinni.
Nei, þessi klásúla löggildir ekki starfsheitið ljósmyndari.


Jú, hún gerir það að verkum að ég sem ólærður má ekki kalla mig Ljósmyndara, nema vera annaðhvort handhafi sveinsbréfs eða meistarabréfs.
Löggilt starfsheiti eru vel skýr í lögum. Hvar er minnst á ljósmyndara í lögum eða reglugerðum? Svarið er hvergi. Það sam á við um önnur starfsheiti í iðnaði eins og t.d. prentmiði, bókbindara, prentara, húsgagnasmiði og þú getur haldið áfram og leitað að þeim öllum. Þú finnur ekki stafkrók um þetta. Svo ég komi að þessari klásúlu sem þú vísar til að þá þurfa menn að vísa til starfsréttinda sinna með óyggjandi hætti og kalla sig svein í <iðngrein> eða meistara í <iðngrein>. Bara iðngreinin heitir ekki ljósmyndun. Hún heitir almenn ljósmyndun annars vegar og hins vegar persónuljósmyndun. Það kemur fram í reglugerð sem er reyndar auðveldara að breyta en lögum. Það er réttast að þeir sem eru ýmist með sveinsbréf eða meistarabréf segi frá því með óyggjandi hætti. Ég rakti hvernig það væri gert í þessu innleggi.

Sveinar og meistarar hafa löngum haldið því fram að þeir einir megi kalla sig ljósmyndara. Það stenst ekki skoðun. Það má því búast við að þeir beiti sér fyrir því að fá löggilt starfsheiti með reglugerð.


Ég vil nú ekki þurfa að jagast mikið lengur um þetta, en skv reglugerð http://www.idan.is/files/1999_648_rg_um_loggiltar_idngreinar_1657177847.pdf er Ljósmyndun löggilt iðngrein sem skiptist í tvo undirflokka, almenna ljósmyndun og persónuljósmyndun, og þá löggildir 9. greinin starfsheitið eins og almennur lagaskilningur gerir með aðrar greinar svosem bifvélavirkja.

Mér er vel kunnugt um lagaumhverfið og á þeim forsendum þarf að færa þessi mál að því sem gerist í okkar nágrannaríkjum, eins og ég hef margtjáð mig um.
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 11:36:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er búið að vera að deila um þetta mál hérna síðan vefurinn var stofnaður... þið eruð enn að..

það var talað um það fyrir mörgum árum að senda ráðherra bréf... þið eruð enn að tala um að senda honum bréf... þetta er bréf ekki doktors ritgerð... það tekur ekki 5 ár að skrifa bréf og senda það..

gerið eitthvað í málunum eða sættið ykkur við stöðuna eins og hún er og virðið lögin í landinu... hættið bara að væla árum saman yfir sömu hlutunum án þess að gera nokkuð í málunum !
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 15:35:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
það er búið að vera að deila um þetta mál hérna síðan vefurinn var stofnaður... þið eruð enn að..

það var talað um það fyrir mörgum árum að senda ráðherra bréf... þið eruð enn að tala um að senda honum bréf... þetta er bréf ekki doktors ritgerð... það tekur ekki 5 ár að skrifa bréf og senda það..

gerið eitthvað í málunum eða sættið ykkur við stöðuna eins og hún er og virðið lögin í landinu... hættið bara að væla árum saman yfir sömu hlutunum án þess að gera nokkuð í málunum !


Það sem hann sagði.
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 20 Jún 2010 - 15:47:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kgs skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
kristinnf skrifaði:
unneva skrifaði:
DanSig skrifaði:

...


...
...
...
... Ef kyndiklefinn minn virkar þá bara virkar hann sama hvað mér finnst. Það getur hinsvegar enginn sagt mér að brúðkaupsmyndirnar mínar séu víst flottar og uppfylli alla staðla ef mér finnst þær ljótar.

Eins merkilegt og það nú er, þá er ótrúlega fyrirsjáanlegt hvað fólki finnst flott og þar að leiðandi hægt að staðla svona vinnu. Ljósmyndari sem ástundar stöðluð vinnubrögð og hefur nauðsynlega þekkingu hefur því líkurnar með sér.


Að sjálfsögðu gerir það það. Mitt álit hefur alla tíð verið það að fara evrópsku leiðina, það er og verður alltaf krafist menntunar og réttinda í margar sérgreinar Ljósmyndunar, en þessi lögverndun á hugtakinu Ljósmyndari er þessi blessaða tímaskekkja og þarf að leiðrétta.
Þetta hélt ég líka lengst af en lagðist svo í lestur á lögum og reglugerðum. Þar eru iðngreinar listaðar en hvergi er nein vernd á starfsheitum í starfsgreinum sem heyra undir Iðnaðarlögin. Sveinsbréf og meistarabréf minnast á starfsgreinina en ekki kemur fram neitt starfsheiti. Í stuttu máli:

Almenn ljósmyndun og persónuljósmyndun eru löggiltar starfsgreinar skv. reglugerð.

Ljósmyndari er ekki löggilt starfsheiti.


Í níundu grein Iðnaðarlaga segir;

"Rétt til að kenna sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein hafa þeir einir, er hafa sveinsbréf eða meistarabréf í iðngreininni"

Þessi klásúla löggildir starfsheitið Ljósmyndari og hugtakið í leiðinni.
Nei, þessi klásúla löggildir ekki starfsheitið ljósmyndari.


Jú, hún gerir það að verkum að ég sem ólærður má ekki kalla mig Ljósmyndara, nema vera annaðhvort handhafi sveinsbréfs eða meistarabréfs.
Löggilt starfsheiti eru vel skýr í lögum. Hvar er minnst á ljósmyndara í lögum eða reglugerðum? Svarið er hvergi. Það sam á við um önnur starfsheiti í iðnaði eins og t.d. prentmiði, bókbindara, prentara, húsgagnasmiði og þú getur haldið áfram og leitað að þeim öllum. Þú finnur ekki stafkrók um þetta. Svo ég komi að þessari klásúlu sem þú vísar til að þá þurfa menn að vísa til starfsréttinda sinna með óyggjandi hætti og kalla sig svein í <iðngrein> eða meistara í <iðngrein>. Bara iðngreinin heitir ekki ljósmyndun. Hún heitir almenn ljósmyndun annars vegar og hins vegar persónuljósmyndun. Það kemur fram í reglugerð sem er reyndar auðveldara að breyta en lögum. Það er réttast að þeir sem eru ýmist með sveinsbréf eða meistarabréf segi frá því með óyggjandi hætti. Ég rakti hvernig það væri gert í þessu innleggi.

Sveinar og meistarar hafa löngum haldið því fram að þeir einir megi kalla sig ljósmyndara. Það stenst ekki skoðun. Það má því búast við að þeir beiti sér fyrir því að fá löggilt starfsheiti með reglugerð.


Ég vil nú ekki þurfa að jagast mikið lengur um þetta, en skv reglugerð http://www.idan.is/files/1999_648_rg_um_loggiltar_idngreinar_1657177847.pdf er Ljósmyndun löggilt iðngrein sem skiptist í tvo undirflokka, almenna ljósmyndun og persónuljósmyndun, og þá löggildir 9. greinin starfsheitið eins og almennur lagaskilningur gerir með aðrar greinar svosem bifvélavirkja.

Mér er vel kunnugt um lagaumhverfið og á þeim forsendum þarf að færa þessi mál að því sem gerist í okkar nágrannaríkjum, eins og ég hef margtjáð mig um.
Það er ekkert nýtt að menn segi eitthvað standa í lögum og reglum og svo er ekki stafkrókur um það þar. Þessi listi sem þú vísar til er listi yfir löggiltar iðngreinar, ekki löggilt starfsheiti í iðnaði. Ljósmyndun er þar eins og hver önnur yfirskrift því sveinspróf eru haldin fyrir almenna ljósmyndun og persónuljósmyndun, ekki ljósmyndun. Hafirðu séð sveinsbréf sem segir annað eftir að þessi skipting var tekin upp þá myndi ég gjarnan vilja sjá það. Iðngreinarnar tvær eru löggiltar og menn útskrifast ýmist með sveinspróf úr almennri ljósmyndun eða persónuljósmyndun. Það þýðir líka að þeir sem hafa sveinspróf í almennri ljósmyndun leyfist ekki að nota sveinsbréf sitt til að standa fyrir rekstri á sjálfum sér í persónuljósmyndun og öfugt.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10
Blaðsíða 10 af 10

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group